Westwood vinnur í veikleika sínum Stefán Árni Pálsson skrifar 11. júlí 2013 13:30 Helsti veikleiki Westwood er púttin. nordicphotos/getty Englendingurinn Lee Westwood hefur fengið til liðs við sig nýjan þjálfara sem á að aðstoða hann við púttin en Ian Baker–Finch mun undirbúa kylfinginn fyrir átökin á Opna breska meistaramótinu. Opna breska meistaramótið hefst á Muirfield-vellinum í Skotlandi eftir eina viku en mótið telst vera eitt allra erfiðasta golfmót ársins. Baker–Finch fór með sigur af hólmi á Opna breska mótinu árið 1991 en hans aðalsmerki á golfvellinum hefur í gegnum tíðina verið frábær spilamennska á flötunum. Westwood hefur aftur á móti átt erfitt uppdráttar á flötunum á sínum ferli. „Við hittumst í síðustu viku og lékum saman nokkrar holur. Maður sér strax af hverju hann [Ian Baker–Finch] hefur alltaf verið kallaður galdramaður á flötunum. Hann hjálpaði mér mikið og mun gera á næstu dögum. Þetta er að mestu leyti andlegt vandamál hjá mér sem ég verð að vinna í,“ sagði Westwood. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Englendingurinn Lee Westwood hefur fengið til liðs við sig nýjan þjálfara sem á að aðstoða hann við púttin en Ian Baker–Finch mun undirbúa kylfinginn fyrir átökin á Opna breska meistaramótinu. Opna breska meistaramótið hefst á Muirfield-vellinum í Skotlandi eftir eina viku en mótið telst vera eitt allra erfiðasta golfmót ársins. Baker–Finch fór með sigur af hólmi á Opna breska mótinu árið 1991 en hans aðalsmerki á golfvellinum hefur í gegnum tíðina verið frábær spilamennska á flötunum. Westwood hefur aftur á móti átt erfitt uppdráttar á flötunum á sínum ferli. „Við hittumst í síðustu viku og lékum saman nokkrar holur. Maður sér strax af hverju hann [Ian Baker–Finch] hefur alltaf verið kallaður galdramaður á flötunum. Hann hjálpaði mér mikið og mun gera á næstu dögum. Þetta er að mestu leyti andlegt vandamál hjá mér sem ég verð að vinna í,“ sagði Westwood.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti