Ingi Þór: Hardy væri með betri Könum í karladeildinni Daníel Rúnarsson skrifar 22. febrúar 2014 18:45 Lele Hardy fagnar með samherjum sínum í Höllinni í dag. Vísir/Daníel Lele Hardy, bandaríkjamaðurinn í liði Hauka, fór á kostum í bikarúrslitaleiknum gegn Snæfelli í dag en hún skoraði 44 stig, tók 14 fráköst og stal fjórum boltum. Hún var eðlilega kjörinn besti maður leiksins. Hardy er búinn að spila frábærlega og bjóða upp á ótrúlegar tölur síðan hún kom hingað til lands árið 2012 en hún varð Íslands- og bikarmeistari með Njarðvík á fyrsta ári. Hún skorar að meðaltali 20 stig í leik og tekur 20 fráköst. „Með fullri virðingu fyrir þjálfurum og leikmönnum í deildinni þá er Lele Hardy bara of góð fyrir íslenska körfuboltann. Hún væri með betri Könum í karladeildinni. Hún þarf að skoða sín umboðsmannamál því hún ætti fyrir löngu síðan að vera komin í miklu betri deild,“ sagði IngiÞórSteinþórsson, þjálfari Snæfells, við Vísi eftir leik. Sjálf gerði Hardy ekkert mikið úr afreki sínu í dag. „Mér er alveg sama um hver sé mikilvægasti leikmaðurinn. Það sem skiptir mig máli er að við spiluðum eins og lið og unnum bikarinn. Allt annað skiptir ekki máli." sagði Hardy. En hvað finnst henni um orð Inga Þórs og fleiri að hún sé mögulega of góð fyrir íslenska boltann? „Ég verð ekki dómari í eigin sök, leyfi öðrum að tala um það. Allt getur gerst, ég hef ýmsa möguleika en ég mun bíða þangað til eftir tímabilið með að taka ákvörðun um næsta tímabil." sagði Lele Hardy. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Fleiri fréttir „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn Sjá meira
Lele Hardy, bandaríkjamaðurinn í liði Hauka, fór á kostum í bikarúrslitaleiknum gegn Snæfelli í dag en hún skoraði 44 stig, tók 14 fráköst og stal fjórum boltum. Hún var eðlilega kjörinn besti maður leiksins. Hardy er búinn að spila frábærlega og bjóða upp á ótrúlegar tölur síðan hún kom hingað til lands árið 2012 en hún varð Íslands- og bikarmeistari með Njarðvík á fyrsta ári. Hún skorar að meðaltali 20 stig í leik og tekur 20 fráköst. „Með fullri virðingu fyrir þjálfurum og leikmönnum í deildinni þá er Lele Hardy bara of góð fyrir íslenska körfuboltann. Hún væri með betri Könum í karladeildinni. Hún þarf að skoða sín umboðsmannamál því hún ætti fyrir löngu síðan að vera komin í miklu betri deild,“ sagði IngiÞórSteinþórsson, þjálfari Snæfells, við Vísi eftir leik. Sjálf gerði Hardy ekkert mikið úr afreki sínu í dag. „Mér er alveg sama um hver sé mikilvægasti leikmaðurinn. Það sem skiptir mig máli er að við spiluðum eins og lið og unnum bikarinn. Allt annað skiptir ekki máli." sagði Hardy. En hvað finnst henni um orð Inga Þórs og fleiri að hún sé mögulega of góð fyrir íslenska boltann? „Ég verð ekki dómari í eigin sök, leyfi öðrum að tala um það. Allt getur gerst, ég hef ýmsa möguleika en ég mun bíða þangað til eftir tímabilið með að taka ákvörðun um næsta tímabil." sagði Lele Hardy.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Fleiri fréttir „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn