NBA í nótt: Fimmti sigur Indiana í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. janúar 2014 10:34 Indiana Pacers vann sinn 25. sigur á tímabilinu í nótt er liðið vann sannfærandi sigur á Cleveland Cavaliers, 91-76. Þetta var fimmti sigur Indiana í röð en liðið hefur aðeins tapað fimm leikjum allt tímabilið. Þetta var enn fremur áttundi sigur liðsins á Cleveland í röð. Indiana gerði út um leikinn í fjórða leikhluta með frábærum varnarleik. Cleveland nýtti þá aðeins þrjár af sextán tilraunum sínum og tapaði boltanum sjö sinnum. Paul George skoraði 21 stig og Roy Hibbert nítján. Kyrie Irving, lykilmaður í liði Cleveland, fór af velli vegna hnémeiðsla í þriðja leikhluta. Indiana er með bestan árangur allra liða í NBA-deildinni og trónir á toppi Austurdeildarinnar. Miami er skammt undan en þessi tvö lið eru í sérflokki í deildinni.Portland hafði betur gegn Oklahoma City, 98-94, í toppslag í Vesturdeildinni. LaMarcus Aldridge skoraði 25 stig og tók fjórtán fráköst fyrir Portland sem lenti mest þrettán stigum undir í síðari hálfleik. Kevin Durant skoraði 37 stig og tók fjórtán fráköst fyrir Oklahoma City en það dugði ekki til. Liðið hafði unnið tólf af síðustu þrettán leikjum sínum í deildinni en í þetta sinn reyndist Portland sterkara á lokamínútum leiksins.Sacrameno vann Houston, 110-106. Rudy Gay var með 25 stig fyrir Sacramento en James Harden 38 stig og tíu fráköst fyrir Houston. DeMarcus Cousins átti stóran þátt í sigrinum en hann vann boltann tvívegis á skömmum tíma á lokamínútum leiksins sem tryggði liði hans mikilvæg stig.Atlanta vann Boston, 92-91. Paul MIllsap skoraði 34 stig og fimmtán fráköst fyrir Atlanta í leiknum.Úrslit næturinnar: Boston - Atlanta 91-92 Indiana - Cleveland 91-76 Orlando - Golden State 81-94 Houston - Sacramento 106-110 San Antonio - Brooklyn 113-92 Chicago - Toronto 79-85 Oklahoma City - Portland 94-98 LA Lakers - Milwaukee 79-94 NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Indiana Pacers vann sinn 25. sigur á tímabilinu í nótt er liðið vann sannfærandi sigur á Cleveland Cavaliers, 91-76. Þetta var fimmti sigur Indiana í röð en liðið hefur aðeins tapað fimm leikjum allt tímabilið. Þetta var enn fremur áttundi sigur liðsins á Cleveland í röð. Indiana gerði út um leikinn í fjórða leikhluta með frábærum varnarleik. Cleveland nýtti þá aðeins þrjár af sextán tilraunum sínum og tapaði boltanum sjö sinnum. Paul George skoraði 21 stig og Roy Hibbert nítján. Kyrie Irving, lykilmaður í liði Cleveland, fór af velli vegna hnémeiðsla í þriðja leikhluta. Indiana er með bestan árangur allra liða í NBA-deildinni og trónir á toppi Austurdeildarinnar. Miami er skammt undan en þessi tvö lið eru í sérflokki í deildinni.Portland hafði betur gegn Oklahoma City, 98-94, í toppslag í Vesturdeildinni. LaMarcus Aldridge skoraði 25 stig og tók fjórtán fráköst fyrir Portland sem lenti mest þrettán stigum undir í síðari hálfleik. Kevin Durant skoraði 37 stig og tók fjórtán fráköst fyrir Oklahoma City en það dugði ekki til. Liðið hafði unnið tólf af síðustu þrettán leikjum sínum í deildinni en í þetta sinn reyndist Portland sterkara á lokamínútum leiksins.Sacrameno vann Houston, 110-106. Rudy Gay var með 25 stig fyrir Sacramento en James Harden 38 stig og tíu fráköst fyrir Houston. DeMarcus Cousins átti stóran þátt í sigrinum en hann vann boltann tvívegis á skömmum tíma á lokamínútum leiksins sem tryggði liði hans mikilvæg stig.Atlanta vann Boston, 92-91. Paul MIllsap skoraði 34 stig og fimmtán fráköst fyrir Atlanta í leiknum.Úrslit næturinnar: Boston - Atlanta 91-92 Indiana - Cleveland 91-76 Orlando - Golden State 81-94 Houston - Sacramento 106-110 San Antonio - Brooklyn 113-92 Chicago - Toronto 79-85 Oklahoma City - Portland 94-98 LA Lakers - Milwaukee 79-94
NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira