NBA: Auðvelt í San Antonio 5. janúar 2014 11:00 LeBron James og Kevin Durant Mynd/Gettyimages San Antonio Spurs fór hamförum gegn Los Angeles Clippers í öruggum sigri liðsins í NBA-deildinni í nótt. Sigurinn var síst of stór en Spurs leiddi með 35 stigum í hálfleik. Gestirnir frá Los Angeles reyndu nokkur áhlaup í seinni hálfleik en komust aldrei nálægt forskoti Spurs. LeBron James átti rólegan dag í liði Miami Heat sem sigraði nágranna sína í Orlando Magic örugglega. Gamla brýnið, Rashard Lewis, leikmaður Miami Heat átti góðan leik gegn sínum gömlu félögum með átján stig en þetta var fyrsti leikur Lewis í byrjunarliðinu á tímabilinu. Kevin Durant bar lið Oklahoma City Thunder á herðum sér í sigri á Minnesota Timberwolves í Minnesota. Durant setti 48 stig í leiknum, þar af 23 í fjórða leikhluta ásamt því að gefa sjö stoðsendingar og taka sjö fráköst í leiknum. Paul Pierce, leikmaður Brooklyn Nets fór upp fyrir Allen Iverson í nítjánda sæti í stigahæstu leikmönnum í sögu NBA deildarinnar í sigri á Cleveland Cavaliers. Brooklyn virðist aðeins vera að snúa við taflinu eftir erfitt gengi framan af tímabilinu en liðið er aðeins tveimur sætum frá sæti í úrslitakeppninni.Úrslit: Indiana Pacers 99-82 New Orleans Pelicans Orlando Magic 94-110 Miami Heat Brooklyn Nets 89-82 Cleveland Cavaliers Chicago Bulls 91-84 Atlanta Hawks Minnesota Timberwolves 111-115 Oklahoma City Thunder San Antonio Spurs 116-92 Los Angeles Clippers Phoenix Suns 116-100 Milwaukee Bucks Portland Trailblazers 99-101 Philadelphia 76ers Sacramento Kings 103-113 Charlotte Bobcats NBA Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
San Antonio Spurs fór hamförum gegn Los Angeles Clippers í öruggum sigri liðsins í NBA-deildinni í nótt. Sigurinn var síst of stór en Spurs leiddi með 35 stigum í hálfleik. Gestirnir frá Los Angeles reyndu nokkur áhlaup í seinni hálfleik en komust aldrei nálægt forskoti Spurs. LeBron James átti rólegan dag í liði Miami Heat sem sigraði nágranna sína í Orlando Magic örugglega. Gamla brýnið, Rashard Lewis, leikmaður Miami Heat átti góðan leik gegn sínum gömlu félögum með átján stig en þetta var fyrsti leikur Lewis í byrjunarliðinu á tímabilinu. Kevin Durant bar lið Oklahoma City Thunder á herðum sér í sigri á Minnesota Timberwolves í Minnesota. Durant setti 48 stig í leiknum, þar af 23 í fjórða leikhluta ásamt því að gefa sjö stoðsendingar og taka sjö fráköst í leiknum. Paul Pierce, leikmaður Brooklyn Nets fór upp fyrir Allen Iverson í nítjánda sæti í stigahæstu leikmönnum í sögu NBA deildarinnar í sigri á Cleveland Cavaliers. Brooklyn virðist aðeins vera að snúa við taflinu eftir erfitt gengi framan af tímabilinu en liðið er aðeins tveimur sætum frá sæti í úrslitakeppninni.Úrslit: Indiana Pacers 99-82 New Orleans Pelicans Orlando Magic 94-110 Miami Heat Brooklyn Nets 89-82 Cleveland Cavaliers Chicago Bulls 91-84 Atlanta Hawks Minnesota Timberwolves 111-115 Oklahoma City Thunder San Antonio Spurs 116-92 Los Angeles Clippers Phoenix Suns 116-100 Milwaukee Bucks Portland Trailblazers 99-101 Philadelphia 76ers Sacramento Kings 103-113 Charlotte Bobcats
NBA Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira