Primark hættir við Asos 12. september 2013 23:00 Verslunarkeðjan Primark sleit samning við netversluna Asos og mun því ekki selja föt á síðunni. Nordicphotos/getty Breska fatakeðjan Primark gerði nýlega tólf vikna prufusamning við netverslunina Asos.com sem er ein vinsælasta fatanetverslun heims. Samningurinn fól í sér að Asos seldi nokkrar útvaldar flíkur frá Primark og seldust þær upp á örfáum dögum. Nú hefur það hinsvegar verið staðfest að Primark vilji slíta samningnum. Dagblaðið Times hafði eftir talsmanni Primark að verslunin ætli í staðinn að opna eigin netverslun og mun hún fara í loftið í nánustu framtíð. Í Times kemur einnig fram að ástæðan fyrir samningsslitunum væri líklega sú að Primark hafi þótt umboðssölugjöldin of há. „Einnig er líklegt að Primark ógni öðrum söluaðilum á Asos því fatnaður þeirra er mun ódýrari,“ ritar blaðamaður Times. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Breska fatakeðjan Primark gerði nýlega tólf vikna prufusamning við netverslunina Asos.com sem er ein vinsælasta fatanetverslun heims. Samningurinn fól í sér að Asos seldi nokkrar útvaldar flíkur frá Primark og seldust þær upp á örfáum dögum. Nú hefur það hinsvegar verið staðfest að Primark vilji slíta samningnum. Dagblaðið Times hafði eftir talsmanni Primark að verslunin ætli í staðinn að opna eigin netverslun og mun hún fara í loftið í nánustu framtíð. Í Times kemur einnig fram að ástæðan fyrir samningsslitunum væri líklega sú að Primark hafi þótt umboðssölugjöldin of há. „Einnig er líklegt að Primark ógni öðrum söluaðilum á Asos því fatnaður þeirra er mun ódýrari,“ ritar blaðamaður Times.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira