Silja Magg myndar nýja fatalínu KALDA á Íslandi Ólöf Skaftadóttir skrifar 7. ágúst 2013 09:00 Úr myndatöku Silju Magg fyrir fatamerkið KALDA, en á myndinni sjást þær Kolfinna Kristófersdóttir, fyrirsæta, og Silja Magg. MYND/Katrín Alda Silja Magg, ljósmyndari, starfar öllu jafna í Bandaríkjunum og í Bretlandi, en hún hefur meðal annars tekið ljósmyndir fyrir stórfyrirtæki á borð við Victoria‘s Secret Pink, Moncrief, Barney‘s, Bloomingdales og French Connection svo eitthvað sé nefnt. Silja var á Íslandi í síðustu viku en hún er í óða önn við að mynda nýja fatalínu fatahönnuðarins Katrínar Öldu, eða KALDA, eins og hún er betur þekkt. Kolfinna Kristófersdóttir sat fyrir í myndatökunni að þessu sinni, en Silja hefur áður myndað Kolfinnu, meðal annars fyrir forsíðu Nýs Lífs í fyrra. KALDA selur vörur sínar meðal annars í versluninni Liberty í Lundúnum, en Katrín Alda og systir hennar Rebekka Rafnsdætur, reka jafnframt verslunina Einveru við Laugaveg. Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Silja Magg, ljósmyndari, starfar öllu jafna í Bandaríkjunum og í Bretlandi, en hún hefur meðal annars tekið ljósmyndir fyrir stórfyrirtæki á borð við Victoria‘s Secret Pink, Moncrief, Barney‘s, Bloomingdales og French Connection svo eitthvað sé nefnt. Silja var á Íslandi í síðustu viku en hún er í óða önn við að mynda nýja fatalínu fatahönnuðarins Katrínar Öldu, eða KALDA, eins og hún er betur þekkt. Kolfinna Kristófersdóttir sat fyrir í myndatökunni að þessu sinni, en Silja hefur áður myndað Kolfinnu, meðal annars fyrir forsíðu Nýs Lífs í fyrra. KALDA selur vörur sínar meðal annars í versluninni Liberty í Lundúnum, en Katrín Alda og systir hennar Rebekka Rafnsdætur, reka jafnframt verslunina Einveru við Laugaveg.
Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira