Í fótspor meistarans 3. mars 2013 10:00 Yfirhafnirnar báru keim af hinni þekktu „Cocoon“-kápu Cristóbals Balenciaga. nordicphotos/getty Haust- og vetrarlína Balenciaga var frumsýnd í París á fimmtudag. Þetta var fyrsta lína tískuhússins með Alexander Wang við stjórnvölinn og hafði hennar verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Tískuhúsið var stofnað af spænska klæðskeranum Cristóbal Balenciaga árið 1914 og á sér langa og merka sögu. Balenciaga þótti framsækinn hönnuður og var þekktur fyrir hreinar línur og framúrstefnulega hönnun. Fatahönnuðurinn Christian Dior dáðist mikið að hæfileikum Balenciaga og kallaði starfsbróður sinn „meistara okkar allra“. Tilkynnt var í lok síðasta árs að Wang myndi taka við af Nicolas Ghesquière sem aðalhönnuður Balenciaga. Ljóst var að Wangs beið ærið starf enda hafði Ghesquière aukið vinsældir tískuhússins um allan heim með hönnun sinni. Þegar Wang tók við starfinu kvaðst hann ætla sækja innblástur beint til Cristóbals Balenciaga. Yfirhafnir í anda „cocoon“-kápu Cristóbal, kvartermar og hreinar línur voru áberandi í línunni og eru menn sammála um að Wang hafi tekist vel til að nútímavæða hina klassísku hönnun Balenciaga. Wang hefur með þessu sýnt og sannað að hann er einn sá hæfileikaríkasti í bransanum í dag. Mest lesið „Hef hugleitt í gríni að drepa þá alla“ Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Hvuttar á kjörstað Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Haust- og vetrarlína Balenciaga var frumsýnd í París á fimmtudag. Þetta var fyrsta lína tískuhússins með Alexander Wang við stjórnvölinn og hafði hennar verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Tískuhúsið var stofnað af spænska klæðskeranum Cristóbal Balenciaga árið 1914 og á sér langa og merka sögu. Balenciaga þótti framsækinn hönnuður og var þekktur fyrir hreinar línur og framúrstefnulega hönnun. Fatahönnuðurinn Christian Dior dáðist mikið að hæfileikum Balenciaga og kallaði starfsbróður sinn „meistara okkar allra“. Tilkynnt var í lok síðasta árs að Wang myndi taka við af Nicolas Ghesquière sem aðalhönnuður Balenciaga. Ljóst var að Wangs beið ærið starf enda hafði Ghesquière aukið vinsældir tískuhússins um allan heim með hönnun sinni. Þegar Wang tók við starfinu kvaðst hann ætla sækja innblástur beint til Cristóbals Balenciaga. Yfirhafnir í anda „cocoon“-kápu Cristóbal, kvartermar og hreinar línur voru áberandi í línunni og eru menn sammála um að Wang hafi tekist vel til að nútímavæða hina klassísku hönnun Balenciaga. Wang hefur með þessu sýnt og sannað að hann er einn sá hæfileikaríkasti í bransanum í dag.
Mest lesið „Hef hugleitt í gríni að drepa þá alla“ Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Hvuttar á kjörstað Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira