Haukarnir semja við þrjár öflugar stelpur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2014 16:00 Áróra Eir Pálsdóttir, Viktoría Valdimarsdóttir og Karen Helga Díönudóttir. Mynd/Heimasíða Hauka Haukar eru á fullu að ganga frá sínum leikmannamálum fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta þrátt fyrir að úrslitakeppnin sé ekki enn byrjuð. Haukar hafa framlengt samninga sína við lykilleikmennina Áróru Eir Pálsdóttur, Viktoríu Valdimarsdóttur og Karen Helgu Díönudóttur en þær gerðu allar samning til ársins 2016. Áróra Eir er 19 ára línumaður og í leikmannahópi U20 ára landsliðs Íslands sem keppir á undakeppni HM sem haldin verður á Íslandi í byrjun apríl. Viktoría er 20 ára skytta sem varð næstmarkahæsti leikmaður Hauka á eftir Mariju Gedroit en Viktoría skoraði 91 mark í 22 leikjum. Karen Helga Díönudóttir er 21 árs fyrirliði Hauka. Hún er öflugur leikstjórnandi og lykilleikmaður í sóknarleik liðsins. Marija Gedroit, markahæsti leikmaður Haukaliðsins og að margra mati besta vinstri skytta deildarinnar, framlengdi fyrr í vetur við Hauka til ársins 2016. „Leikmannahópur Hauka er að mestu byggður á uppöldum leikmönnum sem hafa verið mjög vaxandi í vetur. Haukar munu keppa við Val í 8 liða úrslitum deildarkeppninnar. Miklar kröfur eru gerðar til liðsins á komandi keppnistímabilum enda frábær efniviður í til staðar," segir í frétt á heimasíðu Haukanna.Mynd/Heimasíða Hauka Olís-deild kvenna Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Haukar eru á fullu að ganga frá sínum leikmannamálum fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta þrátt fyrir að úrslitakeppnin sé ekki enn byrjuð. Haukar hafa framlengt samninga sína við lykilleikmennina Áróru Eir Pálsdóttur, Viktoríu Valdimarsdóttur og Karen Helgu Díönudóttur en þær gerðu allar samning til ársins 2016. Áróra Eir er 19 ára línumaður og í leikmannahópi U20 ára landsliðs Íslands sem keppir á undakeppni HM sem haldin verður á Íslandi í byrjun apríl. Viktoría er 20 ára skytta sem varð næstmarkahæsti leikmaður Hauka á eftir Mariju Gedroit en Viktoría skoraði 91 mark í 22 leikjum. Karen Helga Díönudóttir er 21 árs fyrirliði Hauka. Hún er öflugur leikstjórnandi og lykilleikmaður í sóknarleik liðsins. Marija Gedroit, markahæsti leikmaður Haukaliðsins og að margra mati besta vinstri skytta deildarinnar, framlengdi fyrr í vetur við Hauka til ársins 2016. „Leikmannahópur Hauka er að mestu byggður á uppöldum leikmönnum sem hafa verið mjög vaxandi í vetur. Haukar munu keppa við Val í 8 liða úrslitum deildarkeppninnar. Miklar kröfur eru gerðar til liðsins á komandi keppnistímabilum enda frábær efniviður í til staðar," segir í frétt á heimasíðu Haukanna.Mynd/Heimasíða Hauka
Olís-deild kvenna Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira