„Ótrúlegt að ástandið sé orðið svona slæmt“ 19. febrúar 2014 21:35 Úkraínsk kona búsett hér á landi segir að engan hafi órað fyrir að ástandið í Úkraínu yrði jafn slæmt og það er orðið. Hún óttast stríð. Í janúar ræddi fréttastofa við Önnu Barabash, sem hefur verið búsett hér á landi frá árinu 2001. Þar sagði hún að ástandið í Úkraínu kæmi sér á óvart en sagðist hafa trú á að stjórnvöld finndu lausn á deilunni sem fyrst, eða áður en stríð myndi brjótast út. Síðan þá hefur ástandið versnað mikið og átökin aukist með degi hverjum. Anna segist vera vonsvikin og hissa á því að stjórnvöld hafi ekki gripið í taumana. „Þegar ég horfi á fréttirnar og sé lík á götum úti get ég varla trúað því. Þetta er bara sjokk. Það er ótrúlegt að þetta sé að eiga sér stað í landinu mínu, sem er Evrópuríki,“ segir Anna. Hún vill að forsetinn, Viktor Yanukovyc, segi af sér. „Ég hefði aldrei trúað því að þetta yrði svona slæmt. Það verður að bregðast við. Úkraínumenn eru að borga of hátt verð fyrir að ríkisstjórnin sé ekki búin að bæta efnahagsástandið. Það verður leyfa fólkinu að kjósa,“ segir Anna. Úkraína Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira
Úkraínsk kona búsett hér á landi segir að engan hafi órað fyrir að ástandið í Úkraínu yrði jafn slæmt og það er orðið. Hún óttast stríð. Í janúar ræddi fréttastofa við Önnu Barabash, sem hefur verið búsett hér á landi frá árinu 2001. Þar sagði hún að ástandið í Úkraínu kæmi sér á óvart en sagðist hafa trú á að stjórnvöld finndu lausn á deilunni sem fyrst, eða áður en stríð myndi brjótast út. Síðan þá hefur ástandið versnað mikið og átökin aukist með degi hverjum. Anna segist vera vonsvikin og hissa á því að stjórnvöld hafi ekki gripið í taumana. „Þegar ég horfi á fréttirnar og sé lík á götum úti get ég varla trúað því. Þetta er bara sjokk. Það er ótrúlegt að þetta sé að eiga sér stað í landinu mínu, sem er Evrópuríki,“ segir Anna. Hún vill að forsetinn, Viktor Yanukovyc, segi af sér. „Ég hefði aldrei trúað því að þetta yrði svona slæmt. Það verður að bregðast við. Úkraínumenn eru að borga of hátt verð fyrir að ríkisstjórnin sé ekki búin að bæta efnahagsástandið. Það verður leyfa fólkinu að kjósa,“ segir Anna.
Úkraína Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira