Flókin staða en Eygló fer til Sotsjí Stefán Árni Pálsson skrifar 4. mars 2014 13:30 Eygló Harðardóttir mun vera viðstödd Ólympíumót fatlaðra í Sotsjí. Vísir/GVA Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, mun vera viðstödd Ólympíumót fatlaðra í Sotsjí en hún segir í samtali við fréttastofu RÚV að ákvörðunin hafi ekki verið auðveld. Fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í febrúar voru stjórnvöld í Rússlandi gagnrýnd harðlega fyrir þau mannréttindabrot sem eiga sér stað í landinu og þá sérstaklega gagnvart samkynhneigðum. Ákvörðun Eyglóar er því mun erfiðari nú þegar allt er á suðupunkti við Krímskaga. „Það hefur í raun ekkert verið einfalt við að fara á Ólympíumótið og þetta flækir stöðuna einn frekar. En hins vegar taldi ég mikilvægt að sýna okkar frábæru íþróttamönnum sem eru að taka þátt þarna minn stuðning," sagði Eygló Harðardóttir í samtal við RÚV. Ráðherrann mun fylgjast grannt með gangi mála í samráði við utanríkisráðuneytið. „Við höfum verið að kalla eftir upplýsingum um það hvort það hafi breyst afstaða annarra Norðurlanda varðandi það að mæta á mótið. Okkar íþróttamenn eru þegar mættir á staðinn og við höfum ekki heyrt um það að afstaða annarra hafi breyst," sagði Eygló í samtali við RÚV. Eygló stefnir að því að ferðast til Sotsjí þann 12. mars. Úkraína Tengdar fréttir ÖSE miðlar málum milli Úkraínu og Rússlands Vladímír Pútín Rússlandsforseti gekk að tillögu Angelu Merkel Þýskalandsforseta um að koma á starfshópi sem safnaði saman staðreyndum og héldi utan um samskipti vegna málefna Úkraínu. Hópinn leiði Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE. 3. mars 2014 07:00 Rússar segja hermenn sína ekki á förum Þó engum skotum hafi enn verið hleypt af er Krímskaginn nú undir stjórn Rússlands. 3. mars 2014 12:19 Vítisenglar Pútíns komnir til Úkraínu Náttúlfarnir eru þjóðernissinnuð bifhjólasamtök og ganga erinda forsetans í Austur-Evrópu. 3. mars 2014 15:19 Óróleiki á rússneskum mörkuðum Lækkun á rúblunni kemur í kjölfar þess að rússneski herinn hefur fært sig inn á Krímskaga í Úkraínu. 3. mars 2014 10:19 Hvað gerist í Úkraínu: Þrír líklegustu möguleikarnir Þýska tímaritið Der Spiegel veltir fyrir sér út í hvað spennan í Úkraínu geti þróast á næstunni. 3. mars 2014 11:30 Gunnar Bragi fundar með sendiherra Rússa Utanríkisráðherra segir íslensk stjórnvöld leggja þunga áherslu á að Rússar láti umsvifalaust af öllum hernaðaraðgerðum í Úkraínu og fari að alþjóðalögum. 3. mars 2014 11:28 Janúkovítsj bað Pútín að senda hermenn til Úkraínu Óskaði eftir því bréfleiðis á laugardag. 3. mars 2014 22:29 Rússar gefa Úkraínu frest til klukkan 03:00 í nótt Rússneski flotinn á Svartahafi mun ráðast á Krímskaga ef úkraínskir hermenn þar gefast ekki upp. Þetta staðfesti úkraínska varnarmálaráðuneytið nú rétt í þessu. 3. mars 2014 16:05 Varað við ferðalögum til Úkraínu Utanríkisráðuneytið ráðleggur Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðalögum til Úkraínu og er þeim alfarið ráðlagt gegn ferðum til Krímskaga. 3. mars 2014 16:08 Þræta fyrir að hafa sett úkraínska hernum úrslitakosti "Helber þvættingur,“ segir í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneyti Rússlands. 3. mars 2014 18:12 Rússar brjóta alþjóðalög að mati utanríkisráðherra Utanríkisráðherra vonar að Rússar standi við orð sendiherra Rússlands um friðsamlega lausn í Úkraínu. Mikilvægt sé að að frjálsar kosningar fari fram í landinu. 3. mars 2014 20:00 Pútín segir aðgerðir Rússa á Krímskaga mannúðlegar „Nasistar og gyðingahatarar leika nú lausum hala í Úkraínu, sérstaklega Kænugarði, og íbúar austari hluta landsins eru uggandi.“ 4. mars 2014 11:09 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Sjá meira
Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, mun vera viðstödd Ólympíumót fatlaðra í Sotsjí en hún segir í samtali við fréttastofu RÚV að ákvörðunin hafi ekki verið auðveld. Fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í febrúar voru stjórnvöld í Rússlandi gagnrýnd harðlega fyrir þau mannréttindabrot sem eiga sér stað í landinu og þá sérstaklega gagnvart samkynhneigðum. Ákvörðun Eyglóar er því mun erfiðari nú þegar allt er á suðupunkti við Krímskaga. „Það hefur í raun ekkert verið einfalt við að fara á Ólympíumótið og þetta flækir stöðuna einn frekar. En hins vegar taldi ég mikilvægt að sýna okkar frábæru íþróttamönnum sem eru að taka þátt þarna minn stuðning," sagði Eygló Harðardóttir í samtal við RÚV. Ráðherrann mun fylgjast grannt með gangi mála í samráði við utanríkisráðuneytið. „Við höfum verið að kalla eftir upplýsingum um það hvort það hafi breyst afstaða annarra Norðurlanda varðandi það að mæta á mótið. Okkar íþróttamenn eru þegar mættir á staðinn og við höfum ekki heyrt um það að afstaða annarra hafi breyst," sagði Eygló í samtali við RÚV. Eygló stefnir að því að ferðast til Sotsjí þann 12. mars.
Úkraína Tengdar fréttir ÖSE miðlar málum milli Úkraínu og Rússlands Vladímír Pútín Rússlandsforseti gekk að tillögu Angelu Merkel Þýskalandsforseta um að koma á starfshópi sem safnaði saman staðreyndum og héldi utan um samskipti vegna málefna Úkraínu. Hópinn leiði Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE. 3. mars 2014 07:00 Rússar segja hermenn sína ekki á förum Þó engum skotum hafi enn verið hleypt af er Krímskaginn nú undir stjórn Rússlands. 3. mars 2014 12:19 Vítisenglar Pútíns komnir til Úkraínu Náttúlfarnir eru þjóðernissinnuð bifhjólasamtök og ganga erinda forsetans í Austur-Evrópu. 3. mars 2014 15:19 Óróleiki á rússneskum mörkuðum Lækkun á rúblunni kemur í kjölfar þess að rússneski herinn hefur fært sig inn á Krímskaga í Úkraínu. 3. mars 2014 10:19 Hvað gerist í Úkraínu: Þrír líklegustu möguleikarnir Þýska tímaritið Der Spiegel veltir fyrir sér út í hvað spennan í Úkraínu geti þróast á næstunni. 3. mars 2014 11:30 Gunnar Bragi fundar með sendiherra Rússa Utanríkisráðherra segir íslensk stjórnvöld leggja þunga áherslu á að Rússar láti umsvifalaust af öllum hernaðaraðgerðum í Úkraínu og fari að alþjóðalögum. 3. mars 2014 11:28 Janúkovítsj bað Pútín að senda hermenn til Úkraínu Óskaði eftir því bréfleiðis á laugardag. 3. mars 2014 22:29 Rússar gefa Úkraínu frest til klukkan 03:00 í nótt Rússneski flotinn á Svartahafi mun ráðast á Krímskaga ef úkraínskir hermenn þar gefast ekki upp. Þetta staðfesti úkraínska varnarmálaráðuneytið nú rétt í þessu. 3. mars 2014 16:05 Varað við ferðalögum til Úkraínu Utanríkisráðuneytið ráðleggur Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðalögum til Úkraínu og er þeim alfarið ráðlagt gegn ferðum til Krímskaga. 3. mars 2014 16:08 Þræta fyrir að hafa sett úkraínska hernum úrslitakosti "Helber þvættingur,“ segir í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneyti Rússlands. 3. mars 2014 18:12 Rússar brjóta alþjóðalög að mati utanríkisráðherra Utanríkisráðherra vonar að Rússar standi við orð sendiherra Rússlands um friðsamlega lausn í Úkraínu. Mikilvægt sé að að frjálsar kosningar fari fram í landinu. 3. mars 2014 20:00 Pútín segir aðgerðir Rússa á Krímskaga mannúðlegar „Nasistar og gyðingahatarar leika nú lausum hala í Úkraínu, sérstaklega Kænugarði, og íbúar austari hluta landsins eru uggandi.“ 4. mars 2014 11:09 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Sjá meira
ÖSE miðlar málum milli Úkraínu og Rússlands Vladímír Pútín Rússlandsforseti gekk að tillögu Angelu Merkel Þýskalandsforseta um að koma á starfshópi sem safnaði saman staðreyndum og héldi utan um samskipti vegna málefna Úkraínu. Hópinn leiði Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE. 3. mars 2014 07:00
Rússar segja hermenn sína ekki á förum Þó engum skotum hafi enn verið hleypt af er Krímskaginn nú undir stjórn Rússlands. 3. mars 2014 12:19
Vítisenglar Pútíns komnir til Úkraínu Náttúlfarnir eru þjóðernissinnuð bifhjólasamtök og ganga erinda forsetans í Austur-Evrópu. 3. mars 2014 15:19
Óróleiki á rússneskum mörkuðum Lækkun á rúblunni kemur í kjölfar þess að rússneski herinn hefur fært sig inn á Krímskaga í Úkraínu. 3. mars 2014 10:19
Hvað gerist í Úkraínu: Þrír líklegustu möguleikarnir Þýska tímaritið Der Spiegel veltir fyrir sér út í hvað spennan í Úkraínu geti þróast á næstunni. 3. mars 2014 11:30
Gunnar Bragi fundar með sendiherra Rússa Utanríkisráðherra segir íslensk stjórnvöld leggja þunga áherslu á að Rússar láti umsvifalaust af öllum hernaðaraðgerðum í Úkraínu og fari að alþjóðalögum. 3. mars 2014 11:28
Janúkovítsj bað Pútín að senda hermenn til Úkraínu Óskaði eftir því bréfleiðis á laugardag. 3. mars 2014 22:29
Rússar gefa Úkraínu frest til klukkan 03:00 í nótt Rússneski flotinn á Svartahafi mun ráðast á Krímskaga ef úkraínskir hermenn þar gefast ekki upp. Þetta staðfesti úkraínska varnarmálaráðuneytið nú rétt í þessu. 3. mars 2014 16:05
Varað við ferðalögum til Úkraínu Utanríkisráðuneytið ráðleggur Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðalögum til Úkraínu og er þeim alfarið ráðlagt gegn ferðum til Krímskaga. 3. mars 2014 16:08
Þræta fyrir að hafa sett úkraínska hernum úrslitakosti "Helber þvættingur,“ segir í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneyti Rússlands. 3. mars 2014 18:12
Rússar brjóta alþjóðalög að mati utanríkisráðherra Utanríkisráðherra vonar að Rússar standi við orð sendiherra Rússlands um friðsamlega lausn í Úkraínu. Mikilvægt sé að að frjálsar kosningar fari fram í landinu. 3. mars 2014 20:00
Pútín segir aðgerðir Rússa á Krímskaga mannúðlegar „Nasistar og gyðingahatarar leika nú lausum hala í Úkraínu, sérstaklega Kænugarði, og íbúar austari hluta landsins eru uggandi.“ 4. mars 2014 11:09