Helgi Sveins: Ætlar að reyna að ná heimsmetinu í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2014 19:27 Helgi Sveinsson er heimsmeistari fatlaðra í spjótkasti og hann ætlar sér Ólympíugull á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó í Brasilíu árið 2016 og hef sett stefnuna á heimsmet á þessu ári. Guðjón Guðmundsson spjallaði við kappann í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Helgi tryggði sér heimsmeistaratitilinn þegar hann kastaði spjótinu 50.98 metra á heimsmeistaramótinu í Lyon í Frakklandi síðasta sumar. Í Frakklandi stórbætti Helgi Íslandsmet sitt sem var 48 metrar. En hvernig virkar gervifóturinn hjá Helga? „Þetta gefur manni alveg ótrúlega mikla orku til baka. Því meiri orka sem ég set í fótinn því meira svar fær ég til baka. Ég er svo heppinn eða óheppinn að vera með gervifótinn stemmumegin, sagði Helgi í viðtalinu við Gaupa. Helgi var útnefndur íþróttamaður Reykjavíkur og íþróttamaður ársins úr röðum fatlaðra. Markmiðssetningin hjá Helga er skýr. „Þetta er alveg brött brekka en það er búið að koma mér skemmtilega á óvart hversu fljótt ég er búinn að ná upp á toppinn. Við skulum bara halda áfram að vera þar. Mér hefur verið tjáð það að ég eigi aðeins inni og ég er náttúrulega það nýbyrjaður þannig að tæknin er ekki komin. Ég nota gömlu handboltaöxlina í þetta," segir Helgi og bætir við: „Ég hef ekki verið feiminn að tjá mig um mín markmið. Það var langtímamarkmið eru Ólympíuleikarnir 2016 og sæti númer eitt. Ég er með það markmið að reyna að setja nýtt heimsmet og ætla að reyna að ná því í sumar," sagði Helgi en það er hægt að sjá allt innslagið með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan. Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Leik lokið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Leik lokið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Sjá meira
Helgi Sveinsson er heimsmeistari fatlaðra í spjótkasti og hann ætlar sér Ólympíugull á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó í Brasilíu árið 2016 og hef sett stefnuna á heimsmet á þessu ári. Guðjón Guðmundsson spjallaði við kappann í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Helgi tryggði sér heimsmeistaratitilinn þegar hann kastaði spjótinu 50.98 metra á heimsmeistaramótinu í Lyon í Frakklandi síðasta sumar. Í Frakklandi stórbætti Helgi Íslandsmet sitt sem var 48 metrar. En hvernig virkar gervifóturinn hjá Helga? „Þetta gefur manni alveg ótrúlega mikla orku til baka. Því meiri orka sem ég set í fótinn því meira svar fær ég til baka. Ég er svo heppinn eða óheppinn að vera með gervifótinn stemmumegin, sagði Helgi í viðtalinu við Gaupa. Helgi var útnefndur íþróttamaður Reykjavíkur og íþróttamaður ársins úr röðum fatlaðra. Markmiðssetningin hjá Helga er skýr. „Þetta er alveg brött brekka en það er búið að koma mér skemmtilega á óvart hversu fljótt ég er búinn að ná upp á toppinn. Við skulum bara halda áfram að vera þar. Mér hefur verið tjáð það að ég eigi aðeins inni og ég er náttúrulega það nýbyrjaður þannig að tæknin er ekki komin. Ég nota gömlu handboltaöxlina í þetta," segir Helgi og bætir við: „Ég hef ekki verið feiminn að tjá mig um mín markmið. Það var langtímamarkmið eru Ólympíuleikarnir 2016 og sæti númer eitt. Ég er með það markmið að reyna að setja nýtt heimsmet og ætla að reyna að ná því í sumar," sagði Helgi en það er hægt að sjá allt innslagið með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Leik lokið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Leik lokið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Sjá meira
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn