„Mikilvægt að rödd Íslands heyrist“ Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2014 14:19 Gunnar Bragi Sveinsson. Vísir/Stefán Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er nú á leið til Kænugarðs til að kynna sér ástandið og greina ráðamönnum þar frá þátttöku Íslands í refsiaðgerðum gegn Rússum og bandamönnum þeirra í Úkraínu. Ráðherra mun einnig heimsækja úkraínska þingið og Maidan torg þar sem talið er að allt að 80 manns hafi fallið fyrir skotum leyniskytta í mótmælum almennings gegn stjórn Janukovits fyrrverandi forseta landsins. Heimir Már Pétursson, fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar, er með í för og hann ræddi við ráðherrann þegar þeir millilentu í Helsinki í Finnlandi skömmu fyrir hádegi í dag. „Tilgangur þessarar ferðar er að tengjast bráðabirgðastjórninni sem er núna við völd í Úkraínu og að sýna um leið samstöðu með úkraínsku þjóðinni að sjálfsögðu. Við munum nota þessa ferð til að funda með kollega mínum, þingmönnum, fulltrúum frjálsra félagasamtaka og mögulega fleiri aðilum.“ „Það er rétt sem kom fram í innganginum að fréttinni að við höfum tekið undir þær þvingunaraðgerðir sem hafa verið settar fram nú þegar. Það er mikilvægt að rödd Íslands heyrist í þessu máli eins og rödd allra annarra þjóða sem sýna úkraínsku þjóðinni stuðning,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra í samtali við Heimi Má Pétursson í hádegisfréttum Bylgjunnar. Úkraína Tengdar fréttir Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu Eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins. 20. mars 2014 14:39 Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Rússar líta til austurs eftir bandamönnum Evrópusambandið og Úkraína hafa skrifað undir samkomulagið sem leiddi til mótmælanna í Úkraínu. 21. mars 2014 10:00 Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga Rússneska fánanum flaggað við höfuðstöðvar úkraínska flotans í Sevastópól. 19. mars 2014 13:20 Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi Vladimir Pútín staðfesti lögin fyrir skömmu, eftir að efra þing Rússlands samþykkti þau einróma í morgun. 21. mars 2014 11:51 Rússar segja að viðskiptaþvinganir muni hafa afleiðingar Rússar segja að viðskiptaþvinganir vesturveldanna, sem Íslendingar eru aðilar að og eru tilkomnar vegna deilunnar um Krímskaga, séu óásættanlegar og að þær muni hafa afleiðingar. 19. mars 2014 08:33 Nýr ríkissaksóknari Krímskaga vekur athygli Myndir af Natalia Poklonskaya fara um internetið eins og eldur í sinu. 20. mars 2014 20:15 Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00 Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar. 20. mars 2014 15:15 Mest lesið Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Upplifir lífið eins og stofufangelsi Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Innlent Íbúar upplifa áform Skagafjarðar sem svik við samfélagið Innlent Fleiri fréttir Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Versta sviðsmyndin að „klemmast á milli“ í tollastríði stórvelda Upplifir lífið eins og stofufangelsi Varnarsamningur við Bandaríkin standi sterkt Nýbökuð móðir fær ekki lögbundna þjónustu og líf Ladda á fjölunum „Litli besti vinur minn endaði í ruslinu“ Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Ólöglegt starfsfólk og skattaóreiða veitingastaða Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er nú á leið til Kænugarðs til að kynna sér ástandið og greina ráðamönnum þar frá þátttöku Íslands í refsiaðgerðum gegn Rússum og bandamönnum þeirra í Úkraínu. Ráðherra mun einnig heimsækja úkraínska þingið og Maidan torg þar sem talið er að allt að 80 manns hafi fallið fyrir skotum leyniskytta í mótmælum almennings gegn stjórn Janukovits fyrrverandi forseta landsins. Heimir Már Pétursson, fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar, er með í för og hann ræddi við ráðherrann þegar þeir millilentu í Helsinki í Finnlandi skömmu fyrir hádegi í dag. „Tilgangur þessarar ferðar er að tengjast bráðabirgðastjórninni sem er núna við völd í Úkraínu og að sýna um leið samstöðu með úkraínsku þjóðinni að sjálfsögðu. Við munum nota þessa ferð til að funda með kollega mínum, þingmönnum, fulltrúum frjálsra félagasamtaka og mögulega fleiri aðilum.“ „Það er rétt sem kom fram í innganginum að fréttinni að við höfum tekið undir þær þvingunaraðgerðir sem hafa verið settar fram nú þegar. Það er mikilvægt að rödd Íslands heyrist í þessu máli eins og rödd allra annarra þjóða sem sýna úkraínsku þjóðinni stuðning,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra í samtali við Heimi Má Pétursson í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Úkraína Tengdar fréttir Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu Eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins. 20. mars 2014 14:39 Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Rússar líta til austurs eftir bandamönnum Evrópusambandið og Úkraína hafa skrifað undir samkomulagið sem leiddi til mótmælanna í Úkraínu. 21. mars 2014 10:00 Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga Rússneska fánanum flaggað við höfuðstöðvar úkraínska flotans í Sevastópól. 19. mars 2014 13:20 Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi Vladimir Pútín staðfesti lögin fyrir skömmu, eftir að efra þing Rússlands samþykkti þau einróma í morgun. 21. mars 2014 11:51 Rússar segja að viðskiptaþvinganir muni hafa afleiðingar Rússar segja að viðskiptaþvinganir vesturveldanna, sem Íslendingar eru aðilar að og eru tilkomnar vegna deilunnar um Krímskaga, séu óásættanlegar og að þær muni hafa afleiðingar. 19. mars 2014 08:33 Nýr ríkissaksóknari Krímskaga vekur athygli Myndir af Natalia Poklonskaya fara um internetið eins og eldur í sinu. 20. mars 2014 20:15 Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00 Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar. 20. mars 2014 15:15 Mest lesið Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Upplifir lífið eins og stofufangelsi Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Innlent Íbúar upplifa áform Skagafjarðar sem svik við samfélagið Innlent Fleiri fréttir Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Versta sviðsmyndin að „klemmast á milli“ í tollastríði stórvelda Upplifir lífið eins og stofufangelsi Varnarsamningur við Bandaríkin standi sterkt Nýbökuð móðir fær ekki lögbundna þjónustu og líf Ladda á fjölunum „Litli besti vinur minn endaði í ruslinu“ Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Ólöglegt starfsfólk og skattaóreiða veitingastaða Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Sjá meira
Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu Eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins. 20. mars 2014 14:39
Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42
Rússar líta til austurs eftir bandamönnum Evrópusambandið og Úkraína hafa skrifað undir samkomulagið sem leiddi til mótmælanna í Úkraínu. 21. mars 2014 10:00
Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga Rússneska fánanum flaggað við höfuðstöðvar úkraínska flotans í Sevastópól. 19. mars 2014 13:20
Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi Vladimir Pútín staðfesti lögin fyrir skömmu, eftir að efra þing Rússlands samþykkti þau einróma í morgun. 21. mars 2014 11:51
Rússar segja að viðskiptaþvinganir muni hafa afleiðingar Rússar segja að viðskiptaþvinganir vesturveldanna, sem Íslendingar eru aðilar að og eru tilkomnar vegna deilunnar um Krímskaga, séu óásættanlegar og að þær muni hafa afleiðingar. 19. mars 2014 08:33
Nýr ríkissaksóknari Krímskaga vekur athygli Myndir af Natalia Poklonskaya fara um internetið eins og eldur í sinu. 20. mars 2014 20:15
Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00
Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar. 20. mars 2014 15:15