Stóru málin - Veiðar við Grænland réðu úrslitum í makríldeilunni 24. mars 2014 16:04 Vísir/Stefán Jacob Vestergaard, sjávarútvegsráðherra Færeyinga, sagði í samtali við Stóru málin í dag að það sem hefði ráðið úrslitum um að það slitnaði upp úr samningaviðræðum við Íslendinga í makríldeilunni hafi verið krafa Íslendinga um að veiða makríl við Grænland. Deilan um þær veiðar hafi verið aðalvandamálið á milli helstu deiluaðila, Noregs og Íslands. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, hefur sagt að mestu hafi skipt áhersla Íslendinga á að halda sig við ráðgjöf Alþjóða hafrannsóknarráðsins, þ.e. að stunda sjálfbærar veiðar úr makrílstofninum á vísindalegum grunni. Stóru málin báru þá skýringu undir Vestergaard sem staðfesti að Íslendingar hefðu lagt á það ríka áherslu að fylgja kvótaráðgjöf ráðsins, ólíkt Norðmönnum sem hafi viljað gefa út mun stærri kvóta. Allt sem þú vildir vita um makríldeiluna í Stóru málunum í kvöld kl.19:20, í opinni dagskrá, strax á eftir Íslandi í dag. Rætt við alls konar fólk um hvaða máli makríllinn skiptir okkur Íslendinga og Lóa Pind Aldísardóttir ræðir svo við Sigurð Inga Jóhannsson sjávarútvegsráðherra og Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmann í sjónvarpssal. Stóru málin Tengdar fréttir Makríl tríóið hefur snúið frá sjálfbærum veiðum Sjávarútvegsráðherra segir áhyggjuefni að ESB, Norðmenn og Færeyingar hafa snúið baki við sjálfbærum veiðum á makríl. Stefnir í 200 þúsund tonna umframveiði. 13. mars 2014 19:53 Norðmenn slógu á sáttahönd ESB í makríldeilunni Evrópusambandið lagði fram málamiðlun í makríldeilunni sem Ísland og Færeyjar samþykktu. Norðmenn höfnuðu leið ESB. Sögulegt tækifæri til sátta í makríldeilunni er runnið mönnum úr greipum, er almennur skilningur á viðræðuslitum í Skotlandi á miðvikudag. 7. mars 2014 07:00 Færeyingar vilja veiða 206 þúsund tonn Þeir ætla að taka sér 23 prósent af ráðlögðum heildarmakrílkvóta. 7. mars 2014 12:30 Sendiherrar Noregs og Færeyja kallaðir á fund „Svo virðist sem viðsemjendur okkar hafi unnið að annars konar samkomulagi á bak við tjöldin,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra 13. mars 2014 18:24 Munnleg skýrsla um makríldeiluna klukkan þrjú Ráðherra úr ríkisstjórn Íslands mun taka til máls á Alþingi klukkan 15 vegna stöðu mála í makríldeilunni. 13. mars 2014 11:52 Þingmenn sárir yfir svikum Færeyinga og Norðmanna Þingmenn krefjast skýringa frá Norðmönnum, Færeyingum og Evrópusambandinu á því að horfið sé frá sjálfbærum makrílveiðum. 13. mars 2014 20:01 Makrílsamingar geta haft áhrif á samninga Íslands og Færeyja Utanríkisráðherra segir að samningar Færeyinga við ESB og Norðmenn um makríl geti haft áhrif á andrúmsloft viðræðna við Íslendinga um tvíhliða samninga við þá. 14. mars 2014 18:40 Ný og harðari milliríkjadeila vegna makrílsamnings Ljóst er að Ísland stendur eftir einangrað í makríldeilunni. Evrópusambandið, Noregur og Færeyjar undirrituðu samkomulag í norska sendiráðinu í Lundúnum um skiptingu veiðiheimilda á makríl fyrir næstu fimm ár síðla miðvikudags. Fátt annað liggur ljóst fyrir; hvorki hvað liggur að baki óvæntri þróun mála né hver staða Íslands er í dag og hvernig á að bregðast við því að Íslandi var haldið utan við samkomulagið. 14. mars 2014 07:00 "Forkastanleg framkoma vinaþjóða" Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir samning ESB, Noregs og Færeyja forkastanlega framkomu vinaþjóða. 13. mars 2014 12:03 Spurning hvort Ísland tekur þátt í samkomulagi sem byggir á ofveiði "Það er spurning um það hvort Íslendingar ættu að taka þátt í samkomulagi sem gengur út á ofveiði og ósjálfbærni," segir Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna 13. mars 2014 12:46 Óttast verðlækkun á makrílafurðum Sjómenn og seljendur makrílafurða óttast að verðlækkun verði í ár, í ljósi þess að nú þegar liggur fyrir að meira verður veitt úr stofninum en nokkru sinni fyrr. Þá setur ástandið í Úkraínu líka strik í reikninginn, en Úkraínumenn hafa stóraukið makrílkaup héðan, síðustu misserin. 13. mars 2014 14:09 Segir ESB ganga á bak orða sinna Sigurður Ingi Jóhannsson segir ljóst að samningur ESB, Noregs og Færeyja í makríldeilunni feli í sér mikla ofveiði stofnsins. 13. mars 2014 09:57 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Jacob Vestergaard, sjávarútvegsráðherra Færeyinga, sagði í samtali við Stóru málin í dag að það sem hefði ráðið úrslitum um að það slitnaði upp úr samningaviðræðum við Íslendinga í makríldeilunni hafi verið krafa Íslendinga um að veiða makríl við Grænland. Deilan um þær veiðar hafi verið aðalvandamálið á milli helstu deiluaðila, Noregs og Íslands. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, hefur sagt að mestu hafi skipt áhersla Íslendinga á að halda sig við ráðgjöf Alþjóða hafrannsóknarráðsins, þ.e. að stunda sjálfbærar veiðar úr makrílstofninum á vísindalegum grunni. Stóru málin báru þá skýringu undir Vestergaard sem staðfesti að Íslendingar hefðu lagt á það ríka áherslu að fylgja kvótaráðgjöf ráðsins, ólíkt Norðmönnum sem hafi viljað gefa út mun stærri kvóta. Allt sem þú vildir vita um makríldeiluna í Stóru málunum í kvöld kl.19:20, í opinni dagskrá, strax á eftir Íslandi í dag. Rætt við alls konar fólk um hvaða máli makríllinn skiptir okkur Íslendinga og Lóa Pind Aldísardóttir ræðir svo við Sigurð Inga Jóhannsson sjávarútvegsráðherra og Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmann í sjónvarpssal.
Stóru málin Tengdar fréttir Makríl tríóið hefur snúið frá sjálfbærum veiðum Sjávarútvegsráðherra segir áhyggjuefni að ESB, Norðmenn og Færeyingar hafa snúið baki við sjálfbærum veiðum á makríl. Stefnir í 200 þúsund tonna umframveiði. 13. mars 2014 19:53 Norðmenn slógu á sáttahönd ESB í makríldeilunni Evrópusambandið lagði fram málamiðlun í makríldeilunni sem Ísland og Færeyjar samþykktu. Norðmenn höfnuðu leið ESB. Sögulegt tækifæri til sátta í makríldeilunni er runnið mönnum úr greipum, er almennur skilningur á viðræðuslitum í Skotlandi á miðvikudag. 7. mars 2014 07:00 Færeyingar vilja veiða 206 þúsund tonn Þeir ætla að taka sér 23 prósent af ráðlögðum heildarmakrílkvóta. 7. mars 2014 12:30 Sendiherrar Noregs og Færeyja kallaðir á fund „Svo virðist sem viðsemjendur okkar hafi unnið að annars konar samkomulagi á bak við tjöldin,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra 13. mars 2014 18:24 Munnleg skýrsla um makríldeiluna klukkan þrjú Ráðherra úr ríkisstjórn Íslands mun taka til máls á Alþingi klukkan 15 vegna stöðu mála í makríldeilunni. 13. mars 2014 11:52 Þingmenn sárir yfir svikum Færeyinga og Norðmanna Þingmenn krefjast skýringa frá Norðmönnum, Færeyingum og Evrópusambandinu á því að horfið sé frá sjálfbærum makrílveiðum. 13. mars 2014 20:01 Makrílsamingar geta haft áhrif á samninga Íslands og Færeyja Utanríkisráðherra segir að samningar Færeyinga við ESB og Norðmenn um makríl geti haft áhrif á andrúmsloft viðræðna við Íslendinga um tvíhliða samninga við þá. 14. mars 2014 18:40 Ný og harðari milliríkjadeila vegna makrílsamnings Ljóst er að Ísland stendur eftir einangrað í makríldeilunni. Evrópusambandið, Noregur og Færeyjar undirrituðu samkomulag í norska sendiráðinu í Lundúnum um skiptingu veiðiheimilda á makríl fyrir næstu fimm ár síðla miðvikudags. Fátt annað liggur ljóst fyrir; hvorki hvað liggur að baki óvæntri þróun mála né hver staða Íslands er í dag og hvernig á að bregðast við því að Íslandi var haldið utan við samkomulagið. 14. mars 2014 07:00 "Forkastanleg framkoma vinaþjóða" Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir samning ESB, Noregs og Færeyja forkastanlega framkomu vinaþjóða. 13. mars 2014 12:03 Spurning hvort Ísland tekur þátt í samkomulagi sem byggir á ofveiði "Það er spurning um það hvort Íslendingar ættu að taka þátt í samkomulagi sem gengur út á ofveiði og ósjálfbærni," segir Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna 13. mars 2014 12:46 Óttast verðlækkun á makrílafurðum Sjómenn og seljendur makrílafurða óttast að verðlækkun verði í ár, í ljósi þess að nú þegar liggur fyrir að meira verður veitt úr stofninum en nokkru sinni fyrr. Þá setur ástandið í Úkraínu líka strik í reikninginn, en Úkraínumenn hafa stóraukið makrílkaup héðan, síðustu misserin. 13. mars 2014 14:09 Segir ESB ganga á bak orða sinna Sigurður Ingi Jóhannsson segir ljóst að samningur ESB, Noregs og Færeyja í makríldeilunni feli í sér mikla ofveiði stofnsins. 13. mars 2014 09:57 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Makríl tríóið hefur snúið frá sjálfbærum veiðum Sjávarútvegsráðherra segir áhyggjuefni að ESB, Norðmenn og Færeyingar hafa snúið baki við sjálfbærum veiðum á makríl. Stefnir í 200 þúsund tonna umframveiði. 13. mars 2014 19:53
Norðmenn slógu á sáttahönd ESB í makríldeilunni Evrópusambandið lagði fram málamiðlun í makríldeilunni sem Ísland og Færeyjar samþykktu. Norðmenn höfnuðu leið ESB. Sögulegt tækifæri til sátta í makríldeilunni er runnið mönnum úr greipum, er almennur skilningur á viðræðuslitum í Skotlandi á miðvikudag. 7. mars 2014 07:00
Færeyingar vilja veiða 206 þúsund tonn Þeir ætla að taka sér 23 prósent af ráðlögðum heildarmakrílkvóta. 7. mars 2014 12:30
Sendiherrar Noregs og Færeyja kallaðir á fund „Svo virðist sem viðsemjendur okkar hafi unnið að annars konar samkomulagi á bak við tjöldin,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra 13. mars 2014 18:24
Munnleg skýrsla um makríldeiluna klukkan þrjú Ráðherra úr ríkisstjórn Íslands mun taka til máls á Alþingi klukkan 15 vegna stöðu mála í makríldeilunni. 13. mars 2014 11:52
Þingmenn sárir yfir svikum Færeyinga og Norðmanna Þingmenn krefjast skýringa frá Norðmönnum, Færeyingum og Evrópusambandinu á því að horfið sé frá sjálfbærum makrílveiðum. 13. mars 2014 20:01
Makrílsamingar geta haft áhrif á samninga Íslands og Færeyja Utanríkisráðherra segir að samningar Færeyinga við ESB og Norðmenn um makríl geti haft áhrif á andrúmsloft viðræðna við Íslendinga um tvíhliða samninga við þá. 14. mars 2014 18:40
Ný og harðari milliríkjadeila vegna makrílsamnings Ljóst er að Ísland stendur eftir einangrað í makríldeilunni. Evrópusambandið, Noregur og Færeyjar undirrituðu samkomulag í norska sendiráðinu í Lundúnum um skiptingu veiðiheimilda á makríl fyrir næstu fimm ár síðla miðvikudags. Fátt annað liggur ljóst fyrir; hvorki hvað liggur að baki óvæntri þróun mála né hver staða Íslands er í dag og hvernig á að bregðast við því að Íslandi var haldið utan við samkomulagið. 14. mars 2014 07:00
"Forkastanleg framkoma vinaþjóða" Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir samning ESB, Noregs og Færeyja forkastanlega framkomu vinaþjóða. 13. mars 2014 12:03
Spurning hvort Ísland tekur þátt í samkomulagi sem byggir á ofveiði "Það er spurning um það hvort Íslendingar ættu að taka þátt í samkomulagi sem gengur út á ofveiði og ósjálfbærni," segir Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna 13. mars 2014 12:46
Óttast verðlækkun á makrílafurðum Sjómenn og seljendur makrílafurða óttast að verðlækkun verði í ár, í ljósi þess að nú þegar liggur fyrir að meira verður veitt úr stofninum en nokkru sinni fyrr. Þá setur ástandið í Úkraínu líka strik í reikninginn, en Úkraínumenn hafa stóraukið makrílkaup héðan, síðustu misserin. 13. mars 2014 14:09
Segir ESB ganga á bak orða sinna Sigurður Ingi Jóhannsson segir ljóst að samningur ESB, Noregs og Færeyja í makríldeilunni feli í sér mikla ofveiði stofnsins. 13. mars 2014 09:57