Fatahönnuður á London Fashion Week innblásinn af íslenskum vetri 17. febrúar 2014 17:41 John Rocha í miðjunni, ásamt fyrirsætum og flíkum af tískusýningunni á laugardaginn. AFP/NordicPhotos „Sem rómantískur áfangastaður er Ísland sennilega frekar neðarlega á lista,“ segir í grein Khaleejtimes, en fatahönnuðurinn John Rocha, sem Khaleejtimes kallar rómantískasta fatahönnuð í London, segist hafa orðið innblásinn á Íslandi af nýjustu línu sinni sem hann sýndi á tískupöllunum á London Fashion Week um helgina. „Það er ákveðinn árshluti þar sem er alltaf dimmt, og svo er bara alltaf bjart,“ sagði hönnuðurinn eftir sýninguna, sem er algjörlega heillaður af Íslandi. AFP/NordicPhotosÁ fremsta bekk á sýningu Rocha, sátu meðal annars Amber Le Bon, Noelle Reno, Rosie Fortescue, Oliver Proudlock og Lilah Parsons. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
„Sem rómantískur áfangastaður er Ísland sennilega frekar neðarlega á lista,“ segir í grein Khaleejtimes, en fatahönnuðurinn John Rocha, sem Khaleejtimes kallar rómantískasta fatahönnuð í London, segist hafa orðið innblásinn á Íslandi af nýjustu línu sinni sem hann sýndi á tískupöllunum á London Fashion Week um helgina. „Það er ákveðinn árshluti þar sem er alltaf dimmt, og svo er bara alltaf bjart,“ sagði hönnuðurinn eftir sýninguna, sem er algjörlega heillaður af Íslandi. AFP/NordicPhotosÁ fremsta bekk á sýningu Rocha, sátu meðal annars Amber Le Bon, Noelle Reno, Rosie Fortescue, Oliver Proudlock og Lilah Parsons.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira