Góð tónlist og slæm tíska 22. febrúar 2013 23:00 Stúlkurnar í Little Mix voru vægast sagt skrautlega til fara. Bresku tónlistarverðlaunin voru veitt í 33. sinn í O2-höllinni í London á fimmtudag. Grínistinn James Corden var kynnir kvöldsins og á meðal þeirra hljómlistarmanna er komu fram voru Muse, Justin Timberlake og One Direction. Ben Howards og Emeli Sandé voru sigurvegarar kvöldsins og fékk hvort um sig tvenn verðlaun. Mumford & Sons þótti besta breska hljómsveitin, Adele átti besta lag ársins, Frank Ocean þótti besti alþjóðlegi söngvarinn, Lana Del Rey besta alþjóðlega söngkonan og The Black Keys besta alþjóðlega hljómsveitin. Tónlistin var þó ekki ein í sviðsljósinu í gær því mikið var spáð í fatnað tónlistarfólksins, sem þótti óvenju smekklaust í ár. Glitraði Paloma Faith mætti í kjól alsettum glitrandi steinum.Ólíkar Karis Anderson, Courtney Rumbold og Alex Buggs skipa sveitina Stooshe.Satín frá toppi til táar Söngvarinn vinsæli Ed Sheeran mætti í satínjakkafötum.Litrík leikkona Leikkonan Jamie Winstone klæddist kjól sem líktist glymskratta.Rauðklædd Breska leikkonan Gemma Arterton glitraði í pallíettukjól. Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Bresku tónlistarverðlaunin voru veitt í 33. sinn í O2-höllinni í London á fimmtudag. Grínistinn James Corden var kynnir kvöldsins og á meðal þeirra hljómlistarmanna er komu fram voru Muse, Justin Timberlake og One Direction. Ben Howards og Emeli Sandé voru sigurvegarar kvöldsins og fékk hvort um sig tvenn verðlaun. Mumford & Sons þótti besta breska hljómsveitin, Adele átti besta lag ársins, Frank Ocean þótti besti alþjóðlegi söngvarinn, Lana Del Rey besta alþjóðlega söngkonan og The Black Keys besta alþjóðlega hljómsveitin. Tónlistin var þó ekki ein í sviðsljósinu í gær því mikið var spáð í fatnað tónlistarfólksins, sem þótti óvenju smekklaust í ár. Glitraði Paloma Faith mætti í kjól alsettum glitrandi steinum.Ólíkar Karis Anderson, Courtney Rumbold og Alex Buggs skipa sveitina Stooshe.Satín frá toppi til táar Söngvarinn vinsæli Ed Sheeran mætti í satínjakkafötum.Litrík leikkona Leikkonan Jamie Winstone klæddist kjól sem líktist glymskratta.Rauðklædd Breska leikkonan Gemma Arterton glitraði í pallíettukjól.
Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira