Krúttlegar hauskúpumyndir Marín Manda skrifar 11. október 2013 12:15 Unnur jónsdóttir „Þegar ég ætlaði að mæta í vinnu eftir fæðingarorlof var búið að leggja niður starfið mitt svo að allt í einu hafði ég tíma aflögu og ákvað að fara að teikna aftur,“ segir Unnur Jónsdóttir, sem er menntuð sem grafískur hönnuður frá Myndlistarskóla Akureyrar. Hún segir marga grafíska hönnuði eiga erfitt með að fá vinnu innan fagsins og hafi hún því ákveðið að viðhalda ástríðunni með því að teikna myndir af hauskúpum undir nafninu UJÓNSDÓTTIR á Facebook. „Ég hef alltaf laðast að hauskúpum og teiknað þær. Ég veit svo sem ekki hvað það er en þessar sem ég teikna eru bara lifandi og alls ekkert hræðilegar. Þær hafa karakter og eru krúttlegar,“ útskýrir Unnur. Myndirnar teiknar hún með penna og segist einungis gera sjö eftirprentanir af hverri mynd. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
„Þegar ég ætlaði að mæta í vinnu eftir fæðingarorlof var búið að leggja niður starfið mitt svo að allt í einu hafði ég tíma aflögu og ákvað að fara að teikna aftur,“ segir Unnur Jónsdóttir, sem er menntuð sem grafískur hönnuður frá Myndlistarskóla Akureyrar. Hún segir marga grafíska hönnuði eiga erfitt með að fá vinnu innan fagsins og hafi hún því ákveðið að viðhalda ástríðunni með því að teikna myndir af hauskúpum undir nafninu UJÓNSDÓTTIR á Facebook. „Ég hef alltaf laðast að hauskúpum og teiknað þær. Ég veit svo sem ekki hvað það er en þessar sem ég teikna eru bara lifandi og alls ekkert hræðilegar. Þær hafa karakter og eru krúttlegar,“ útskýrir Unnur. Myndirnar teiknar hún með penna og segist einungis gera sjö eftirprentanir af hverri mynd.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira