„Niðurstaða er bara niðurstaða“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. febrúar 2014 20:23 VISIR/VILHELM „Ég held að það sé bara önnur, skynsamlegri leið í þessu. Ekki það að ég sé ekki á móti því að fara í ESB. Ég er bara ekki viss um að þetta sé rétta leiðin miðað við hvernig andrúmsloftið í samfélaginu er og svona. Krafan er um annan framgang á þessu máli,“ segir Brynjar Níelsson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, um ákvörðun Sjálfstæðisflokksins um að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka. Hann telur rétt að úr því að farið var þessa leið á sínum tíma að sérlausn finnist með góðum fyrirvara. „Ég vil fá það bara afgreitt. Ég vil helst hætta þessum viðræðum og tel að ekkert sé að hafa. En gagnvart öðru fólki, sem er á annarri skoðun en ég, þá hef ég bara fyrirvara með þetta.“ Brynjar segir að nú sé verið að gera það sama og gert var árið 2009. „Menn tóku bara þingsályktunartillögu um að fara í viðræðurnar án þess að tala við fólkið og nú er bara farið hinn veginn.“ Þá segir hann að deildur um ESB í Sjálfstæðisflokknum hafa legið fyrir lengi. „Auðvitað veit ég ekki hvað menn gera, en þetta er bara einhver niðurstaða. Það koma kosningar aftur og Evrópusambandið er ekkert að fara. Mér finnst ekki tilefni til þess. Enda er enginn annar frjálslyndur, borgarasinnaður flokkur á landinu. Þá verða menn að fara að stofna nýjan flokk, geta ekki farið neitt annað,“ aðspurður um mögulegan klofning innan flokksins. Hann segir þetta ekki í andstöðu við stefnuskrá landsfundar og segir menn túlka þetta með sínum hætti. Hann segir að miðað við þær samræður sem hann hafi átt og texta sem hann hefur lesið, að þá geti hann ekki séð að þetta sé í andstöðu við það. „Ég skynja auðvitað deilurnar sem eru í flokknum og í samfélaginu.Ég hefði viljað fara leið sem væri líklegri til sátta.“ „Niðurstaða er bara niðurstaða,“ segir Brynjar að lokum. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
„Ég held að það sé bara önnur, skynsamlegri leið í þessu. Ekki það að ég sé ekki á móti því að fara í ESB. Ég er bara ekki viss um að þetta sé rétta leiðin miðað við hvernig andrúmsloftið í samfélaginu er og svona. Krafan er um annan framgang á þessu máli,“ segir Brynjar Níelsson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, um ákvörðun Sjálfstæðisflokksins um að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka. Hann telur rétt að úr því að farið var þessa leið á sínum tíma að sérlausn finnist með góðum fyrirvara. „Ég vil fá það bara afgreitt. Ég vil helst hætta þessum viðræðum og tel að ekkert sé að hafa. En gagnvart öðru fólki, sem er á annarri skoðun en ég, þá hef ég bara fyrirvara með þetta.“ Brynjar segir að nú sé verið að gera það sama og gert var árið 2009. „Menn tóku bara þingsályktunartillögu um að fara í viðræðurnar án þess að tala við fólkið og nú er bara farið hinn veginn.“ Þá segir hann að deildur um ESB í Sjálfstæðisflokknum hafa legið fyrir lengi. „Auðvitað veit ég ekki hvað menn gera, en þetta er bara einhver niðurstaða. Það koma kosningar aftur og Evrópusambandið er ekkert að fara. Mér finnst ekki tilefni til þess. Enda er enginn annar frjálslyndur, borgarasinnaður flokkur á landinu. Þá verða menn að fara að stofna nýjan flokk, geta ekki farið neitt annað,“ aðspurður um mögulegan klofning innan flokksins. Hann segir þetta ekki í andstöðu við stefnuskrá landsfundar og segir menn túlka þetta með sínum hætti. Hann segir að miðað við þær samræður sem hann hafi átt og texta sem hann hefur lesið, að þá geti hann ekki séð að þetta sé í andstöðu við það. „Ég skynja auðvitað deilurnar sem eru í flokknum og í samfélaginu.Ég hefði viljað fara leið sem væri líklegri til sátta.“ „Niðurstaða er bara niðurstaða,“ segir Brynjar að lokum.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira