Tíska og hönnun

Þróun kjólatískunnar á rauða dreglinum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Grammy-verðlaunin verða afhent á sunnudaginn í 56. sinn. Athöfnin fer fram í Staples Center í Los Angeles og verða kjólar frægustu kvenna heims í stóru hlutverki eins og vanalega.

Vísir kíkti á þróun kjólatískunnar á Grammy-hátíðinni hjá nokkrum af farsælustu tónlistarkonum heims.

Christina Aguilera

23. febrúar, 2000: Versace

27. febrúar, 2002: Madame Gres

8. febrúar, 2004: Versace

11. febrúar, 2007: Emanuel Ungaro

Beyonce

8. febrúar, 2004: House of Dereon

13. febrúar, 2005: Roberto Cavalli

10. febrúar, 2008: Elie Saab

10. febrúar, 2013: Osman

Katy Perry

8. febrúar, 2009: Basil Soda

31. janúar, 2010: Zac Posen

13. febrúar, 2011: Giorgio Armani

10. febrúar, 2013: Gucci

Fergie

8. febrúar, 2004

8. febrúar, 2006: Calvin Klein

31. janúar, 2010: Emilio Pucci

12. febrúar, 2012: Jean Paul Gaultier

Sheryl Crow

24. febrúar, 1999

27. febrúar, 2002: Henry Duarte

13. febrúar, 2005

8. febrúar, 2009: Toni Maticevski

Alicia Keys

27. febrúar, 2002: Christian Dior

8. febrúar, 2004: Roberto Cavalli

10. febrúar, 2008: Armani

12. febrúar, 2012: Alexandre Vauthier

Rihanna

11. febrúar, 2007: Roberto Cavalli

10. febrúar, 2008: Zac Posen

13. febrúar, 2011: Jean Paul Gaultier

12. febrúar, 2012: Giorgio Armani

Jennifer Lopez

24. febrúar, 1999

23, febrúar, 2000: Versace

31. janúar, 2010: Versace

10. febrúar, 2013: Anthony Vaccarello






Fleiri fréttir

Sjá meira


×