Sú efnilegasta fyrir fimmtán árum er sú besta í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2013 06:30 Dagný Skúladóttir Mynd/Stefán Framarinn Jóhann Gunnar Einarsson og Valskonan Dagný Skúladóttir voru valin Handknattleiksfólk ársins á Lokahófi HSÍ um helgina en bæði voru þau að fá þessi verðlaun í fyrsta sinn. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir frá Selfossi og Bergvin Þór Gíslason frá Akureyri voru kosin efnilegust. Auk þess að vera kosinn bestur af leikmönnum deildarinnar fékk Jóhann Gunnar einnig Valdimarsbikarinn sem er veittur fyrir mikilvægasta leikmanninn að mati þjálfara. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður Vals, fékk Sigríðarbikarinn sem er sams konar verðlaun hjá konum. Það eru fimmtán ár síðan að Dagný var kosin efnilegasti leikmaður deildarinnar, þá sem leikmaður FH. Dagný er aðeins ein af fjórum sem hafa náð að vinna bæði þessi verðlaun en engin hinna þriggja (Guðný Gunnsteinsdóttir – 5 ár, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir – 3 ár, Stella Sigurðardóttir – 4 ár) þurfti að bíða svona lengi. Jóhann Gunnar varð fyrsti Framarinn í 15 ár til þess að vera kosinn bestur (Oleg Titov) og endaði um leið þriggja ára einokun HK-inga á þessum verðlaunum. Florentina Stanciu, markvörður ÍBV, var valin besti markvörður deildarinnar í sjöunda sinn og jafnaði þar með met Kolbrúnar Jóhannsdóttur. FH-ingurinn Daníel Freyr Andrésson var valinn besti markvörðurinn hjá körlunum. Steinunn Björnsdóttir úr Fram og Jón Þorbjörn Jóhannsson úr Haukum voru valin bestu varnarmennirnir en Þorgerður Anna Atladóttir úr Val og Björgvin Þór Hólmgeirsson úr ÍR þóttu bestu sóknarmennirnir. Stefán Arnarson hjá kvennaliði Vals og Einar Jónsson hjá karlaliði Fram voru valdir bestu þjálfararnir, Stefán þriðja árið í röð en Einar er fyrstur til að vinna þessi verðlaun með bæði karla- og kvennaliði. Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson voru valdir besta dómaraparið sjöunda árið í röð. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Sjá meira
Framarinn Jóhann Gunnar Einarsson og Valskonan Dagný Skúladóttir voru valin Handknattleiksfólk ársins á Lokahófi HSÍ um helgina en bæði voru þau að fá þessi verðlaun í fyrsta sinn. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir frá Selfossi og Bergvin Þór Gíslason frá Akureyri voru kosin efnilegust. Auk þess að vera kosinn bestur af leikmönnum deildarinnar fékk Jóhann Gunnar einnig Valdimarsbikarinn sem er veittur fyrir mikilvægasta leikmanninn að mati þjálfara. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður Vals, fékk Sigríðarbikarinn sem er sams konar verðlaun hjá konum. Það eru fimmtán ár síðan að Dagný var kosin efnilegasti leikmaður deildarinnar, þá sem leikmaður FH. Dagný er aðeins ein af fjórum sem hafa náð að vinna bæði þessi verðlaun en engin hinna þriggja (Guðný Gunnsteinsdóttir – 5 ár, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir – 3 ár, Stella Sigurðardóttir – 4 ár) þurfti að bíða svona lengi. Jóhann Gunnar varð fyrsti Framarinn í 15 ár til þess að vera kosinn bestur (Oleg Titov) og endaði um leið þriggja ára einokun HK-inga á þessum verðlaunum. Florentina Stanciu, markvörður ÍBV, var valin besti markvörður deildarinnar í sjöunda sinn og jafnaði þar með met Kolbrúnar Jóhannsdóttur. FH-ingurinn Daníel Freyr Andrésson var valinn besti markvörðurinn hjá körlunum. Steinunn Björnsdóttir úr Fram og Jón Þorbjörn Jóhannsson úr Haukum voru valin bestu varnarmennirnir en Þorgerður Anna Atladóttir úr Val og Björgvin Þór Hólmgeirsson úr ÍR þóttu bestu sóknarmennirnir. Stefán Arnarson hjá kvennaliði Vals og Einar Jónsson hjá karlaliði Fram voru valdir bestu þjálfararnir, Stefán þriðja árið í röð en Einar er fyrstur til að vinna þessi verðlaun með bæði karla- og kvennaliði. Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson voru valdir besta dómaraparið sjöunda árið í röð.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Sjá meira