Fer bikarinn á loft í kvöld? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. maí 2013 07:00 Rakel Dögg Bragadóttir hefur spilað vel fyrir Stjörnuna. Fréttablaðið/Daníel Stjarnan úr Garðabæ hefur komið allra liða mest á óvart í vetur. Síðustu ár hefur N1-deild kvenna verið tveggja hesta hlaup á milli Vals og Fram. Stjarnan hefur breytt því. Stjörnustúlkur gerðu sér lítið fyrir og sendu Íslandsmeistara síðustu þriggja ára, Val, í sumarfrí í undanúrslitum deildarinnar og liðið er nú aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitilinn. Stjarnan leiðir einvígið gegn Fram, 2-1, og til þess að verða meistari þarf liðið að afreka það sem ekki hefur tekist að gera í úrslitaeinvíginu – vinna heimaleik. Útiliðið hefur unnið alla þrjá fyrstu leikina sem verður að teljast óvenjulegt. Takist Stjörnunni ekki að vinna í kvöld þá mætast liðin í oddaleik í Safamýrinni á sunnudag. Leikurinn í Mýrinni í kvöld hefst klukkan 18.45 og verður hann í beinni textalýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 19-21 | Úrslit N1-deildar kvenna Stjarnan sigraði Fram öðru sinni í úrslitum N1 deildar kvenna, 21-19, og tók forystu í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn öðru sinni. 1. maí 2013 12:39 Hanna: Hefð fyrir silfrinu í Safamýri "Við vorum staðráðnar í að bæta fyrir síðasta leik og svo erum við búnar að ræða það að það er komin hefð fyrir því í Framheimilinu að fá silfrið." 1. maí 2013 19:35 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Stjarnan úr Garðabæ hefur komið allra liða mest á óvart í vetur. Síðustu ár hefur N1-deild kvenna verið tveggja hesta hlaup á milli Vals og Fram. Stjarnan hefur breytt því. Stjörnustúlkur gerðu sér lítið fyrir og sendu Íslandsmeistara síðustu þriggja ára, Val, í sumarfrí í undanúrslitum deildarinnar og liðið er nú aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitilinn. Stjarnan leiðir einvígið gegn Fram, 2-1, og til þess að verða meistari þarf liðið að afreka það sem ekki hefur tekist að gera í úrslitaeinvíginu – vinna heimaleik. Útiliðið hefur unnið alla þrjá fyrstu leikina sem verður að teljast óvenjulegt. Takist Stjörnunni ekki að vinna í kvöld þá mætast liðin í oddaleik í Safamýrinni á sunnudag. Leikurinn í Mýrinni í kvöld hefst klukkan 18.45 og verður hann í beinni textalýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 19-21 | Úrslit N1-deildar kvenna Stjarnan sigraði Fram öðru sinni í úrslitum N1 deildar kvenna, 21-19, og tók forystu í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn öðru sinni. 1. maí 2013 12:39 Hanna: Hefð fyrir silfrinu í Safamýri "Við vorum staðráðnar í að bæta fyrir síðasta leik og svo erum við búnar að ræða það að það er komin hefð fyrir því í Framheimilinu að fá silfrið." 1. maí 2013 19:35 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 19-21 | Úrslit N1-deildar kvenna Stjarnan sigraði Fram öðru sinni í úrslitum N1 deildar kvenna, 21-19, og tók forystu í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn öðru sinni. 1. maí 2013 12:39
Hanna: Hefð fyrir silfrinu í Safamýri "Við vorum staðráðnar í að bæta fyrir síðasta leik og svo erum við búnar að ræða það að það er komin hefð fyrir því í Framheimilinu að fá silfrið." 1. maí 2013 19:35