Framsókn nærri meirihluta 5. apríl 2013 06:45 Framsóknarflokkurinn fengi fjörutíu prósent atkvæða yrði gengið til kosninga nú, og mælist langstærsti stjórnmálaflokkurinn samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi og fyrrakvöld. Framsókn kemst nærri því að fá hreinan þingmeirihluta, fengi 31 þingmann af 63 og vantar aðeins einn upp á hreinan meirihluta. Fylgishrun Sjálfstæðisflokksins heldur áfram. Flokkurinn fær stuðning 17,8 prósenta og hefur fylgið hrunið um tíu prósentustig á þremur vikum. Píratar mælast með 5,6 prósenta fylgi og yrðu samkvæmt þessu annað nýja framboðið til að ná inn á Alþingi með fjóra þingmenn. Hitt nýja framboðið, Björt framtíð, nýtur stuðnings 8,3 prósenta kjósenda og fengi miðað við það fimm þingmenn kjörna. Stjórnarflokkarnir bíða afhroð og Vinstri græn eru ekki langt frá því að detta út af þingi. Flokkurinn fengi 5,6 prósent atkvæða yrði gengið til kosninga nú. Samfylkingin hefur tapað nær þriðjungi fylgis síns á þremur vikum og mælist með stuðning 9,5 prósenta kjósenda. Stjórnarflokkarnir njóta því samanlagt stuðnings 15,1 prósents kjósenda. „Könnunin sýnir að Framsóknarflokkurinn er í stórsókn og Sjálfstæðisflokkurinn í svo mikilli kreppu að ég hef aldrei séð annað eins," segir Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðiprófessor. „Þessi þróun öll gengur lengra en maður getur trúað." Kosningar 2013 Tengdar fréttir Framsókn tekur fylgi frá öllum Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn hefur helmingast frá því í janúar. Tæp 18 prósent styðja flokkinn nú samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Framsóknarflokkurinn er meira en tvöfalt stærri. Stjórnarflokkarnir eru með samanlagt 15 prós 5. apríl 2013 06:45 Mest lesið Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira
Framsóknarflokkurinn fengi fjörutíu prósent atkvæða yrði gengið til kosninga nú, og mælist langstærsti stjórnmálaflokkurinn samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi og fyrrakvöld. Framsókn kemst nærri því að fá hreinan þingmeirihluta, fengi 31 þingmann af 63 og vantar aðeins einn upp á hreinan meirihluta. Fylgishrun Sjálfstæðisflokksins heldur áfram. Flokkurinn fær stuðning 17,8 prósenta og hefur fylgið hrunið um tíu prósentustig á þremur vikum. Píratar mælast með 5,6 prósenta fylgi og yrðu samkvæmt þessu annað nýja framboðið til að ná inn á Alþingi með fjóra þingmenn. Hitt nýja framboðið, Björt framtíð, nýtur stuðnings 8,3 prósenta kjósenda og fengi miðað við það fimm þingmenn kjörna. Stjórnarflokkarnir bíða afhroð og Vinstri græn eru ekki langt frá því að detta út af þingi. Flokkurinn fengi 5,6 prósent atkvæða yrði gengið til kosninga nú. Samfylkingin hefur tapað nær þriðjungi fylgis síns á þremur vikum og mælist með stuðning 9,5 prósenta kjósenda. Stjórnarflokkarnir njóta því samanlagt stuðnings 15,1 prósents kjósenda. „Könnunin sýnir að Framsóknarflokkurinn er í stórsókn og Sjálfstæðisflokkurinn í svo mikilli kreppu að ég hef aldrei séð annað eins," segir Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðiprófessor. „Þessi þróun öll gengur lengra en maður getur trúað."
Kosningar 2013 Tengdar fréttir Framsókn tekur fylgi frá öllum Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn hefur helmingast frá því í janúar. Tæp 18 prósent styðja flokkinn nú samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Framsóknarflokkurinn er meira en tvöfalt stærri. Stjórnarflokkarnir eru með samanlagt 15 prós 5. apríl 2013 06:45 Mest lesið Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira
Framsókn tekur fylgi frá öllum Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn hefur helmingast frá því í janúar. Tæp 18 prósent styðja flokkinn nú samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Framsóknarflokkurinn er meira en tvöfalt stærri. Stjórnarflokkarnir eru með samanlagt 15 prós 5. apríl 2013 06:45