Minntust látins formanns á táknrænan hátt Kjartan Atli Kjartansson skrifar 20. janúar 2014 13:43 Jóns var minnst á táknrænan hátt á föstudagskvöld. Ísfirðingar minntust látins formanns Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar (KFÍ), Jóns Kristmannssonar, á afar táknrænan hátt í síðasta heimaleik félagsins, gegn Keflavík á föstudagskvöld. Íslenski fáninn var lagður yfir eitt sætið í Jakanum, íþróttahúsi bæjarins, og á hann var settur sálmaskrá úr útför Jóns og fáni KFÍ. Einnig var táknræn mínútulöng þögn í salnum fyrir leikinn.Jón er hér til vinstri. Hann var formaður félagsins í áratug, lengst allra.Mynd/KFÍJón gegndi formennsku KFÍ lengst allra, frá 1994 til 2004. Að lokinni formennsku hélt Jón áfram að styðja liðið í blíðu og stríðu. Hann átti fast sæti í Jakanum og lét vel í sér heyra, en að sögn Ísfirðinga var hann alltaf jákvæður og uppbyggilegur. Hann var sæmdur bæði silfur- og gullmerki Héraðssambands Vestfirðinga fyrir framlag hans til íþróttalífs á Ísafirði. Hann lést 22. desember eftir baráttu við krabbamein. Formaður KFÍ, segir í minningargrein um Jón, á heimasíðu KFÍ, að minningin um Jón verði félagsmönnum hvatning í starfi um ókomin ár. Dominos-deild karla Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi Sjá meira
Ísfirðingar minntust látins formanns Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar (KFÍ), Jóns Kristmannssonar, á afar táknrænan hátt í síðasta heimaleik félagsins, gegn Keflavík á föstudagskvöld. Íslenski fáninn var lagður yfir eitt sætið í Jakanum, íþróttahúsi bæjarins, og á hann var settur sálmaskrá úr útför Jóns og fáni KFÍ. Einnig var táknræn mínútulöng þögn í salnum fyrir leikinn.Jón er hér til vinstri. Hann var formaður félagsins í áratug, lengst allra.Mynd/KFÍJón gegndi formennsku KFÍ lengst allra, frá 1994 til 2004. Að lokinni formennsku hélt Jón áfram að styðja liðið í blíðu og stríðu. Hann átti fast sæti í Jakanum og lét vel í sér heyra, en að sögn Ísfirðinga var hann alltaf jákvæður og uppbyggilegur. Hann var sæmdur bæði silfur- og gullmerki Héraðssambands Vestfirðinga fyrir framlag hans til íþróttalífs á Ísafirði. Hann lést 22. desember eftir baráttu við krabbamein. Formaður KFÍ, segir í minningargrein um Jón, á heimasíðu KFÍ, að minningin um Jón verði félagsmönnum hvatning í starfi um ókomin ár.
Dominos-deild karla Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi Sjá meira