Lásasmiður hafði áður aðstoðað Sævar Freyr Bjarnason skrifar 6. desember 2013 06:30 Starfsmenn lögreglurnar við dyrnar að íbúð mannsins sem var skotinn til bana í Hraunbæ. fréttablaðið/vilhelm Lásasmiðurinn sem tók hurðina úr lás á íbúð Sævars Rafns Jónassonar fyrir lögregluna í Hraunbæ aðfaranótt mánudags, hafði tveimur dögum fyrr hjálpað Sævari að komast inn um útidyrnar. Maður sem býr í þessum sama stigagangi segir að Sævar Rafn, sem var síðar skotinn til bana af sérsveitinni, hafi kallað á sama lásasmið aðfaranótt laugardags. „Föstudagsnóttina vakna ég við eitthvað skrjáfur þarna niðri og fer niður. Þá eru þar þrír menn fyrir utan í miðganginum. Einn liggur á fjórum fótum og er að reyna að opna hurðina með einhverjum tólum,“ segir maðurinn, sem opnaði fyrir þeim dyrnar. Sævar hafði þá týnt útidyralyklunum og hringt á lásasmiðinn. Þeir könnuðust því hver við annan þegar lögreglan kallaði sama lásasmið á vettvang aðfaranótt mánudags. Með lásasmiðnum fyrir framan íbúð Sævars þá nóttina voru óvopnaðir lögreglumenn, auk sérsveitarmannsins en þeir töldu líklegt að hann hefði fyrirfarið sér. Eftir að lásasmiðurinn hafði tekið hurðina úr lás bönkuðu lögreglumennirnir á hana og opnuðu dyrnar. Sævar skaut þá einu skoti á sérsveitarmanninn og hlupu þá tveir lögreglumenn upp í næsta stigagang og biðu þar varnarlausir í einhverja stund áður en þeim var hleypt inn í íbúð hjá fjölskyldu sem býr þar. Á sama tíma hljóp lásasmiðurinn niður stigann í fylgd lögreglumanna. Lásasmiðurinn var kominn aftur til starfa í gær en vildi ekkert tjá sig um atvikið í Hraunbæ þegar Fréttablaðið hafði samband við hann. Byssumaður í Árbæ Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Lásasmiðurinn sem tók hurðina úr lás á íbúð Sævars Rafns Jónassonar fyrir lögregluna í Hraunbæ aðfaranótt mánudags, hafði tveimur dögum fyrr hjálpað Sævari að komast inn um útidyrnar. Maður sem býr í þessum sama stigagangi segir að Sævar Rafn, sem var síðar skotinn til bana af sérsveitinni, hafi kallað á sama lásasmið aðfaranótt laugardags. „Föstudagsnóttina vakna ég við eitthvað skrjáfur þarna niðri og fer niður. Þá eru þar þrír menn fyrir utan í miðganginum. Einn liggur á fjórum fótum og er að reyna að opna hurðina með einhverjum tólum,“ segir maðurinn, sem opnaði fyrir þeim dyrnar. Sævar hafði þá týnt útidyralyklunum og hringt á lásasmiðinn. Þeir könnuðust því hver við annan þegar lögreglan kallaði sama lásasmið á vettvang aðfaranótt mánudags. Með lásasmiðnum fyrir framan íbúð Sævars þá nóttina voru óvopnaðir lögreglumenn, auk sérsveitarmannsins en þeir töldu líklegt að hann hefði fyrirfarið sér. Eftir að lásasmiðurinn hafði tekið hurðina úr lás bönkuðu lögreglumennirnir á hana og opnuðu dyrnar. Sævar skaut þá einu skoti á sérsveitarmanninn og hlupu þá tveir lögreglumenn upp í næsta stigagang og biðu þar varnarlausir í einhverja stund áður en þeim var hleypt inn í íbúð hjá fjölskyldu sem býr þar. Á sama tíma hljóp lásasmiðurinn niður stigann í fylgd lögreglumanna. Lásasmiðurinn var kominn aftur til starfa í gær en vildi ekkert tjá sig um atvikið í Hraunbæ þegar Fréttablaðið hafði samband við hann.
Byssumaður í Árbæ Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira