Westwood vinnur í veikleika sínum Stefán Árni Pálsson skrifar 11. júlí 2013 13:30 Helsti veikleiki Westwood er púttin. nordicphotos/getty Englendingurinn Lee Westwood hefur fengið til liðs við sig nýjan þjálfara sem á að aðstoða hann við púttin en Ian Baker–Finch mun undirbúa kylfinginn fyrir átökin á Opna breska meistaramótinu. Opna breska meistaramótið hefst á Muirfield-vellinum í Skotlandi eftir eina viku en mótið telst vera eitt allra erfiðasta golfmót ársins. Baker–Finch fór með sigur af hólmi á Opna breska mótinu árið 1991 en hans aðalsmerki á golfvellinum hefur í gegnum tíðina verið frábær spilamennska á flötunum. Westwood hefur aftur á móti átt erfitt uppdráttar á flötunum á sínum ferli. „Við hittumst í síðustu viku og lékum saman nokkrar holur. Maður sér strax af hverju hann [Ian Baker–Finch] hefur alltaf verið kallaður galdramaður á flötunum. Hann hjálpaði mér mikið og mun gera á næstu dögum. Þetta er að mestu leyti andlegt vandamál hjá mér sem ég verð að vinna í,“ sagði Westwood. Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Englendingurinn Lee Westwood hefur fengið til liðs við sig nýjan þjálfara sem á að aðstoða hann við púttin en Ian Baker–Finch mun undirbúa kylfinginn fyrir átökin á Opna breska meistaramótinu. Opna breska meistaramótið hefst á Muirfield-vellinum í Skotlandi eftir eina viku en mótið telst vera eitt allra erfiðasta golfmót ársins. Baker–Finch fór með sigur af hólmi á Opna breska mótinu árið 1991 en hans aðalsmerki á golfvellinum hefur í gegnum tíðina verið frábær spilamennska á flötunum. Westwood hefur aftur á móti átt erfitt uppdráttar á flötunum á sínum ferli. „Við hittumst í síðustu viku og lékum saman nokkrar holur. Maður sér strax af hverju hann [Ian Baker–Finch] hefur alltaf verið kallaður galdramaður á flötunum. Hann hjálpaði mér mikið og mun gera á næstu dögum. Þetta er að mestu leyti andlegt vandamál hjá mér sem ég verð að vinna í,“ sagði Westwood.
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira