Jafnaði félagsmet Vince Carter í tapi | Durant snéri aftur með þrefalda tvennu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 26. janúar 2014 08:06 Ross héldu engin bönd. mynd:nordic photos/ap Átta leikir voru leiknir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Terrence Ross og Jamal Crawford efndu til veislu í Kanada og Kevin Durant sýndi að engar áhyggjur þarf að hafa af axlarmeiðslunum sem héldu honum utan vallar í sigri á Boston í fyrri nótt. Terrence Ross, bakvörður á öðru ári hjá Toronto Raptors skoraði 51 stig þegar lið hans tapaði fyrir Los Angeles Clippers í nótt 126-118. Ross jafnaði þar með stigamet Vince Carter hjá félaginu. Ross hitti úr 16 af 29 skotum sínum í leiknum, þar af 10 af 17 þriggja stiga skotum og tók að auki 9 fráköst. Jonas Valanciunas skoraði 17 stig og tók 12 fráköst fyrir Raptors. Stórleikur Ross dugði ekki til því Raptors réð ekkert við Jamal Crawford hjá Clippers. Crawford skoraði 37 stig og gaf 11 stoðsendingar af bekknum. Blake Griffin skoraði 30 stig og J.J. Redick 18. Oklahoma City Thunder vann sjöunda leik sinn í röð í nótt þegar liðið lagði Philadelphia 76ers 103-91. Kevin Durant hvíldi í fyrri nótt vegna meiðsla í öxl en snéri aftur á völlinn og var ekki hægt að sjá að meiðslin hrjáðu honum neitt. Durant skoraði 32 stig, hirti 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Frábær leikur hjá besta leikmanni deildarinnar um þessar mundir. Serge Ibaka skoraði 25 stig og tók 11 fráköst. James Anderson skoraði 19 stig fyrir 76ers og Evan Turner 15. Deildarkeppnin er rétt rúmlega hálfnuð en engu að síður er Portland Trail Blazers búið að jafna fjölda sigra frá allri síðustu leiktíð. Trail Blazers vann sinn 33 sigur í nótt þegar liðið lagði Minnesota Timberwolves 115-104. Sex leikmenn Trail Blazers skoruðu 13 stig eða meira en LaMarcus Aldridge skoraði mest, 21 stig. Wesley Matthews skoraði 18 og Mo Williams 16 af bekknum. Kevin Martin skoraði 30 stig fyrir Timberwolves og Nikola Pekaovic 23 auk þess að taka 11 fráköst. Kevin Love var nokkuð frá sínu besta í sókninni og skoraði 15 stig en hann hitti aðeins úr 4 af 12 skotum sínum utan af velli. Hann tók þó 13 fráköst. Úrslit næturinnar: Charlotte Bobcats – Chicago Bulls 87-89 Toronto Raptors – Los Angeles Clippers 118-126 Philadelphia 76ers – Oklahoma City Thunder 91-103 Memphis Grizzlies – Houston Rockets 99-81 Milwaukee Bucks – Atlanta Hawks 87-112 Denver Nuggets – Indiana Pacers 109-96 Utah Jazz – Washington Wizards 104-101 Portland Trail Blazers – Minnesota Timberwolves 115-104 NBA Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Átta leikir voru leiknir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Terrence Ross og Jamal Crawford efndu til veislu í Kanada og Kevin Durant sýndi að engar áhyggjur þarf að hafa af axlarmeiðslunum sem héldu honum utan vallar í sigri á Boston í fyrri nótt. Terrence Ross, bakvörður á öðru ári hjá Toronto Raptors skoraði 51 stig þegar lið hans tapaði fyrir Los Angeles Clippers í nótt 126-118. Ross jafnaði þar með stigamet Vince Carter hjá félaginu. Ross hitti úr 16 af 29 skotum sínum í leiknum, þar af 10 af 17 þriggja stiga skotum og tók að auki 9 fráköst. Jonas Valanciunas skoraði 17 stig og tók 12 fráköst fyrir Raptors. Stórleikur Ross dugði ekki til því Raptors réð ekkert við Jamal Crawford hjá Clippers. Crawford skoraði 37 stig og gaf 11 stoðsendingar af bekknum. Blake Griffin skoraði 30 stig og J.J. Redick 18. Oklahoma City Thunder vann sjöunda leik sinn í röð í nótt þegar liðið lagði Philadelphia 76ers 103-91. Kevin Durant hvíldi í fyrri nótt vegna meiðsla í öxl en snéri aftur á völlinn og var ekki hægt að sjá að meiðslin hrjáðu honum neitt. Durant skoraði 32 stig, hirti 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Frábær leikur hjá besta leikmanni deildarinnar um þessar mundir. Serge Ibaka skoraði 25 stig og tók 11 fráköst. James Anderson skoraði 19 stig fyrir 76ers og Evan Turner 15. Deildarkeppnin er rétt rúmlega hálfnuð en engu að síður er Portland Trail Blazers búið að jafna fjölda sigra frá allri síðustu leiktíð. Trail Blazers vann sinn 33 sigur í nótt þegar liðið lagði Minnesota Timberwolves 115-104. Sex leikmenn Trail Blazers skoruðu 13 stig eða meira en LaMarcus Aldridge skoraði mest, 21 stig. Wesley Matthews skoraði 18 og Mo Williams 16 af bekknum. Kevin Martin skoraði 30 stig fyrir Timberwolves og Nikola Pekaovic 23 auk þess að taka 11 fráköst. Kevin Love var nokkuð frá sínu besta í sókninni og skoraði 15 stig en hann hitti aðeins úr 4 af 12 skotum sínum utan af velli. Hann tók þó 13 fráköst. Úrslit næturinnar: Charlotte Bobcats – Chicago Bulls 87-89 Toronto Raptors – Los Angeles Clippers 118-126 Philadelphia 76ers – Oklahoma City Thunder 91-103 Memphis Grizzlies – Houston Rockets 99-81 Milwaukee Bucks – Atlanta Hawks 87-112 Denver Nuggets – Indiana Pacers 109-96 Utah Jazz – Washington Wizards 104-101 Portland Trail Blazers – Minnesota Timberwolves 115-104
NBA Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira