Skallagrímur skellti Stjörnunni | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. janúar 2014 21:07 Pálmi Þór Sævarsson, þjálfari Skallagríms. Vísir/Vilhelm Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni, 97-94, í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. Heimamenn í Fjósinu komust yfir strax í upphafi leiks og náðu að halda í forystuna allt til loka, þó svo að Stjörnumenn hafi aldrei verið langt undan.Benjamin Smith skoraði 29 stig, gaf fjórtán stoðsendingar og tók átta fráköst. Páll Axel Vilbergsson skoraði 26 stig og setti niður sex þriggja stiga körfur. Þar með bætti hann met Guðjóns Skúlasonar og hefur Páll Axel nú skorað flestar þriggja stiga körfur í sögu úrvalsdeildarinnar.Marvin Valdimarsson var stigahæstur hjá Stjörnunni nmeð 28 stig en Justin Shouse skoraði 21 stig. Dagur Kár Jónsson skilaði svo 20 stigum. Leikur Hauka og ÍR í Hafnarfirði var spennandi. Liðin skiptust á að vera í forystu framan af en Breiðhyltingar komust yfir í lok þriðja leikhluta. ÍR náði að halda forystunni allt til loka en Kári Jónsson minnkaði muninn í eitt stig fyrir Hauka með þriggja stiga körfu þegar örfáar sekúndur voru eftir. Nær komust heimamenn ekki og niðurstaðaan 88-85 sigur ÍR.Matthías Orri Sigurðarson skoraði 23 stig fyrir ÍR og Sveinbjörn Claessen 21. Hjá Haukum var Terrence Watson stigahæstur með 24 stig.Valur byrjaði vel gegn Grindavík í kvöld og var með forystu í hálfleik, 50-43. En Grindvíkingar héldu Valsmönnum í aðeins tíu stigum í þriðja leikhluta og unnu að lokum ellefu stiga sigur, 100-89.Earnest Lewis Clinch skoraði 23 stig fyrir Grindavík og þeir Jóhann Árni Ólafsson og Sigurður Þorsteinsson 21 hvor. Hjá Val skoraði Birgir Björn Pétursson 25 stig og Chris Woods 24 auk þess sem hann tók þrettán fráköst. Þá vann KR sigur á Snæfelli eins og lesa má um hér fyrir neðan. KR er sem fyrr á toppnum en liðið er með 26 stig. Grindavík er í þriðja sæti með 20 stig, tveimur á eftir Keflvíkingum.Haukar-ÍR 85-88 (21-24, 19-13, 17-32, 28-19)Haukar: Terrence Watson 24/15 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Haukur Óskarsson 16, Davíð Páll Hermannsson 12, Emil Barja 10/6 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 10, Kári Jónsson 8/5 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 5, Þorsteinn Finnbogason 0, Helgi Björn Einarsson 0, Steinar Aronsson 0, Svavar Páll Pálsson 0/5 fráköst, Alex Óli Ívarsson 0.ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 23/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 21, Hjalti Friðriksson 20/4 fráköst, Nigel Moore 15/16 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 3, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0.KR-Snæfell 99-93 (30-26, 21-23, 25-20, 23-24)KR: Martin Hermannsson 29, Pavel Ermolinskij 28/12 fráköst/12 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 14/4 fráköst, Terry Leake Jr. 11, Helgi Már Magnússon 8, Brynjar Þór Björnsson 8, Jón Orri Kristjánsson 1/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 0, Kormákur Arthursson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Högni Fjalarsson 0.Snæfell: Travis Cohn III 26/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Á. Þorvaldsson 18/11 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 16/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 11/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 9/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 5/4 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 4, Þorbergur Helgi Sæþórsson 2, Finnur Atli Magnússon 2/7 fráköst, Snjólfur Björnsson 0, Viktor Marínó Alexandersson 0, Gunnlaugur Smárason 0.Skallagrímur-Stjarnan 97-94 (24-20, 23-20, 26-25, 24-29)Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 29/8 fráköst/14 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 26/6 fráköst, Ármann Örn Vilbergsson 25, Egill Egilsson 7/6 fráköst, Sigurður Þórarinsson 4, Davíð Ásgeirsson 2, Trausti Eiríksson 2/6 fráköst, Orri Jónsson 2, Atli Aðalsteinsson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Grétar Ingi Erlendsson 0/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 0.Stjarnan: Marvin Valdimarsson 28, Justin Shouse 21/8 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 20, Matthew James Hairston 13/9 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 7/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 3/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 2, Sigurður Dagur Sturluson 0, Daði Lár Jónsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0.Valur-Grindavík 89-100 (26-21, 24-22, 10-26, 29-31)Valur: Birgir Björn Pétursson 25/8 fráköst, Chris Woods 24/13 fráköst, Benedikt Blöndal 17/6 stoðsendingar, Oddur Ólafsson 16/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Benedikt Smári Skúlason 0, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Jens Guðmundsson 0, Hlynur Logi Víkingsson 0, Bergur Ástráðsson 0.Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 23/5 fráköst/7 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 21/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 21/7 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 12/8 fráköst, Kjartan Helgi Steinþórsson 8, Ólafur Ólafsson 8/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Axel Guðmundsson 5, Jens Valgeir Óskarsson 2/4 fráköst, Nökkvi Harðarson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0, Magnús Már Ellertsson 0. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Páll Axel bætti metið Páll Axel Vilbergsson hefur nú skorað flestar þriggja stiga körfur frá upphafi í úrvalsdeild karla í körfubolta. 23. janúar 2014 20:28 Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 99-93 | Pavel með risaleik Pavel Ermolinskij og Martin Hermannsson fóru á kostum þegar KR vann góðan sigur á baráttuglöðu liði Snæfells 99-93 í Dominos'deild karla í körfuknattleik í kvöld. Þótt sex sæti skilji liðin að í deildinni var leikurinn spennandi lengst af. 23. janúar 2014 16:29 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni, 97-94, í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. Heimamenn í Fjósinu komust yfir strax í upphafi leiks og náðu að halda í forystuna allt til loka, þó svo að Stjörnumenn hafi aldrei verið langt undan.Benjamin Smith skoraði 29 stig, gaf fjórtán stoðsendingar og tók átta fráköst. Páll Axel Vilbergsson skoraði 26 stig og setti niður sex þriggja stiga körfur. Þar með bætti hann met Guðjóns Skúlasonar og hefur Páll Axel nú skorað flestar þriggja stiga körfur í sögu úrvalsdeildarinnar.Marvin Valdimarsson var stigahæstur hjá Stjörnunni nmeð 28 stig en Justin Shouse skoraði 21 stig. Dagur Kár Jónsson skilaði svo 20 stigum. Leikur Hauka og ÍR í Hafnarfirði var spennandi. Liðin skiptust á að vera í forystu framan af en Breiðhyltingar komust yfir í lok þriðja leikhluta. ÍR náði að halda forystunni allt til loka en Kári Jónsson minnkaði muninn í eitt stig fyrir Hauka með þriggja stiga körfu þegar örfáar sekúndur voru eftir. Nær komust heimamenn ekki og niðurstaðaan 88-85 sigur ÍR.Matthías Orri Sigurðarson skoraði 23 stig fyrir ÍR og Sveinbjörn Claessen 21. Hjá Haukum var Terrence Watson stigahæstur með 24 stig.Valur byrjaði vel gegn Grindavík í kvöld og var með forystu í hálfleik, 50-43. En Grindvíkingar héldu Valsmönnum í aðeins tíu stigum í þriðja leikhluta og unnu að lokum ellefu stiga sigur, 100-89.Earnest Lewis Clinch skoraði 23 stig fyrir Grindavík og þeir Jóhann Árni Ólafsson og Sigurður Þorsteinsson 21 hvor. Hjá Val skoraði Birgir Björn Pétursson 25 stig og Chris Woods 24 auk þess sem hann tók þrettán fráköst. Þá vann KR sigur á Snæfelli eins og lesa má um hér fyrir neðan. KR er sem fyrr á toppnum en liðið er með 26 stig. Grindavík er í þriðja sæti með 20 stig, tveimur á eftir Keflvíkingum.Haukar-ÍR 85-88 (21-24, 19-13, 17-32, 28-19)Haukar: Terrence Watson 24/15 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Haukur Óskarsson 16, Davíð Páll Hermannsson 12, Emil Barja 10/6 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 10, Kári Jónsson 8/5 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 5, Þorsteinn Finnbogason 0, Helgi Björn Einarsson 0, Steinar Aronsson 0, Svavar Páll Pálsson 0/5 fráköst, Alex Óli Ívarsson 0.ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 23/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 21, Hjalti Friðriksson 20/4 fráköst, Nigel Moore 15/16 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 3, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0.KR-Snæfell 99-93 (30-26, 21-23, 25-20, 23-24)KR: Martin Hermannsson 29, Pavel Ermolinskij 28/12 fráköst/12 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 14/4 fráköst, Terry Leake Jr. 11, Helgi Már Magnússon 8, Brynjar Þór Björnsson 8, Jón Orri Kristjánsson 1/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 0, Kormákur Arthursson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Högni Fjalarsson 0.Snæfell: Travis Cohn III 26/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Á. Þorvaldsson 18/11 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 16/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 11/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 9/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 5/4 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 4, Þorbergur Helgi Sæþórsson 2, Finnur Atli Magnússon 2/7 fráköst, Snjólfur Björnsson 0, Viktor Marínó Alexandersson 0, Gunnlaugur Smárason 0.Skallagrímur-Stjarnan 97-94 (24-20, 23-20, 26-25, 24-29)Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 29/8 fráköst/14 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 26/6 fráköst, Ármann Örn Vilbergsson 25, Egill Egilsson 7/6 fráköst, Sigurður Þórarinsson 4, Davíð Ásgeirsson 2, Trausti Eiríksson 2/6 fráköst, Orri Jónsson 2, Atli Aðalsteinsson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Grétar Ingi Erlendsson 0/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 0.Stjarnan: Marvin Valdimarsson 28, Justin Shouse 21/8 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 20, Matthew James Hairston 13/9 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 7/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 3/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 2, Sigurður Dagur Sturluson 0, Daði Lár Jónsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0.Valur-Grindavík 89-100 (26-21, 24-22, 10-26, 29-31)Valur: Birgir Björn Pétursson 25/8 fráköst, Chris Woods 24/13 fráköst, Benedikt Blöndal 17/6 stoðsendingar, Oddur Ólafsson 16/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Benedikt Smári Skúlason 0, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Jens Guðmundsson 0, Hlynur Logi Víkingsson 0, Bergur Ástráðsson 0.Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 23/5 fráköst/7 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 21/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 21/7 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 12/8 fráköst, Kjartan Helgi Steinþórsson 8, Ólafur Ólafsson 8/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Axel Guðmundsson 5, Jens Valgeir Óskarsson 2/4 fráköst, Nökkvi Harðarson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0, Magnús Már Ellertsson 0.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Páll Axel bætti metið Páll Axel Vilbergsson hefur nú skorað flestar þriggja stiga körfur frá upphafi í úrvalsdeild karla í körfubolta. 23. janúar 2014 20:28 Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 99-93 | Pavel með risaleik Pavel Ermolinskij og Martin Hermannsson fóru á kostum þegar KR vann góðan sigur á baráttuglöðu liði Snæfells 99-93 í Dominos'deild karla í körfuknattleik í kvöld. Þótt sex sæti skilji liðin að í deildinni var leikurinn spennandi lengst af. 23. janúar 2014 16:29 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Páll Axel bætti metið Páll Axel Vilbergsson hefur nú skorað flestar þriggja stiga körfur frá upphafi í úrvalsdeild karla í körfubolta. 23. janúar 2014 20:28
Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 99-93 | Pavel með risaleik Pavel Ermolinskij og Martin Hermannsson fóru á kostum þegar KR vann góðan sigur á baráttuglöðu liði Snæfells 99-93 í Dominos'deild karla í körfuknattleik í kvöld. Þótt sex sæti skilji liðin að í deildinni var leikurinn spennandi lengst af. 23. janúar 2014 16:29