Arnhildur Anna Árnadóttir gerði sér lítið fyrir og vann til bronsverðlauna í hnébeygju á EM unglinga í kraftlyftingum í St. Pétursborg í gær.
Hún lyfti 190 kg í -72 kg flokki. Það dugði henni í bronsið sem hún var eðlilega mjög ánægð með. Ásamt Arnhildi keppti í dag Camilla Thomsen sem jafnaði íslandsmet sitt í unglingaflokki með því að lyfta 155 kg í réttstöðu.
Í dag keppir Einar Örn Guðnason og á morgun er komið að Júlían J.K. Jóhannssyni og verður spennandi að sjá hvernig þeim gengur.
Arnhildur fékk brons á EM

Mest lesið

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn

Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti


Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“
Íslenski boltinn

Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir
Íslenski boltinn





Fleiri fréttir
