Mótmælin mynduð í bak og fyrir á Instagram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. febrúar 2014 14:40 Lögreglan gerir klárt fyrir mótmælin í dag. Vísir/Daníel Rúmlega fjögur þúsund manns boðuðu komu sína á mótmæli á Austurvelli í dag vegna ákvörðunar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Beina útsendingu frá mótmælunum má sjá í vefmyndavél á heimasíðu Mílu. Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 15 þar sem fyrirhugað var að þingsályktunartillaga Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra yrði tekin til umræðu. Hægt er að fylgjast með honum í beinni útsendingu hér á Vísi. Þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna gerðu hins vegar þá kröfu, á fundi með Einari K. Guðfinnssyni í morgun, að þingsályktunartillaga utanríkisráðherra yrði tekin af dagskrá í dag. Við biðjum þá sem eru staddir á Austurvelli og vilja miðla myndum eða athugasemdum til Vísis í gegnum Instagram eða Twitter að merkja færslurnar með #visir. Hér fyrir neðan má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. #Austurvöllur #Elsku Vigdís #skítapakk pic.twitter.com/Uyk0y9zMtq— Páll Stefánsson (@pallistef) February 24, 2014 Allt að gerast! #mótmæli #Austurvöllur #ESBinnganga pic.twitter.com/dTPfbVANTg— Jon Gudnason (@jongudn) February 24, 2014 Post by Samfylkingin. Sólarsystur á Austurvelli. #mótmaeli pic.twitter.com/WG1Wi4pCow— Linda Vilhjálms (@lindavilhjalms) February 24, 2014 Austurvöllur 16.15 http://t.co/6l5mIEVe2h— Kvennablaðið (@kvennabladid) February 24, 2014 Baráttuandi á Austurvelli, lögreglan segir 3500 manns og alltaf að bætast við fólk @ Austurvöllur http://t.co/RGJDN9rwJx— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) February 24, 2014 Ég veit ekki hvort það se meira folk að motmæla eða instagramma. Grunar að það se even split.— Atli Mar Steinarsson (@RexBannon) February 24, 2014 Fólki með búsáhöld fer fjölgandi hér á Austurvelli. Sjálfur er ég þar enginn undantekning, mætti með hníf. #visir— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 24, 2014 Ágætis fjöldi mættur! #visir #motmaeli https://t.co/uSt1nqL1HQ— Haraldur Karlsson (@HaraldurKarls) February 24, 2014 Never seen so many people willing to join a sinking ship. #iceland #austurvöllur #EU— About Iceland (@abouticeland) February 24, 2014 #austurvöllur vill ekki slíta #svikinloforð pic.twitter.com/FKnC1pYjWb— Ásgeir Runólfsson (@asgeirrun) February 24, 2014 #austurvöllur fullt af fólki fullsatt af ruglinu pic.twitter.com/4ZNUSggPGc— Asgeir B. Torfason (@asgeirbt) February 24, 2014 Ákveðin stuðninglýsing fyrir aukið beint lýðræði í gangi á Austurvelli #vor14 #pólitík pic.twitter.com/6RYg1AlexV— Haukur Hólmsteinsson (@haukurhomm) February 24, 2014 Löggan maetir með hávaðavaldinn #girðing # austurvöllur # lögregluríki pic.twitter.com/VYR5OEsNRX— Linda Vilhjálms (@lindavilhjalms) February 24, 2014 Þorsteinn Pálsson í kraftgalla #austurvöllur pic.twitter.com/PNzYsnDYX6— pallih (@pallih) February 24, 2014 Mótmæli á Austurvelli #vor14 pic.twitter.com/cycqMf0O2J— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) February 24, 2014 Tengdar fréttir Umræða um þingsályktunartillögu Gunnars Braga tekin af dagskrá Alþingis Búið er að taka umræðu um þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar, sem felur í sér að aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið verði dregin til baka, af dagskrá þingsins í dag. 24. febrúar 2014 13:36 Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04 Píratar leggja fram þingsályktun um þjóðaratkvæði vegna ESB Píratar á Alþingi hafa útbýtt á þingi ályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. 24. febrúar 2014 08:43 Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24. febrúar 2014 07:28 Ákvörðun stjórnvalda misráðin og skaðleg Stjórn Félags atvinnurekenda segir ákvörðun stjórnarflokkanna, um að slíta viðræðum við Evrópusambandið vera misráðna og vera skaðleg fyrir íslensk fyrirtæki. 24. febrúar 2014 10:57 Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira
Rúmlega fjögur þúsund manns boðuðu komu sína á mótmæli á Austurvelli í dag vegna ákvörðunar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Beina útsendingu frá mótmælunum má sjá í vefmyndavél á heimasíðu Mílu. Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 15 þar sem fyrirhugað var að þingsályktunartillaga Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra yrði tekin til umræðu. Hægt er að fylgjast með honum í beinni útsendingu hér á Vísi. Þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna gerðu hins vegar þá kröfu, á fundi með Einari K. Guðfinnssyni í morgun, að þingsályktunartillaga utanríkisráðherra yrði tekin af dagskrá í dag. Við biðjum þá sem eru staddir á Austurvelli og vilja miðla myndum eða athugasemdum til Vísis í gegnum Instagram eða Twitter að merkja færslurnar með #visir. Hér fyrir neðan má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. #Austurvöllur #Elsku Vigdís #skítapakk pic.twitter.com/Uyk0y9zMtq— Páll Stefánsson (@pallistef) February 24, 2014 Allt að gerast! #mótmæli #Austurvöllur #ESBinnganga pic.twitter.com/dTPfbVANTg— Jon Gudnason (@jongudn) February 24, 2014 Post by Samfylkingin. Sólarsystur á Austurvelli. #mótmaeli pic.twitter.com/WG1Wi4pCow— Linda Vilhjálms (@lindavilhjalms) February 24, 2014 Austurvöllur 16.15 http://t.co/6l5mIEVe2h— Kvennablaðið (@kvennabladid) February 24, 2014 Baráttuandi á Austurvelli, lögreglan segir 3500 manns og alltaf að bætast við fólk @ Austurvöllur http://t.co/RGJDN9rwJx— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) February 24, 2014 Ég veit ekki hvort það se meira folk að motmæla eða instagramma. Grunar að það se even split.— Atli Mar Steinarsson (@RexBannon) February 24, 2014 Fólki með búsáhöld fer fjölgandi hér á Austurvelli. Sjálfur er ég þar enginn undantekning, mætti með hníf. #visir— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 24, 2014 Ágætis fjöldi mættur! #visir #motmaeli https://t.co/uSt1nqL1HQ— Haraldur Karlsson (@HaraldurKarls) February 24, 2014 Never seen so many people willing to join a sinking ship. #iceland #austurvöllur #EU— About Iceland (@abouticeland) February 24, 2014 #austurvöllur vill ekki slíta #svikinloforð pic.twitter.com/FKnC1pYjWb— Ásgeir Runólfsson (@asgeirrun) February 24, 2014 #austurvöllur fullt af fólki fullsatt af ruglinu pic.twitter.com/4ZNUSggPGc— Asgeir B. Torfason (@asgeirbt) February 24, 2014 Ákveðin stuðninglýsing fyrir aukið beint lýðræði í gangi á Austurvelli #vor14 #pólitík pic.twitter.com/6RYg1AlexV— Haukur Hólmsteinsson (@haukurhomm) February 24, 2014 Löggan maetir með hávaðavaldinn #girðing # austurvöllur # lögregluríki pic.twitter.com/VYR5OEsNRX— Linda Vilhjálms (@lindavilhjalms) February 24, 2014 Þorsteinn Pálsson í kraftgalla #austurvöllur pic.twitter.com/PNzYsnDYX6— pallih (@pallih) February 24, 2014 Mótmæli á Austurvelli #vor14 pic.twitter.com/cycqMf0O2J— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) February 24, 2014
Tengdar fréttir Umræða um þingsályktunartillögu Gunnars Braga tekin af dagskrá Alþingis Búið er að taka umræðu um þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar, sem felur í sér að aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið verði dregin til baka, af dagskrá þingsins í dag. 24. febrúar 2014 13:36 Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04 Píratar leggja fram þingsályktun um þjóðaratkvæði vegna ESB Píratar á Alþingi hafa útbýtt á þingi ályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. 24. febrúar 2014 08:43 Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24. febrúar 2014 07:28 Ákvörðun stjórnvalda misráðin og skaðleg Stjórn Félags atvinnurekenda segir ákvörðun stjórnarflokkanna, um að slíta viðræðum við Evrópusambandið vera misráðna og vera skaðleg fyrir íslensk fyrirtæki. 24. febrúar 2014 10:57 Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira
Umræða um þingsályktunartillögu Gunnars Braga tekin af dagskrá Alþingis Búið er að taka umræðu um þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar, sem felur í sér að aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið verði dregin til baka, af dagskrá þingsins í dag. 24. febrúar 2014 13:36
Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04
Píratar leggja fram þingsályktun um þjóðaratkvæði vegna ESB Píratar á Alþingi hafa útbýtt á þingi ályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. 24. febrúar 2014 08:43
Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24. febrúar 2014 07:28
Ákvörðun stjórnvalda misráðin og skaðleg Stjórn Félags atvinnurekenda segir ákvörðun stjórnarflokkanna, um að slíta viðræðum við Evrópusambandið vera misráðna og vera skaðleg fyrir íslensk fyrirtæki. 24. febrúar 2014 10:57