Margir nemendur í vandræðum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 19. mars 2014 14:00 Með því að veita kennurum fatlaðra nemenda undanþágu mætti minnka og koma í veg fyrir þann alvarlega skaða sem verkfallið hefur á fatlaða einstaklinga. VÍSIR/VILHELM Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. Þannig mætti minnka og koma í veg fyrir þann alvarlega skaða sem verkfallið hefur á þessa einstaklinga. Samtökin lýsa yfir verulegum áhyggjum af framhaldsskólanemendum með fötlun og afdrifum þeirra á meðan á verkfallinu stendur. Um sé að ræða nemendahóp sem vegna fötlunar sinnar þolir oft illa breytingar frá hefðbundnu lífi. Jafnframt hafa þau skorað á samninganefnd ríkisins að ganga nú þegar til samninga við Félag framhaldsskólakennara. Sú áskorun var send á fjármála- og menntamálaráðherrum.Ekkert gaman að taka svona ákvarðanir Beiðnir sem þessar þurfa að koma frá aðilum verkfallsins, til dæmis skólameistara að sögn Sigurðar Inga Andréssonar, formanns verkfallsstjórnar félags framhaldsskólakennara. Ef um sé að ræða ríkisrekinn skóla eru slíkar beiðnir afgreiddar af undanþágunefnd. Undanþágunefnd hafi ekki verið sett á stofn en nú verði þess farið á leit að það verði gert. Búið er að tilnefna fulltrúa frá kennurum í nefndina. Sigurður hefur ekki upplýsingar um fulltrúa frá viðsemjendum kennara. Verkfallsstjórn afgreiði hins vegar undanþágubeiðnir frá öðrum skólum en ríkisreknum. Á fundi verkfallsstjórnar í gær var eitt slíkt afgreitt en undanþága var ekki veitt. Þar var óskað eftir því að kennarar mættu hluta úr degi til að kenna einhverfum nemendum í Tækniskólanum. „Það eru margir nemendur í vandræðum og þetta eru mjög erfið mál, það er ekkert gaman að taka svona ákvarðanir,“ segir Sigurður. Kennaraverkfall Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. Þannig mætti minnka og koma í veg fyrir þann alvarlega skaða sem verkfallið hefur á þessa einstaklinga. Samtökin lýsa yfir verulegum áhyggjum af framhaldsskólanemendum með fötlun og afdrifum þeirra á meðan á verkfallinu stendur. Um sé að ræða nemendahóp sem vegna fötlunar sinnar þolir oft illa breytingar frá hefðbundnu lífi. Jafnframt hafa þau skorað á samninganefnd ríkisins að ganga nú þegar til samninga við Félag framhaldsskólakennara. Sú áskorun var send á fjármála- og menntamálaráðherrum.Ekkert gaman að taka svona ákvarðanir Beiðnir sem þessar þurfa að koma frá aðilum verkfallsins, til dæmis skólameistara að sögn Sigurðar Inga Andréssonar, formanns verkfallsstjórnar félags framhaldsskólakennara. Ef um sé að ræða ríkisrekinn skóla eru slíkar beiðnir afgreiddar af undanþágunefnd. Undanþágunefnd hafi ekki verið sett á stofn en nú verði þess farið á leit að það verði gert. Búið er að tilnefna fulltrúa frá kennurum í nefndina. Sigurður hefur ekki upplýsingar um fulltrúa frá viðsemjendum kennara. Verkfallsstjórn afgreiði hins vegar undanþágubeiðnir frá öðrum skólum en ríkisreknum. Á fundi verkfallsstjórnar í gær var eitt slíkt afgreitt en undanþága var ekki veitt. Þar var óskað eftir því að kennarar mættu hluta úr degi til að kenna einhverfum nemendum í Tækniskólanum. „Það eru margir nemendur í vandræðum og þetta eru mjög erfið mál, það er ekkert gaman að taka svona ákvarðanir,“ segir Sigurður.
Kennaraverkfall Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira