Vonir ÍR-inga dóu í tapi í tvíframlengdum leik - úrslit kvöldins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2014 21:30 Örvar Þór Kristjánsson, þjálfari ÍR. Vísir/Vilhelm ÍR-ingar eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir þriggja stiga tap fyrir Keflavík, 126-123, í mögnuðu tvíframlengdum leik í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. ÍR-ingar urðu að vinna til að halda voninni lifandi en eftir tap þeirra er ljóst að Stjarnan og Snæfell verða tvö síðustu liðin inn í úrslitakeppnina. Keflvíkingar tryggðu sér jafnframt endanlega annað sætið með þessum sigri og Njarðvíkingar eru öryggir með fjórða sætið eftir tveggja stiga sigur á Snæfelli á heimavelli. Keflavík var búið að tapa þremur leikjum í röð og Grindvíkingar voru komnir á hæla þeirra. Skallagrímsmenn felldu KFÍ í 1. deild með 99-90 sigri á Haukum í framlengdum leik í Borgarnesi en KFÍ verður alltaf neðar en Skallagrímur á innbyrðisviðureignum. Haukar og Þór eru áfram jöfn að stigum og keppa um fimmta sætið í lokaumferðinni á sunnudagskvöldið en þau töpuðu bæði í kvöld. KR-ingar fengu deildarmeistaratitilinn afhentan eftir sannfærandi 101-78 sigur á botnliði Vals í DHL-höllinni.Úrslit og stigaskor úr leikjum kvöldsins:Skallagrímur-Haukar 99-90 (15-18, 20-13, 24-22, 20-26, 20-11)Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 52/10 fráköst/8 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 16/8 fráköst, Egill Egilsson 12/10 fráköst/5 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 9/6 fráköst, Ármann Örn Vilbergsson 5, Trausti Eiríksson 3/8 fráköst, Atli Aðalsteinsson 2.Haukar: Terrence Watson 24/9 fráköst/3 varin skot, Davíð Páll Hermannsson 21/6 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 12, Haukur Óskarsson 11, Emil Barja 10/12 fráköst/6 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 6, Kári Jónsson 4/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2. Þór Þ.-Grindavík 88-97 (17-25, 29-25, 23-19, 19-28)Þór Þ.: Mike Cook Jr. 23/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 18/10 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 17/12 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 11, Emil Karel Einarsson 9, Halldór Garðar Hermannsson 6, Baldur Þór Ragnarsson 4.Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 25/13 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 20/5 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 14/7 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 14/10 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 8, Daníel Guðni Guðmundsson 7, Earnest Lewis Clinch Jr. 7, Hilmir Kristjánsson 2.Keflavík-ÍR 126-123 (33-27, 23-33, 19-23, 27-19, 13-13, 11-8)Keflavík: Michael Craion 42/16 fráköst/5 stolnir, Darrel Keith Lewis 31/7 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Guðmundur Jónsson 24/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 12/9 fráköst, Valur Orri Valsson 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Arnar Freyr Jónsson 5.ÍR: Nigel Moore 32/14 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 23, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 21/4 fráköst, Sveinbjörn Claessen 20/4 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 14/6 fráköst/11 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 10, Vilhjálmur Theodór Jónsson 3.Njarðvík-Snæfell 83-81 (25-21, 35-22, 9-17, 14-21)Njarðvík: Tracy Smith Jr. 26/11 fráköst, Logi Gunnarsson 21/7 fráköst/6 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 19/4 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Ólafur Helgi Jónsson 12/7 fráköst/3 varin skot, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/6 fráköst, Ágúst Orrason 1.Snæfell: Travis Cohn III 24/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 18/9 fráköst, Finnur Atli Magnússon 9/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8/6 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/4 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 5, Sigurður Á. Þorvaldsson 4/6 fráköst/5 stoðsendingar, Þorbergur Helgi Sæþórsson 3, Snjólfur Björnsson 2. KR-Valur 101-78 (28-20, 28-24, 24-19, 21-15)KR: Martin Hermannsson 20/11 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 14, Demond Watt Jr. 14/19 fráköst, Pavel Ermolinskij 13/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Már Ægisson 13, Brynjar Þór Björnsson 12, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8/6 fráköst, Illugi Steingrímsson 4, Vilhjálmur Kári Jensson 3.Valur: Chris Woods 33/12 fráköst, Benedikt Blöndal 13, Rúnar Ingi Erlingsson 13, Birgir Björn Pétursson 8/5 fráköst, Oddur Ólafsson 7/8 stoðsendingar, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Kristinn Ólafsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
ÍR-ingar eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir þriggja stiga tap fyrir Keflavík, 126-123, í mögnuðu tvíframlengdum leik í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. ÍR-ingar urðu að vinna til að halda voninni lifandi en eftir tap þeirra er ljóst að Stjarnan og Snæfell verða tvö síðustu liðin inn í úrslitakeppnina. Keflvíkingar tryggðu sér jafnframt endanlega annað sætið með þessum sigri og Njarðvíkingar eru öryggir með fjórða sætið eftir tveggja stiga sigur á Snæfelli á heimavelli. Keflavík var búið að tapa þremur leikjum í röð og Grindvíkingar voru komnir á hæla þeirra. Skallagrímsmenn felldu KFÍ í 1. deild með 99-90 sigri á Haukum í framlengdum leik í Borgarnesi en KFÍ verður alltaf neðar en Skallagrímur á innbyrðisviðureignum. Haukar og Þór eru áfram jöfn að stigum og keppa um fimmta sætið í lokaumferðinni á sunnudagskvöldið en þau töpuðu bæði í kvöld. KR-ingar fengu deildarmeistaratitilinn afhentan eftir sannfærandi 101-78 sigur á botnliði Vals í DHL-höllinni.Úrslit og stigaskor úr leikjum kvöldsins:Skallagrímur-Haukar 99-90 (15-18, 20-13, 24-22, 20-26, 20-11)Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 52/10 fráköst/8 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 16/8 fráköst, Egill Egilsson 12/10 fráköst/5 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 9/6 fráköst, Ármann Örn Vilbergsson 5, Trausti Eiríksson 3/8 fráköst, Atli Aðalsteinsson 2.Haukar: Terrence Watson 24/9 fráköst/3 varin skot, Davíð Páll Hermannsson 21/6 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 12, Haukur Óskarsson 11, Emil Barja 10/12 fráköst/6 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 6, Kári Jónsson 4/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2. Þór Þ.-Grindavík 88-97 (17-25, 29-25, 23-19, 19-28)Þór Þ.: Mike Cook Jr. 23/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 18/10 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 17/12 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 11, Emil Karel Einarsson 9, Halldór Garðar Hermannsson 6, Baldur Þór Ragnarsson 4.Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 25/13 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 20/5 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 14/7 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 14/10 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 8, Daníel Guðni Guðmundsson 7, Earnest Lewis Clinch Jr. 7, Hilmir Kristjánsson 2.Keflavík-ÍR 126-123 (33-27, 23-33, 19-23, 27-19, 13-13, 11-8)Keflavík: Michael Craion 42/16 fráköst/5 stolnir, Darrel Keith Lewis 31/7 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Guðmundur Jónsson 24/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 12/9 fráköst, Valur Orri Valsson 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Arnar Freyr Jónsson 5.ÍR: Nigel Moore 32/14 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 23, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 21/4 fráköst, Sveinbjörn Claessen 20/4 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 14/6 fráköst/11 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 10, Vilhjálmur Theodór Jónsson 3.Njarðvík-Snæfell 83-81 (25-21, 35-22, 9-17, 14-21)Njarðvík: Tracy Smith Jr. 26/11 fráköst, Logi Gunnarsson 21/7 fráköst/6 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 19/4 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Ólafur Helgi Jónsson 12/7 fráköst/3 varin skot, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/6 fráköst, Ágúst Orrason 1.Snæfell: Travis Cohn III 24/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 18/9 fráköst, Finnur Atli Magnússon 9/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8/6 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/4 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 5, Sigurður Á. Þorvaldsson 4/6 fráköst/5 stoðsendingar, Þorbergur Helgi Sæþórsson 3, Snjólfur Björnsson 2. KR-Valur 101-78 (28-20, 28-24, 24-19, 21-15)KR: Martin Hermannsson 20/11 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 14, Demond Watt Jr. 14/19 fráköst, Pavel Ermolinskij 13/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Már Ægisson 13, Brynjar Þór Björnsson 12, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8/6 fráköst, Illugi Steingrímsson 4, Vilhjálmur Kári Jensson 3.Valur: Chris Woods 33/12 fráköst, Benedikt Blöndal 13, Rúnar Ingi Erlingsson 13, Birgir Björn Pétursson 8/5 fráköst, Oddur Ólafsson 7/8 stoðsendingar, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Kristinn Ólafsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira