Falur formaður og Jón Norðdal stjórna Keflavíkurliðinu á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2014 10:15 Falur Harðaron og Jón Norðdal Hafsteinsson. Keflvíkingar byrja úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta með þjálfarann sinn í leikbanni og ofan á það er aðstoðarþjálfarinn staddur erlendis. Andy Johnston var rekinn út úr húsi í síðustu umferð deildarkeppninnar og verður í banni annað kvöld þegar Keflavík tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta lið úrslitum. Gunnar H. Stefánsson er aðstoðarþjálfari Andys en verður fjarri góðu gamni því hann er staddur erlendis vegna vinnu sinnar. Það var ljóst frá því í haust að Gunnar gæti ekki verið með í þessum leik. Keflvíkingar hafa hinsvegar fundið mennina sem ætla að redda málunum í þessum fyrsta leik en það eru formaðurinn Falur Harðarson og Jón Norðdal Hafsteinsson, fyrrum leikmaður karlaliðsins og þjálfari drengjaflokks félagsins. Þeir munu stjórna liðinu saman í TM-höllinni á morgun. Jón Norðdal hefur ekki stýrt karlaliði Keflavíkur áður en Falur gerði liðið að Íslandsmeisturum árið 2004 í samstarfi með Guðjóni Skúlasyni. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Andy byrjar úrslitakeppnina væntanlega í banni Andy Johnston, þjálfari Keflvíkinga, verður væntanlega í banni í fyrsta leik liðsins í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en hann var rekinn út úr húsi í Hólminum í gær. 17. mars 2014 08:45 Fyrstu þrír Stöð 2 Sport leikirnir klárir Körfuknattleikssambandið hefur gefið út leikjadagskrá sína fyrir átta liða úrslitin í Dominos-deild karla en úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Það er einnig orðið ljóst hvaða þrjá fyrstu leiki Stöð 2 Sport sýnir frá úrslitakeppninni í ár. 17. mars 2014 14:30 ÍR-ingar með fjórða besta árangurinn í seinni umferðinni ÍR-ingar komust ekki í úrslitakeppni Dominos-deildar karla þrátt fyrir frábæra frammistöðu liðsins eftir áramót og þá staðreynd að aðeins þrjú félög í deildinni hafa unnið fleiri deildarleiki á árinu 2014. 17. mars 2014 10:45 Maggi Gun: Þetta Keflavíkurlið fer alla leið Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði Keflvíkinga, hefur mikla trú á sínu liði í úrslitakeppni Dominos-deildar karla þrátt fyrir erfiðan endakafla í deildarkeppninni. Magnús er í viðtali á heimasíðu Keflavíkur. 19. mars 2014 08:30 Hvaða lið mætast í úrslitakeppni Dominos-deildar karla? Lokaumferð Dominos-deildar karla fór fram í kvöld og nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. 16. mars 2014 21:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Sjá meira
Keflvíkingar byrja úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta með þjálfarann sinn í leikbanni og ofan á það er aðstoðarþjálfarinn staddur erlendis. Andy Johnston var rekinn út úr húsi í síðustu umferð deildarkeppninnar og verður í banni annað kvöld þegar Keflavík tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta lið úrslitum. Gunnar H. Stefánsson er aðstoðarþjálfari Andys en verður fjarri góðu gamni því hann er staddur erlendis vegna vinnu sinnar. Það var ljóst frá því í haust að Gunnar gæti ekki verið með í þessum leik. Keflvíkingar hafa hinsvegar fundið mennina sem ætla að redda málunum í þessum fyrsta leik en það eru formaðurinn Falur Harðarson og Jón Norðdal Hafsteinsson, fyrrum leikmaður karlaliðsins og þjálfari drengjaflokks félagsins. Þeir munu stjórna liðinu saman í TM-höllinni á morgun. Jón Norðdal hefur ekki stýrt karlaliði Keflavíkur áður en Falur gerði liðið að Íslandsmeisturum árið 2004 í samstarfi með Guðjóni Skúlasyni.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Andy byrjar úrslitakeppnina væntanlega í banni Andy Johnston, þjálfari Keflvíkinga, verður væntanlega í banni í fyrsta leik liðsins í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en hann var rekinn út úr húsi í Hólminum í gær. 17. mars 2014 08:45 Fyrstu þrír Stöð 2 Sport leikirnir klárir Körfuknattleikssambandið hefur gefið út leikjadagskrá sína fyrir átta liða úrslitin í Dominos-deild karla en úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Það er einnig orðið ljóst hvaða þrjá fyrstu leiki Stöð 2 Sport sýnir frá úrslitakeppninni í ár. 17. mars 2014 14:30 ÍR-ingar með fjórða besta árangurinn í seinni umferðinni ÍR-ingar komust ekki í úrslitakeppni Dominos-deildar karla þrátt fyrir frábæra frammistöðu liðsins eftir áramót og þá staðreynd að aðeins þrjú félög í deildinni hafa unnið fleiri deildarleiki á árinu 2014. 17. mars 2014 10:45 Maggi Gun: Þetta Keflavíkurlið fer alla leið Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði Keflvíkinga, hefur mikla trú á sínu liði í úrslitakeppni Dominos-deildar karla þrátt fyrir erfiðan endakafla í deildarkeppninni. Magnús er í viðtali á heimasíðu Keflavíkur. 19. mars 2014 08:30 Hvaða lið mætast í úrslitakeppni Dominos-deildar karla? Lokaumferð Dominos-deildar karla fór fram í kvöld og nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. 16. mars 2014 21:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Sjá meira
Andy byrjar úrslitakeppnina væntanlega í banni Andy Johnston, þjálfari Keflvíkinga, verður væntanlega í banni í fyrsta leik liðsins í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en hann var rekinn út úr húsi í Hólminum í gær. 17. mars 2014 08:45
Fyrstu þrír Stöð 2 Sport leikirnir klárir Körfuknattleikssambandið hefur gefið út leikjadagskrá sína fyrir átta liða úrslitin í Dominos-deild karla en úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Það er einnig orðið ljóst hvaða þrjá fyrstu leiki Stöð 2 Sport sýnir frá úrslitakeppninni í ár. 17. mars 2014 14:30
ÍR-ingar með fjórða besta árangurinn í seinni umferðinni ÍR-ingar komust ekki í úrslitakeppni Dominos-deildar karla þrátt fyrir frábæra frammistöðu liðsins eftir áramót og þá staðreynd að aðeins þrjú félög í deildinni hafa unnið fleiri deildarleiki á árinu 2014. 17. mars 2014 10:45
Maggi Gun: Þetta Keflavíkurlið fer alla leið Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði Keflvíkinga, hefur mikla trú á sínu liði í úrslitakeppni Dominos-deildar karla þrátt fyrir erfiðan endakafla í deildarkeppninni. Magnús er í viðtali á heimasíðu Keflavíkur. 19. mars 2014 08:30
Hvaða lið mætast í úrslitakeppni Dominos-deildar karla? Lokaumferð Dominos-deildar karla fór fram í kvöld og nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. 16. mars 2014 21:00