Mikilvægur sigur ÍBV | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2014 21:21 Vísir/Valli Heil umferð fór fram í Olísdeild kvenna í kvöld en topplið Stjörnunnar er enn með væna forystu á toppi deildarinnar. Stjarnan vann öruggan sigur á KA/Þór á Akureyri og er nú með 34 stig. Valskonur koma svo næstar með 28 stig eftir að hafa unnið Fram, 25-22, eins og fjallað er um hér. ÍBV blandaði sér svo enn frekar í baráttunna um annað sæti deildarinnar með sigri á Gróttu í Vestmannaeyjum, 31-23. Bæði lið eru með 26 stig, rétt eins og Fram, í 3.-5. sæti.Ester Óskarsdóttir fór á kostum í Eyjum í kvöld og skoraði tíu mörk en Vera Lopes kom næst með sex mörk. Unnur Ómarsdóttir skoraði sjö fyrir Gróttu. Fylkir gerði svo vel með því að vinna HK, 24-21, en síðarnefnda liðið gerði jafntefli við topplið Stjörnunnar fyrr í mánuðinum. Fylkir komst upp að hlið KA/Þórs í níunda sæti deildarinnar. Þá komst Aftuelding nálægt því að vinna sinn annan sigur á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Haukum á heimavelli, 24-23. Selfoss vann svo góðan sigur á FH á heimavelli, 26-21.Úrslit kvöldsins:Valur - Fram 25-22 (10-11)KA/Þór - Stjarnan 16-33 (6-17)Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 4, Katrín Vilhjálmsdóttir 3, Klara Fanney Stefánsdóttir 2, Stefanía Thoedórsdóttir 2, Arna Kristín Einarsdóttir 2, Erna Davíðsdóttir 1, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1, Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 9, Sólveig Lára Kjærnested 7, Esther V. Ragnarsdóttir 6, Jóna M. Ragnarsdóttir 4, Guðrún Ósk Kristjánsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2.ÍBV - Grótta 31-23 (15-12)Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 10, Vera Lopes 6, Telma Amado 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Díana Dögg Magnúsdóttir 3, Arna Þýri Ólafsdóttir 3, Sandra Dís Sigurðardóttir 1.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 7, Lene Burmo 6, Anett Köbli 5, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 2, Guðríður Ósk Jónsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1, Guðný Hjaltadóttir 1.Fylkir - HK 24-21(13-13)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 7, Vera Pálsdóttir 5, Hildur Björnsdóttir 4, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 3, Patricia Szölösi 3, Auður Guðbjörg Pálsdóttir 2.Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 10, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Sóley Ívarsdóttir 3, Emma Havin Sardarsdóttir 2.Afturelding - Haukar 23-24Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 14, Monika Budai 3, Sara Kristjánsdóttir 2, Telma Frímannsdóttir 2, Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir 1, Íris Sigurðardóttir 1.Mörk Hauka: Silja Ísberg 5, Karen Helga Díönudóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Viktoría Valdimarsdóttir 3, Áróra Eir Pálsdóttir 2, Marija Gedroit 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1, Sjöfn Ragnarsdóttir 1.Selfoss - FH 26-21 (13-7)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Þuríður Guðjónsdóttir 5, Carmen Palamariu 4, Hildur Öder Einarsdóttir 4, Kara Rún Árnadóttir 2, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1, Helga Rún Einarsdóttir 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1.Mörk FH: Aníta Mjöll Ægisdóttir 6, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Steinunn Snorradóttir 2, Rakel Sigurðardóttir 2, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 1, Rebekka Guðmundsdóttir 1, Steinunn Guðjónsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Sjá meira
Heil umferð fór fram í Olísdeild kvenna í kvöld en topplið Stjörnunnar er enn með væna forystu á toppi deildarinnar. Stjarnan vann öruggan sigur á KA/Þór á Akureyri og er nú með 34 stig. Valskonur koma svo næstar með 28 stig eftir að hafa unnið Fram, 25-22, eins og fjallað er um hér. ÍBV blandaði sér svo enn frekar í baráttunna um annað sæti deildarinnar með sigri á Gróttu í Vestmannaeyjum, 31-23. Bæði lið eru með 26 stig, rétt eins og Fram, í 3.-5. sæti.Ester Óskarsdóttir fór á kostum í Eyjum í kvöld og skoraði tíu mörk en Vera Lopes kom næst með sex mörk. Unnur Ómarsdóttir skoraði sjö fyrir Gróttu. Fylkir gerði svo vel með því að vinna HK, 24-21, en síðarnefnda liðið gerði jafntefli við topplið Stjörnunnar fyrr í mánuðinum. Fylkir komst upp að hlið KA/Þórs í níunda sæti deildarinnar. Þá komst Aftuelding nálægt því að vinna sinn annan sigur á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Haukum á heimavelli, 24-23. Selfoss vann svo góðan sigur á FH á heimavelli, 26-21.Úrslit kvöldsins:Valur - Fram 25-22 (10-11)KA/Þór - Stjarnan 16-33 (6-17)Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 4, Katrín Vilhjálmsdóttir 3, Klara Fanney Stefánsdóttir 2, Stefanía Thoedórsdóttir 2, Arna Kristín Einarsdóttir 2, Erna Davíðsdóttir 1, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1, Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 9, Sólveig Lára Kjærnested 7, Esther V. Ragnarsdóttir 6, Jóna M. Ragnarsdóttir 4, Guðrún Ósk Kristjánsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2.ÍBV - Grótta 31-23 (15-12)Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 10, Vera Lopes 6, Telma Amado 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Díana Dögg Magnúsdóttir 3, Arna Þýri Ólafsdóttir 3, Sandra Dís Sigurðardóttir 1.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 7, Lene Burmo 6, Anett Köbli 5, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 2, Guðríður Ósk Jónsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1, Guðný Hjaltadóttir 1.Fylkir - HK 24-21(13-13)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 7, Vera Pálsdóttir 5, Hildur Björnsdóttir 4, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 3, Patricia Szölösi 3, Auður Guðbjörg Pálsdóttir 2.Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 10, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Sóley Ívarsdóttir 3, Emma Havin Sardarsdóttir 2.Afturelding - Haukar 23-24Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 14, Monika Budai 3, Sara Kristjánsdóttir 2, Telma Frímannsdóttir 2, Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir 1, Íris Sigurðardóttir 1.Mörk Hauka: Silja Ísberg 5, Karen Helga Díönudóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Viktoría Valdimarsdóttir 3, Áróra Eir Pálsdóttir 2, Marija Gedroit 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1, Sjöfn Ragnarsdóttir 1.Selfoss - FH 26-21 (13-7)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Þuríður Guðjónsdóttir 5, Carmen Palamariu 4, Hildur Öder Einarsdóttir 4, Kara Rún Árnadóttir 2, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1, Helga Rún Einarsdóttir 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1.Mörk FH: Aníta Mjöll Ægisdóttir 6, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Steinunn Snorradóttir 2, Rakel Sigurðardóttir 2, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 1, Rebekka Guðmundsdóttir 1, Steinunn Guðjónsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Sjá meira