Skammarleg ummæli hjá Klopp 11. mars 2014 22:15 Sammer og Klopp rífast. vísir/afp Skotin hafa gengið á milli Matthias Sammer, íþróttastjóra Bayern München, og Jürgen Klopp, þjálfara Dortmund, síðustu daga í þýskum fjölmiðlum. Sammer opnaði á umræðuna er hann gagnrýndi önnur félög í þýsku úrvalsdeildinni fyrir að leggja ekki nógu hart að sér. Bayern er löngu búið að slátra þýsku deildinni og er með 20 stiga forskot í dag. Klopp tók þessi ummæli óstinnt upp og sagði Sammer ekki leggja neitt af mörkum í velgengni Bayern. Sammer er fyrrum hetja hjá Dortmund og lauk ferli sínum þar. Þýska markvarðargoðsögnin, Olier Kahn, gerði þessa deilu að viðfangsefni í pistli í Bild. "Sammer hefði kannski ekki átt að tjá sig um önnur lið en það er ekki hægt að líta fram hjá þessum harkalegu ummælum Klopp," skrifaði þessi fyrrum markvörður Bayern. "Það að hann segi að Sammer eigi ekki neinn þátt í árangri Bayern er skammarlegt og hann sýnir honum mikið virðingarleysi með þessum orðum. Hann hefur þess utan rangt fyrir sér. Það er engin tilviljun að yfirburðir Bayern hófust árið 2012 er hann kom til félagsins. Hann hentar félaginu fullkomlega." Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Sjá meira
Skotin hafa gengið á milli Matthias Sammer, íþróttastjóra Bayern München, og Jürgen Klopp, þjálfara Dortmund, síðustu daga í þýskum fjölmiðlum. Sammer opnaði á umræðuna er hann gagnrýndi önnur félög í þýsku úrvalsdeildinni fyrir að leggja ekki nógu hart að sér. Bayern er löngu búið að slátra þýsku deildinni og er með 20 stiga forskot í dag. Klopp tók þessi ummæli óstinnt upp og sagði Sammer ekki leggja neitt af mörkum í velgengni Bayern. Sammer er fyrrum hetja hjá Dortmund og lauk ferli sínum þar. Þýska markvarðargoðsögnin, Olier Kahn, gerði þessa deilu að viðfangsefni í pistli í Bild. "Sammer hefði kannski ekki átt að tjá sig um önnur lið en það er ekki hægt að líta fram hjá þessum harkalegu ummælum Klopp," skrifaði þessi fyrrum markvörður Bayern. "Það að hann segi að Sammer eigi ekki neinn þátt í árangri Bayern er skammarlegt og hann sýnir honum mikið virðingarleysi með þessum orðum. Hann hefur þess utan rangt fyrir sér. Það er engin tilviljun að yfirburðir Bayern hófust árið 2012 er hann kom til félagsins. Hann hentar félaginu fullkomlega."
Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Sjá meira