Hross í oss verði kvikmynd ársins Baldvin Þormóðsson skrifar 20. febrúar 2014 20:00 Ásgrímur Sverrisson er ritstjóri kvikmyndavefsins Klapptré. visir/arnþór Ásgrímur Sverrisson birti í dag spádóm sinn fyrir úrslit Eddunnar á kvikmyndavefnum Klapptré þar sem hann situr sem ritstjóri. Ásgrímur er meðal stofnenda Eddunnar og talinn vera einn helsti kvikmyndasérfræðingur landsins. „Málmhaus og Hross í oss eru báðar afar frambærilegar myndir,“ skrifar Ásgrímur. „Væntanlega fer þó svo að verðlaunin dreifast nokkuð milli myndanna og þá þannig að Málmhaus taki flesta leikaraflokkana og jafnvel handrit en Hross í oss fái bíómynd ársins, leikstjórn og töku,“ „Ég leyfi mér svo að vona að XL fái að minnsta kosti klippiverðlaunin og Ólafur Darri ætti einnig að fá Eddu fyrir aðalhutverkið.“ skrifar Ásgrímur. Hann tekur það síðan fram að Ragnar Bragason, leikstjóri Málmhauss, hafi átt farsælan feril í kvikmyndagerð og tengist því bransanum sterkum böndum. „Já, ég er að segja að það sé faktor hvort sem okkur líkar betur eða verr.“ skrifar Ásgrímur. Varðandi bestu tónlistina vill Ásgrímur meina að helsta samkeppnin sé á milli myndanna XL og Hross í oss. Einnig spáir Ásgrímur að Orðbragð verði skemmtiþáttur ársins, Ferðalok menningarþáttur ársins og Tossarnir fréttaþáttur ársins. Verðlaunin fyrir leikið sjónvarpsefni munu þættirnir Hulli hljóta og Hvalfjörður fái verðlaun fyrir bestu stuttmyndina. Eddan Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Sjá meira
Ásgrímur Sverrisson birti í dag spádóm sinn fyrir úrslit Eddunnar á kvikmyndavefnum Klapptré þar sem hann situr sem ritstjóri. Ásgrímur er meðal stofnenda Eddunnar og talinn vera einn helsti kvikmyndasérfræðingur landsins. „Málmhaus og Hross í oss eru báðar afar frambærilegar myndir,“ skrifar Ásgrímur. „Væntanlega fer þó svo að verðlaunin dreifast nokkuð milli myndanna og þá þannig að Málmhaus taki flesta leikaraflokkana og jafnvel handrit en Hross í oss fái bíómynd ársins, leikstjórn og töku,“ „Ég leyfi mér svo að vona að XL fái að minnsta kosti klippiverðlaunin og Ólafur Darri ætti einnig að fá Eddu fyrir aðalhutverkið.“ skrifar Ásgrímur. Hann tekur það síðan fram að Ragnar Bragason, leikstjóri Málmhauss, hafi átt farsælan feril í kvikmyndagerð og tengist því bransanum sterkum böndum. „Já, ég er að segja að það sé faktor hvort sem okkur líkar betur eða verr.“ skrifar Ásgrímur. Varðandi bestu tónlistina vill Ásgrímur meina að helsta samkeppnin sé á milli myndanna XL og Hross í oss. Einnig spáir Ásgrímur að Orðbragð verði skemmtiþáttur ársins, Ferðalok menningarþáttur ársins og Tossarnir fréttaþáttur ársins. Verðlaunin fyrir leikið sjónvarpsefni munu þættirnir Hulli hljóta og Hvalfjörður fái verðlaun fyrir bestu stuttmyndina.
Eddan Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Sjá meira