Hross í oss verði kvikmynd ársins Baldvin Þormóðsson skrifar 20. febrúar 2014 20:00 Ásgrímur Sverrisson er ritstjóri kvikmyndavefsins Klapptré. visir/arnþór Ásgrímur Sverrisson birti í dag spádóm sinn fyrir úrslit Eddunnar á kvikmyndavefnum Klapptré þar sem hann situr sem ritstjóri. Ásgrímur er meðal stofnenda Eddunnar og talinn vera einn helsti kvikmyndasérfræðingur landsins. „Málmhaus og Hross í oss eru báðar afar frambærilegar myndir,“ skrifar Ásgrímur. „Væntanlega fer þó svo að verðlaunin dreifast nokkuð milli myndanna og þá þannig að Málmhaus taki flesta leikaraflokkana og jafnvel handrit en Hross í oss fái bíómynd ársins, leikstjórn og töku,“ „Ég leyfi mér svo að vona að XL fái að minnsta kosti klippiverðlaunin og Ólafur Darri ætti einnig að fá Eddu fyrir aðalhutverkið.“ skrifar Ásgrímur. Hann tekur það síðan fram að Ragnar Bragason, leikstjóri Málmhauss, hafi átt farsælan feril í kvikmyndagerð og tengist því bransanum sterkum böndum. „Já, ég er að segja að það sé faktor hvort sem okkur líkar betur eða verr.“ skrifar Ásgrímur. Varðandi bestu tónlistina vill Ásgrímur meina að helsta samkeppnin sé á milli myndanna XL og Hross í oss. Einnig spáir Ásgrímur að Orðbragð verði skemmtiþáttur ársins, Ferðalok menningarþáttur ársins og Tossarnir fréttaþáttur ársins. Verðlaunin fyrir leikið sjónvarpsefni munu þættirnir Hulli hljóta og Hvalfjörður fái verðlaun fyrir bestu stuttmyndina. Eddan Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Ásgrímur Sverrisson birti í dag spádóm sinn fyrir úrslit Eddunnar á kvikmyndavefnum Klapptré þar sem hann situr sem ritstjóri. Ásgrímur er meðal stofnenda Eddunnar og talinn vera einn helsti kvikmyndasérfræðingur landsins. „Málmhaus og Hross í oss eru báðar afar frambærilegar myndir,“ skrifar Ásgrímur. „Væntanlega fer þó svo að verðlaunin dreifast nokkuð milli myndanna og þá þannig að Málmhaus taki flesta leikaraflokkana og jafnvel handrit en Hross í oss fái bíómynd ársins, leikstjórn og töku,“ „Ég leyfi mér svo að vona að XL fái að minnsta kosti klippiverðlaunin og Ólafur Darri ætti einnig að fá Eddu fyrir aðalhutverkið.“ skrifar Ásgrímur. Hann tekur það síðan fram að Ragnar Bragason, leikstjóri Málmhauss, hafi átt farsælan feril í kvikmyndagerð og tengist því bransanum sterkum böndum. „Já, ég er að segja að það sé faktor hvort sem okkur líkar betur eða verr.“ skrifar Ásgrímur. Varðandi bestu tónlistina vill Ásgrímur meina að helsta samkeppnin sé á milli myndanna XL og Hross í oss. Einnig spáir Ásgrímur að Orðbragð verði skemmtiþáttur ársins, Ferðalok menningarþáttur ársins og Tossarnir fréttaþáttur ársins. Verðlaunin fyrir leikið sjónvarpsefni munu þættirnir Hulli hljóta og Hvalfjörður fái verðlaun fyrir bestu stuttmyndina.
Eddan Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira