Tómas kveikti í Þórsliðinu í þriðja - úrslitin í körfunni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2014 21:12 Tómas Heiðar Tómasson. Vísir/Valli Þórsarar unnu Valsmenn 91-84 í Dominos-deild karla í körfubolta í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákhöfn þrátt fyrir að lenda fjórtán stigum undir í fyrri hálfleiknum og leika bæði án fyrirliðans Baldurs Ragnarssonar og Bandaríkjamannsins Mike Cook. Það var einkum framistaða Tómas Heiðars Tómassonar í þriðja leikhlutanum sem gerði útslagið en Tómas skoraði 18 stig í leikhlutanum eða einu meira en allt Valsliðið. Þór vann þriðja leikhlutann 34-17 og breytti stöðunni úr 37-47 fyrir Val í hálfleik í 71-64 fyrir Þór fyrir lokaleikhlutann. Þórsarar lönduðu síðan mikilvægum sigri í fjórða og síðasta leikhlutanum og Valsmenn eru svo gott sem endanlega fallnir eftir þetta tap í kvöld. Tómas Heiðar Tómasson skoraði alls 28 stig í leiknum og þá var miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson með 20 stig, 18 fráköst og 6 varin skot. Chris Woods skoraði 26 stig fyrir Val. Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld og úrslit og stigaskor leikmanna er hér fyrir neðan. Neðst eru síðan tenglar á greinar um hina tvo leikina í kvöld.Úrslit og stigaskor í Dominos-deild karla í kvöld:Njarðvík-KR 74-83 (20-16, 16-23, 17-20, 21-24)Njarðvík: Tracy Smith Jr. 23/11 fráköst, Elvar Már Friðriksson 12/8 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 12, Hjörtur Hrafn Einarsson 10/11 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 7/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 6, Ágúst Orrason 2, Óli Ragnar Alexandersson 2.KR: Martin Hermannsson 20/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 16, Helgi Már Magnússon 14/11 fráköst, Pavel Ermolinskij 12/7 fráköst/9 stoðsendingar, Demond Watt Jr. 10/12 fráköst, Darri Hilmarsson 7/5 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 2, Jón Orri Kristjánsson 2.KFÍ-Haukar 80-85 (18-31, 25-17, 24-16, 13-21)KFÍ: Joshua Brown 31/10 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 17/6 fráköst, Valur Sigurðsson 12, Jón Hrafn Baldvinsson 10, Ágúst Angantýsson 6, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 4.Haukar: Terrence Watson 27/14 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Haukur Óskarsson 17, Kári Jónsson 10, Sigurður Þór Einarsson 8, Kristinn Marinósson 8, Emil Barja 6/12 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 5, Helgi Björn Einarsson 2/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 2.Þór Þ.-Valur 91-84 (26-29, 11-18, 34-17, 20-20)Þór Þ.: Tómas Heiðar Tómasson 28/5 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 20/18 fráköst/6 varin skot, Halldór Garðar Hermannsson 13, Emil Karel Einarsson 12/4 fráköst, Nemanja Sovic 10/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 8.Valur: Chris Woods 26/14 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 15/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 12/13 fráköst, Oddur Ólafsson 12/6 fráköst, Ragnar Gylfason 10/4 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 8, Rúnar Ingi Erlingsson 1. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 74-83 | KR aftur á toppinn KR landaði góðum sigri í Ljónagryfjunni í kvöld og komust aftur á topp Dominos-deildarinnar. 14. febrúar 2014 18:45 KFÍ-menn frusu í lokin og Haukar fóru með bæði stigin úr Jakanum Haukar unnu fimm stiga sigur á KFÍ, 85-80, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Jakanum á Ísafirði. 14. febrúar 2014 19:00 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Fleiri fréttir Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Sjá meira
Þórsarar unnu Valsmenn 91-84 í Dominos-deild karla í körfubolta í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákhöfn þrátt fyrir að lenda fjórtán stigum undir í fyrri hálfleiknum og leika bæði án fyrirliðans Baldurs Ragnarssonar og Bandaríkjamannsins Mike Cook. Það var einkum framistaða Tómas Heiðars Tómassonar í þriðja leikhlutanum sem gerði útslagið en Tómas skoraði 18 stig í leikhlutanum eða einu meira en allt Valsliðið. Þór vann þriðja leikhlutann 34-17 og breytti stöðunni úr 37-47 fyrir Val í hálfleik í 71-64 fyrir Þór fyrir lokaleikhlutann. Þórsarar lönduðu síðan mikilvægum sigri í fjórða og síðasta leikhlutanum og Valsmenn eru svo gott sem endanlega fallnir eftir þetta tap í kvöld. Tómas Heiðar Tómasson skoraði alls 28 stig í leiknum og þá var miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson með 20 stig, 18 fráköst og 6 varin skot. Chris Woods skoraði 26 stig fyrir Val. Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld og úrslit og stigaskor leikmanna er hér fyrir neðan. Neðst eru síðan tenglar á greinar um hina tvo leikina í kvöld.Úrslit og stigaskor í Dominos-deild karla í kvöld:Njarðvík-KR 74-83 (20-16, 16-23, 17-20, 21-24)Njarðvík: Tracy Smith Jr. 23/11 fráköst, Elvar Már Friðriksson 12/8 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 12, Hjörtur Hrafn Einarsson 10/11 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 7/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 6, Ágúst Orrason 2, Óli Ragnar Alexandersson 2.KR: Martin Hermannsson 20/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 16, Helgi Már Magnússon 14/11 fráköst, Pavel Ermolinskij 12/7 fráköst/9 stoðsendingar, Demond Watt Jr. 10/12 fráköst, Darri Hilmarsson 7/5 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 2, Jón Orri Kristjánsson 2.KFÍ-Haukar 80-85 (18-31, 25-17, 24-16, 13-21)KFÍ: Joshua Brown 31/10 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 17/6 fráköst, Valur Sigurðsson 12, Jón Hrafn Baldvinsson 10, Ágúst Angantýsson 6, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 4.Haukar: Terrence Watson 27/14 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Haukur Óskarsson 17, Kári Jónsson 10, Sigurður Þór Einarsson 8, Kristinn Marinósson 8, Emil Barja 6/12 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 5, Helgi Björn Einarsson 2/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 2.Þór Þ.-Valur 91-84 (26-29, 11-18, 34-17, 20-20)Þór Þ.: Tómas Heiðar Tómasson 28/5 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 20/18 fráköst/6 varin skot, Halldór Garðar Hermannsson 13, Emil Karel Einarsson 12/4 fráköst, Nemanja Sovic 10/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 8.Valur: Chris Woods 26/14 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 15/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 12/13 fráköst, Oddur Ólafsson 12/6 fráköst, Ragnar Gylfason 10/4 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 8, Rúnar Ingi Erlingsson 1.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 74-83 | KR aftur á toppinn KR landaði góðum sigri í Ljónagryfjunni í kvöld og komust aftur á topp Dominos-deildarinnar. 14. febrúar 2014 18:45 KFÍ-menn frusu í lokin og Haukar fóru með bæði stigin úr Jakanum Haukar unnu fimm stiga sigur á KFÍ, 85-80, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Jakanum á Ísafirði. 14. febrúar 2014 19:00 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Fleiri fréttir Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 74-83 | KR aftur á toppinn KR landaði góðum sigri í Ljónagryfjunni í kvöld og komust aftur á topp Dominos-deildarinnar. 14. febrúar 2014 18:45
KFÍ-menn frusu í lokin og Haukar fóru með bæði stigin úr Jakanum Haukar unnu fimm stiga sigur á KFÍ, 85-80, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Jakanum á Ísafirði. 14. febrúar 2014 19:00