NBA: Washington stöðvaði sigurgöngu OKC Kristinn Páll Teitsson skrifar 2. febrúar 2014 11:00 LeBron James Mynd/AP Washington Wizards stöðvaði tíu leikja sigurgöngu Oklahoma City Thunder á heimavelli í nótt.Kevin Durant, leikmaður OKC hefur spilað stórkostlega undanfarnar vikur en Durant hitti illa í nótt og klúðraði öllum sex skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Þrátt fyrir tapið er Oklahoma enn á toppi Vesturdeildarinnar.LeBron James og félagar í Miami Heat unnu New York Knicks í stærsta leik kvöldsins í Madison Squere Garden. LeBron kláraði Brooklyn Nets tapaði naumlega sínum þriðja leik í röð gegn Indiana Pacers í Indiana í nótt. Pacers náði forskotinu rétt fyrir hálfleik og hélt forskotinu út leikinn þrátt fyrir að gestirnir frá Brooklyn hafi aldrei verið langt undan. Sigurinn í kvöld var fjórði sigur Indiana gegn Brooklyn í vetur.Kevin Love átti stórleik í liði Minnesota Timberwolves en gat ekki komið í veg fyrir tap gegn Atlanta Hawks. Love setti niður 43 stig í leiknum auk þess að taka 19 fráköst. Kyle Korver var atkvæðamestur í liði Atlanta með 24 stig og hélt áfram góðu gengi sínu fyrir utan þriggja stiga línuna. Með leiknum í nótt hefur Korver nú hitt úr þriggja stiga skoti í 115 leikjum í röð.Jeremy Lin sem hefur komið af bekknum undanfarið skilaði sinni fyrstu þreföldu tvennu með 15 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar í sigri Houston Rockets gegn Cleveland Cavaliers.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers 97-96 Brooklyn Nets Washington Wizards 96-81 Oklahoma City Thunder Atlanta Hawks 120-113 Minnesota Timberwolves Detroit Pistons 113-96 Philadelphia 76ers Houston Rockets 106-92 Cleveland Cavaliers Memphis Grizzlies 99-90 Milwaukee Bucks New Orleans Pelicans 88-79 Chicago Bulls San Antonio Spurs 95-93 Sacramento Kings New York Knicks 91-106 Miami Heat Phoenix Suns 105-90 Charlotte Bobcats Portland Trailblazers 106-103 Toronto Raptors Los Angeles Clippers 102-87 Utah JazzMynd/GettyimagesKevin DurantMynd/GettyimagesMynd/Gettyimages NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Washington Wizards stöðvaði tíu leikja sigurgöngu Oklahoma City Thunder á heimavelli í nótt.Kevin Durant, leikmaður OKC hefur spilað stórkostlega undanfarnar vikur en Durant hitti illa í nótt og klúðraði öllum sex skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Þrátt fyrir tapið er Oklahoma enn á toppi Vesturdeildarinnar.LeBron James og félagar í Miami Heat unnu New York Knicks í stærsta leik kvöldsins í Madison Squere Garden. LeBron kláraði Brooklyn Nets tapaði naumlega sínum þriðja leik í röð gegn Indiana Pacers í Indiana í nótt. Pacers náði forskotinu rétt fyrir hálfleik og hélt forskotinu út leikinn þrátt fyrir að gestirnir frá Brooklyn hafi aldrei verið langt undan. Sigurinn í kvöld var fjórði sigur Indiana gegn Brooklyn í vetur.Kevin Love átti stórleik í liði Minnesota Timberwolves en gat ekki komið í veg fyrir tap gegn Atlanta Hawks. Love setti niður 43 stig í leiknum auk þess að taka 19 fráköst. Kyle Korver var atkvæðamestur í liði Atlanta með 24 stig og hélt áfram góðu gengi sínu fyrir utan þriggja stiga línuna. Með leiknum í nótt hefur Korver nú hitt úr þriggja stiga skoti í 115 leikjum í röð.Jeremy Lin sem hefur komið af bekknum undanfarið skilaði sinni fyrstu þreföldu tvennu með 15 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar í sigri Houston Rockets gegn Cleveland Cavaliers.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers 97-96 Brooklyn Nets Washington Wizards 96-81 Oklahoma City Thunder Atlanta Hawks 120-113 Minnesota Timberwolves Detroit Pistons 113-96 Philadelphia 76ers Houston Rockets 106-92 Cleveland Cavaliers Memphis Grizzlies 99-90 Milwaukee Bucks New Orleans Pelicans 88-79 Chicago Bulls San Antonio Spurs 95-93 Sacramento Kings New York Knicks 91-106 Miami Heat Phoenix Suns 105-90 Charlotte Bobcats Portland Trailblazers 106-103 Toronto Raptors Los Angeles Clippers 102-87 Utah JazzMynd/GettyimagesKevin DurantMynd/GettyimagesMynd/Gettyimages
NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira