NBA í nótt: Brooklyn Nets vann í London Stefán Árni Pálsson skrifar 17. janúar 2014 09:45 Joe Johnson átti góðan leik í London í gær. nordicphotos/getty Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í gær og í nótt en einn þeirra fór fram í London. Ákveðin hefð hefur myndast í NBA-deildinni að leika nokkra leiki í borginni á hverju ári. Brooklyn Nets og Atlanta Hawks mættust í O2 höllinni í Lundúnum en þetta er í 13. skipti sem NBA-lið mætast í Bretlandi. Nets vann leikinn 127-110. Joe Johnson var öflugur í liði Brooklyn Nets og skoraði 29 stig.Kevin Durant var magnaður fyrir Oklahoma City Thunder er liðið vann sigur á Houston Rockets, 104-92. Durant skoraði 36 stig, tók 5 fráköst og átti 6 stoðsendingar í nótt. Terrence Jones var atkvæðamestur hjá Rockets með 16 stig. Þá vann Indiana Pacers öruggan sigur á New York Knicks, 117-89. Lance Stephenson skoraði 28 stig fyrir Indiana Pacers. Carmelo Anthony var stigahæstur í liði New York með 25 stig.Úrslitin næturinnar:Brooklyn Nets - Atlanta Hawks127-110Houston Rockets – Oklahoma City Thunders92-104Indiana Pacers - New York Knicks117-89 NBA Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Bradley Beal til Clippers Körfubolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í gær og í nótt en einn þeirra fór fram í London. Ákveðin hefð hefur myndast í NBA-deildinni að leika nokkra leiki í borginni á hverju ári. Brooklyn Nets og Atlanta Hawks mættust í O2 höllinni í Lundúnum en þetta er í 13. skipti sem NBA-lið mætast í Bretlandi. Nets vann leikinn 127-110. Joe Johnson var öflugur í liði Brooklyn Nets og skoraði 29 stig.Kevin Durant var magnaður fyrir Oklahoma City Thunder er liðið vann sigur á Houston Rockets, 104-92. Durant skoraði 36 stig, tók 5 fráköst og átti 6 stoðsendingar í nótt. Terrence Jones var atkvæðamestur hjá Rockets með 16 stig. Þá vann Indiana Pacers öruggan sigur á New York Knicks, 117-89. Lance Stephenson skoraði 28 stig fyrir Indiana Pacers. Carmelo Anthony var stigahæstur í liði New York með 25 stig.Úrslitin næturinnar:Brooklyn Nets - Atlanta Hawks127-110Houston Rockets – Oklahoma City Thunders92-104Indiana Pacers - New York Knicks117-89
NBA Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Bradley Beal til Clippers Körfubolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira