Sjáðu risastökkið hjá Hafdísi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. febrúar 2014 18:39 Hafdís með gullverðlaunin með Sveinbjörgu Zophoníasdóttur á sinni hægri hönd og Örnu Stefaníu Guðmundsdóttir á sinni vinstri. Vísir/Kolbeinn Tumi Hafdís Sigurðardóttir nældi í þrenn gullverðlaun og stökk lengst íslenskra kvenna í langstökki á fyrri degi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum í dag. Hafdís geymdi sitt lengsta stökk þar til í lokaumferð langstökkskeppninnar. Þá hafði hún nokkuð gott forskot á Sveinbjörgu Zophoníusdóttur úr FH og lét vaða. Norðankonan smellhitti á plankann og var greinilegt á svipbrigðum hennar að hún vissi að stökkið hefði verið langt. Andartökum síðar brutust út mikil fagnaðarlæti þegar ljóst var að Hafdís hafði bætt Íslandsmet Sunnu Gestsdóttur frá árinu 2003 um tólf sentimetra.Frjálsíþróttavefurinn Silfrið fylgdist grannt með gangi mála í Laugardalnum og náði stökkinu langa á myndband. Sem betur fer enda um sögulegan viðburð að ræða. Hafdís er nú handhafi beggja Íslandsmeta í langstökki. Hún bætti einmitt met Sunnu Gestsdóttur í langstökki utanhúss síðastliðið sumar með stökki upp á 6,36 metra. Hafdís bar fyrr í dag sigur úr býtum í 60 metra hlaupi þar sem hún bætti árangur sinn þegar hún hljóp á 7,58 sekúndum. Þá vann hún sigur í 400 metra hlaupinu eftir æsilegan endasprett við Anítu Hinriksdóttur úr ÍR. Fyrir hlaupið fékk hún 1081 stig á lista Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. Til samanburðar gaf langstökkið henni 1073 stig að því er Silfrið greinir frá. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir MÍ um helgina - Gera Aníta og Kári Steinn atlögu að Íslandsmetunum? Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram í dag og á morgun í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en um 150 keppendur frá 13 samböndum og félögum eru skráðir til leiks að þessu sinni. 1. febrúar 2014 06:00 Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum - Hafdís og Kolbeinn sigursæl UFA-fólkið Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson voru í stuði á fyrri degi Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 17:38 Hafdís setti glæsilegt Íslandsmet í langstökki Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 15:25 Hafdís: Ég er búin að bíða svolítið lengi eftir þessu Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki í dag þegar hún stökk 6,40 metra á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 20:30 Hafdís bætti sig í 400 metrunum eftir harða samkeppni frá Anítu Hafdís Sigurðardóttir bætti sig aðra helgina í röð í 400 metra hlaupi innanhúss þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í greininni í dag á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 15:41 Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir nældi í þrenn gullverðlaun og stökk lengst íslenskra kvenna í langstökki á fyrri degi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum í dag. Hafdís geymdi sitt lengsta stökk þar til í lokaumferð langstökkskeppninnar. Þá hafði hún nokkuð gott forskot á Sveinbjörgu Zophoníusdóttur úr FH og lét vaða. Norðankonan smellhitti á plankann og var greinilegt á svipbrigðum hennar að hún vissi að stökkið hefði verið langt. Andartökum síðar brutust út mikil fagnaðarlæti þegar ljóst var að Hafdís hafði bætt Íslandsmet Sunnu Gestsdóttur frá árinu 2003 um tólf sentimetra.Frjálsíþróttavefurinn Silfrið fylgdist grannt með gangi mála í Laugardalnum og náði stökkinu langa á myndband. Sem betur fer enda um sögulegan viðburð að ræða. Hafdís er nú handhafi beggja Íslandsmeta í langstökki. Hún bætti einmitt met Sunnu Gestsdóttur í langstökki utanhúss síðastliðið sumar með stökki upp á 6,36 metra. Hafdís bar fyrr í dag sigur úr býtum í 60 metra hlaupi þar sem hún bætti árangur sinn þegar hún hljóp á 7,58 sekúndum. Þá vann hún sigur í 400 metra hlaupinu eftir æsilegan endasprett við Anítu Hinriksdóttur úr ÍR. Fyrir hlaupið fékk hún 1081 stig á lista Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. Til samanburðar gaf langstökkið henni 1073 stig að því er Silfrið greinir frá.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir MÍ um helgina - Gera Aníta og Kári Steinn atlögu að Íslandsmetunum? Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram í dag og á morgun í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en um 150 keppendur frá 13 samböndum og félögum eru skráðir til leiks að þessu sinni. 1. febrúar 2014 06:00 Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum - Hafdís og Kolbeinn sigursæl UFA-fólkið Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson voru í stuði á fyrri degi Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 17:38 Hafdís setti glæsilegt Íslandsmet í langstökki Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 15:25 Hafdís: Ég er búin að bíða svolítið lengi eftir þessu Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki í dag þegar hún stökk 6,40 metra á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 20:30 Hafdís bætti sig í 400 metrunum eftir harða samkeppni frá Anítu Hafdís Sigurðardóttir bætti sig aðra helgina í röð í 400 metra hlaupi innanhúss þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í greininni í dag á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 15:41 Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Sjá meira
MÍ um helgina - Gera Aníta og Kári Steinn atlögu að Íslandsmetunum? Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram í dag og á morgun í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en um 150 keppendur frá 13 samböndum og félögum eru skráðir til leiks að þessu sinni. 1. febrúar 2014 06:00
Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum - Hafdís og Kolbeinn sigursæl UFA-fólkið Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson voru í stuði á fyrri degi Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 17:38
Hafdís setti glæsilegt Íslandsmet í langstökki Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 15:25
Hafdís: Ég er búin að bíða svolítið lengi eftir þessu Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki í dag þegar hún stökk 6,40 metra á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 20:30
Hafdís bætti sig í 400 metrunum eftir harða samkeppni frá Anítu Hafdís Sigurðardóttir bætti sig aðra helgina í röð í 400 metra hlaupi innanhúss þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í greininni í dag á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 15:41