Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 13. febrúar 2014 12:15 Skjáskot af nokkrum tilnefndum auglýsingum. ÍMARK birti í dag tilnefningar til Lúðursins, Íslensku auglýsingaverðlaunanna sem veitt verða við hátíðlega athöfn í Hörpu föstudaginn 21. febrúar. Keppnin er opin öllum þeim sem stunda gerð eða dreifingu auglýsinga á Íslandi. Tilgangur hennar er að vekja athygli á vel gerðum auglýsingum og auglýsingaefni og veita aðstandendum þess verðskuldaða athygli. Flestar tilnefningar fá auglýsingastofurnar ENNEMM, Hvíta húsið og Íslenska auglýsingastofan eða tólf stig og Brandenburg fékk næstflestar tilnefningar eða tíu stig. Hér að neðan má sjá tilnefningarnar í heild sinni. Þar koma fram titlar auglýsinganna, auglýsandi og auglýsingastofan sem stóð að gerð þeirra.Almannaheillaauglýsingar – Aðrir miðlarBaldur og Mottumars - Baldur Ragnarsson - PIPAR\TBWABleika umferðarslaufan - Krabbameinsfélag Íslands - BrandenburgHvað finnst ykkur? - Samtök Ungra Sjálfstæðismanna - Tjarnargatan - framleiðslufyrirtækiHöldum fókus - Samgöngustofa og Síminn - Tjarnargatan framleiðslufyrirtæki og ENNEMMLífið gæti breyst á sekúndubroti - UN Women – Íslensk Landsnefnd Vinnustofan og Nielsen Almannaheillaauglýsingar – ljósvakamiðlarKR - Stelpur rokka - KR - Íslenska auglýsingastofanMottumars – Ástarsorg - Krabbameinsfélagið - H:N MarkaðssasmskiptiMottumars – karlmenn með tilfinningar - Krabbameinsfélagið - H:N MarkaðssasmskiptiSeturðu hvað sem er upp í þig? - Vínbúðin - ENNEMMÞerrum tárin - Á allra vörum - Janúar Markaðshús AuglýsingaherferðirBetri en þú - Markaðsráð kindakjöts - H:N MarkaðssamskiptiHámark – Hollur félagi - Vífilfell - BrandenburgIceland by another name - Inspired by Iceland - Íslenska auglýsingastofanTakk fyrir Malt – 100 ára afmæli - Ölgerð Egils Skallagrímssonar - Janúar MarkaðshúsVið vitum að allt getur gerst - VÍS - ENNEMM Ásýnd fyrirtækis eða vörumerkisHönnunarMars 2013 - Hönnunarmiðstöð - Ármann Agnarsson og Jónas ValtýssonNorður Salt - sjávarsalt - Norður Salt - Jónsson & Le'macksQuizUp - Plain Vanilla - Jónsson & Le'macksRafnar - Rafnar - Íslenska auglýsingastofanStöð 3 - 365 - Döðlur Kvikmyndaðar auglýsingarAf því lífið er ótrúlegt - Sjóvá - Hvíta húsiðBættu smá Amsterdam í líf þitt - Icelandair - Íslenska auglýsingastofanGefðu frí um jólin - Icelandair - Íslenska auglýsingastofanTakk fyrir Malt - Ölgerðin - Janúar MarkaðshúsVið vitum að allt getur gerst - VÍS - ENNEMM MarkpósturCheck the cork for Quality - Katla - H:N MarkaðssamskiptiEinfalt - Nova - BrandenburgJólakveðja 2013 - PIPAR/TBWA - PIPAR/TBWANýbakaður markpóstur - Pósturinn - Hvíta húsið PrentauglýsingarHönnunarMars 2013 - Hönnunarmiðstöð - Ármann Agnarsson og Jónas ValtýssonSmint – Ísjaki - Ölgerðin - ENNEMMStríð - Plain Vanilla - Jónsson & Le'macksUmbúðir sem auka aflaverðmæti - Oddi - Íslenska auglýsingastofanVið vitum að allt getur gerst - VÍS - ENNEMM Stafrænar auglýsingar - VefauglýsingarHámark – vinir deila - Vífilfell - Brandenburg og Tjarnargatan framleiðslufyrirtækiKringlukröss - Rekstrarfélag Kringlunnar - Janúar MarkaðshúsMegamaðurinn - Dominos - Janúar MarkaðshúsSaga um fisk - Landsbankinn - Jónsson & Le'macksSkoðunarferð um hverfið - Arion banki - Hvíta húsið Stafrænar auglýsingar - ViralGefðu frí um jólin - Icelandair - Íslenska auglýsingastofanRIG - Fimleikabrella - Síminn - ENNEMMStóðst Birgir Leifur áskorun Kringlunnar? - Kringlan - SilentUmbúðir - Oddi - Íslenska auglýsingastofan Stafrænar auglýsingar - SamfélagsmiðlarHámark – Hollur félagi - Vífilfell - BrandenburgIceland by another name - Inspired by Iceland - Íslenska auglýsingastofanMaraþonmaðurinn - Íslandsbanki - ENNEMMTakk Óli - Arion banki - Hvíta húsið og Tjarnargatan framleiðslufyrirtækiWOW moment - WOW air - Hvíta húsið UmhverfisauglýsingarBættu smá New York í líf þitt - Icelandair - Íslenska auglýsingastofanEldar dansverk - flugeldasýning Vodafone á Menningarnótt - Vodafone - Hvíta húsiðGötusýningin 2013 - Arion banki - Hvíta húsiðSólskýli & Skúmaskot - Orkusalan - BrandenburgVið vitum að allt getur gerst - VÍS - ENNEMM ÚtvarpsauglýsingarBættu smá Orlando í líf þitt - Icelandair - Íslenska auglýsingastofanNetið gleymir engu - Vodafone - Hvíta húsiðNovasveinarnir 13 – Gagnagleypir - NOVA - BrandenburgNovasveinarnir 13 – Inneignareyðir - Nova - BrandenburgVið vitum að allt getur gerst - VÍS - ENNEMM Veggspjöld og skiltiEkki gefa bara eitthvað - Landsbankinn - Jónsson & Le'macksHamlet - Borgarleikhúsið - Janúar MarkaðshúsHönnunarmars 2013 - Hönnunarmiðstöð - Ármann Agnarsson og Jónas ValtýssonNorður Salt kynnir sig - Norður Salt - Jónsson & Le'macksSmint - Ísjaki - Ölgerðin - ENNEMM ViðburðirGötusýningin 2013 - Arion banki - Hvíta húsiðLandsleikur Ísland-Króatía - Icelandair - Íslenska auglýsingastofanOpnunaratriði Vetrarhátíðar - Orkusalan - Brandenburg og UnstableTakk Óli - Arion banki Hvíta húsið og framleiðslufyrirtækið TjarnargatanÁrangursríkasta Auglýsing ÁrsinsBetri en þú - Markaðsráð kindakjöts - H:N MarkaðssamskiptiBleika slaufan - Krabbameinsfélag Íslands - BrandenburgMaraþonmaðurinn - Íslandsbanki - ENNEMMPappír er ekki rusl - Reykjavíkurborg - Hvíta HúsiðSum samskipti eru mikilvægari en önnur - Vodafone - Hvíta Húsið HönnunarMars Mest lesið Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fleiri fréttir Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Sjá meira
ÍMARK birti í dag tilnefningar til Lúðursins, Íslensku auglýsingaverðlaunanna sem veitt verða við hátíðlega athöfn í Hörpu föstudaginn 21. febrúar. Keppnin er opin öllum þeim sem stunda gerð eða dreifingu auglýsinga á Íslandi. Tilgangur hennar er að vekja athygli á vel gerðum auglýsingum og auglýsingaefni og veita aðstandendum þess verðskuldaða athygli. Flestar tilnefningar fá auglýsingastofurnar ENNEMM, Hvíta húsið og Íslenska auglýsingastofan eða tólf stig og Brandenburg fékk næstflestar tilnefningar eða tíu stig. Hér að neðan má sjá tilnefningarnar í heild sinni. Þar koma fram titlar auglýsinganna, auglýsandi og auglýsingastofan sem stóð að gerð þeirra.Almannaheillaauglýsingar – Aðrir miðlarBaldur og Mottumars - Baldur Ragnarsson - PIPAR\TBWABleika umferðarslaufan - Krabbameinsfélag Íslands - BrandenburgHvað finnst ykkur? - Samtök Ungra Sjálfstæðismanna - Tjarnargatan - framleiðslufyrirtækiHöldum fókus - Samgöngustofa og Síminn - Tjarnargatan framleiðslufyrirtæki og ENNEMMLífið gæti breyst á sekúndubroti - UN Women – Íslensk Landsnefnd Vinnustofan og Nielsen Almannaheillaauglýsingar – ljósvakamiðlarKR - Stelpur rokka - KR - Íslenska auglýsingastofanMottumars – Ástarsorg - Krabbameinsfélagið - H:N MarkaðssasmskiptiMottumars – karlmenn með tilfinningar - Krabbameinsfélagið - H:N MarkaðssasmskiptiSeturðu hvað sem er upp í þig? - Vínbúðin - ENNEMMÞerrum tárin - Á allra vörum - Janúar Markaðshús AuglýsingaherferðirBetri en þú - Markaðsráð kindakjöts - H:N MarkaðssamskiptiHámark – Hollur félagi - Vífilfell - BrandenburgIceland by another name - Inspired by Iceland - Íslenska auglýsingastofanTakk fyrir Malt – 100 ára afmæli - Ölgerð Egils Skallagrímssonar - Janúar MarkaðshúsVið vitum að allt getur gerst - VÍS - ENNEMM Ásýnd fyrirtækis eða vörumerkisHönnunarMars 2013 - Hönnunarmiðstöð - Ármann Agnarsson og Jónas ValtýssonNorður Salt - sjávarsalt - Norður Salt - Jónsson & Le'macksQuizUp - Plain Vanilla - Jónsson & Le'macksRafnar - Rafnar - Íslenska auglýsingastofanStöð 3 - 365 - Döðlur Kvikmyndaðar auglýsingarAf því lífið er ótrúlegt - Sjóvá - Hvíta húsiðBættu smá Amsterdam í líf þitt - Icelandair - Íslenska auglýsingastofanGefðu frí um jólin - Icelandair - Íslenska auglýsingastofanTakk fyrir Malt - Ölgerðin - Janúar MarkaðshúsVið vitum að allt getur gerst - VÍS - ENNEMM MarkpósturCheck the cork for Quality - Katla - H:N MarkaðssamskiptiEinfalt - Nova - BrandenburgJólakveðja 2013 - PIPAR/TBWA - PIPAR/TBWANýbakaður markpóstur - Pósturinn - Hvíta húsið PrentauglýsingarHönnunarMars 2013 - Hönnunarmiðstöð - Ármann Agnarsson og Jónas ValtýssonSmint – Ísjaki - Ölgerðin - ENNEMMStríð - Plain Vanilla - Jónsson & Le'macksUmbúðir sem auka aflaverðmæti - Oddi - Íslenska auglýsingastofanVið vitum að allt getur gerst - VÍS - ENNEMM Stafrænar auglýsingar - VefauglýsingarHámark – vinir deila - Vífilfell - Brandenburg og Tjarnargatan framleiðslufyrirtækiKringlukröss - Rekstrarfélag Kringlunnar - Janúar MarkaðshúsMegamaðurinn - Dominos - Janúar MarkaðshúsSaga um fisk - Landsbankinn - Jónsson & Le'macksSkoðunarferð um hverfið - Arion banki - Hvíta húsið Stafrænar auglýsingar - ViralGefðu frí um jólin - Icelandair - Íslenska auglýsingastofanRIG - Fimleikabrella - Síminn - ENNEMMStóðst Birgir Leifur áskorun Kringlunnar? - Kringlan - SilentUmbúðir - Oddi - Íslenska auglýsingastofan Stafrænar auglýsingar - SamfélagsmiðlarHámark – Hollur félagi - Vífilfell - BrandenburgIceland by another name - Inspired by Iceland - Íslenska auglýsingastofanMaraþonmaðurinn - Íslandsbanki - ENNEMMTakk Óli - Arion banki - Hvíta húsið og Tjarnargatan framleiðslufyrirtækiWOW moment - WOW air - Hvíta húsið UmhverfisauglýsingarBættu smá New York í líf þitt - Icelandair - Íslenska auglýsingastofanEldar dansverk - flugeldasýning Vodafone á Menningarnótt - Vodafone - Hvíta húsiðGötusýningin 2013 - Arion banki - Hvíta húsiðSólskýli & Skúmaskot - Orkusalan - BrandenburgVið vitum að allt getur gerst - VÍS - ENNEMM ÚtvarpsauglýsingarBættu smá Orlando í líf þitt - Icelandair - Íslenska auglýsingastofanNetið gleymir engu - Vodafone - Hvíta húsiðNovasveinarnir 13 – Gagnagleypir - NOVA - BrandenburgNovasveinarnir 13 – Inneignareyðir - Nova - BrandenburgVið vitum að allt getur gerst - VÍS - ENNEMM Veggspjöld og skiltiEkki gefa bara eitthvað - Landsbankinn - Jónsson & Le'macksHamlet - Borgarleikhúsið - Janúar MarkaðshúsHönnunarmars 2013 - Hönnunarmiðstöð - Ármann Agnarsson og Jónas ValtýssonNorður Salt kynnir sig - Norður Salt - Jónsson & Le'macksSmint - Ísjaki - Ölgerðin - ENNEMM ViðburðirGötusýningin 2013 - Arion banki - Hvíta húsiðLandsleikur Ísland-Króatía - Icelandair - Íslenska auglýsingastofanOpnunaratriði Vetrarhátíðar - Orkusalan - Brandenburg og UnstableTakk Óli - Arion banki Hvíta húsið og framleiðslufyrirtækið TjarnargatanÁrangursríkasta Auglýsing ÁrsinsBetri en þú - Markaðsráð kindakjöts - H:N MarkaðssamskiptiBleika slaufan - Krabbameinsfélag Íslands - BrandenburgMaraþonmaðurinn - Íslandsbanki - ENNEMMPappír er ekki rusl - Reykjavíkurborg - Hvíta HúsiðSum samskipti eru mikilvægari en önnur - Vodafone - Hvíta Húsið
HönnunarMars Mest lesið Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fleiri fréttir Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Sjá meira