Keppinautur Anítu hætt við þátttöku í 800 metra hlaupinu 13. febrúar 2014 17:15 Mary Cain er heimsmethafi unglinga í míluhlaupi. Vísir/AFP Aníta Hinriksdóttir keppir á stærsta innanhúss frjálsíþróttamóti Bandaríkjanna um helgina. Mótið heitir Millrose-leikarnir og hafa verið haldnir í 100 ár. Frá 1914-2011 fóru þeir fram í Madison Square Garden í hafa nú verið færðir í annað sögufrægt íþróttahús í New York. Mikil eftirvænting ríkir fyrir 800 metra hlaupi kvenna þar sem þrír efnilegustu hlauparar heims áttu taka þátt. Það eru Aníta okkar Hinriksdóttir, heims- og Evrópumeistari ungmenna, og bandarísku stúlkurnar AjeeWilson og MaryCain. En nú hefur Cain dregið sig úr keppni í 800 metra hlaupinu og ætlar að einbeita sér að míluhlaupi. Hún setti einmitt heimsmet unglinga í þeirri vegalengd í janúar. Cain hefði barist við Anítu um sigurinn á heimsmeistaramóti 17 ára og yngri á síðasta ári hefði hún kosið að taka þátt. Þess í stað fór hún á heimsmeistaramót fullorðinna í Moskvu. Þar komst Cain í úrslit og endaði í 10. sæti en hún varð jafnframt yngsti keppandi Bandaríkjanna í sögunni til að taka þátt á heimsmeistaramóti fullorðinna í frjálsíþróttum. Aníta, Wilson hin jamaíska NatoyGoule munu því væntanlega berjast um sigurinn í New York á laugardaginn. Wilson hefur hlaupið 800 metrana best á 1:58,21 mínútu en Íslandsmet Anítu í greininni er 2:00,49 mínútur. Goule á einnig betri tíma en Aníta, 1:59,33 mínúta.Heimasíða mótsins. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta keppir við framtíðarstjörnur Bandaríkjanna í New York Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir mun byrja næsta ár á risaverkefni því hún keppir þá á einu frægasta innanhússfrjálsíþróttamóti Bandaríkjanna sem haldið er árlega í New York. 5. desember 2013 06:00 Keppinautur Anítu bætti 32 ára gamalt heimsmet Ungstirnið Mary Cain frá Bandaríkjunum bætti í gærkvöldi heimsmetið í ungmennaflokki í 1000 metra hlaupi á móti í Boston. 17. janúar 2014 10:30 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir keppir á stærsta innanhúss frjálsíþróttamóti Bandaríkjanna um helgina. Mótið heitir Millrose-leikarnir og hafa verið haldnir í 100 ár. Frá 1914-2011 fóru þeir fram í Madison Square Garden í hafa nú verið færðir í annað sögufrægt íþróttahús í New York. Mikil eftirvænting ríkir fyrir 800 metra hlaupi kvenna þar sem þrír efnilegustu hlauparar heims áttu taka þátt. Það eru Aníta okkar Hinriksdóttir, heims- og Evrópumeistari ungmenna, og bandarísku stúlkurnar AjeeWilson og MaryCain. En nú hefur Cain dregið sig úr keppni í 800 metra hlaupinu og ætlar að einbeita sér að míluhlaupi. Hún setti einmitt heimsmet unglinga í þeirri vegalengd í janúar. Cain hefði barist við Anítu um sigurinn á heimsmeistaramóti 17 ára og yngri á síðasta ári hefði hún kosið að taka þátt. Þess í stað fór hún á heimsmeistaramót fullorðinna í Moskvu. Þar komst Cain í úrslit og endaði í 10. sæti en hún varð jafnframt yngsti keppandi Bandaríkjanna í sögunni til að taka þátt á heimsmeistaramóti fullorðinna í frjálsíþróttum. Aníta, Wilson hin jamaíska NatoyGoule munu því væntanlega berjast um sigurinn í New York á laugardaginn. Wilson hefur hlaupið 800 metrana best á 1:58,21 mínútu en Íslandsmet Anítu í greininni er 2:00,49 mínútur. Goule á einnig betri tíma en Aníta, 1:59,33 mínúta.Heimasíða mótsins.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta keppir við framtíðarstjörnur Bandaríkjanna í New York Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir mun byrja næsta ár á risaverkefni því hún keppir þá á einu frægasta innanhússfrjálsíþróttamóti Bandaríkjanna sem haldið er árlega í New York. 5. desember 2013 06:00 Keppinautur Anítu bætti 32 ára gamalt heimsmet Ungstirnið Mary Cain frá Bandaríkjunum bætti í gærkvöldi heimsmetið í ungmennaflokki í 1000 metra hlaupi á móti í Boston. 17. janúar 2014 10:30 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Aníta keppir við framtíðarstjörnur Bandaríkjanna í New York Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir mun byrja næsta ár á risaverkefni því hún keppir þá á einu frægasta innanhússfrjálsíþróttamóti Bandaríkjanna sem haldið er árlega í New York. 5. desember 2013 06:00
Keppinautur Anítu bætti 32 ára gamalt heimsmet Ungstirnið Mary Cain frá Bandaríkjunum bætti í gærkvöldi heimsmetið í ungmennaflokki í 1000 metra hlaupi á móti í Boston. 17. janúar 2014 10:30