RÚV ritstýrir flokkakynningum 20. febrúar 2013 07:00 Björgvin G. Sigurðsson formaður allsherjarnefndar segir samstöðu þar um að framboð fái ekki óheftan aðgang að RÚV. Fréttablaðið/gva „Við treystum RÚV til að ritstýra og framleiða efnið og gera öllum jöfn skil," segir Björgvin G. Sigurðsson, formaður allsherjar- og menningarmálanefndar Alþingis, um tillögu nefndarinnar um tilhögun kynninga í sjónvarpi á framboðum fyrir kosningar. Þverpólitísk nefnd um aðgang stjórnmálahreyfinga að fjölmiðlum hafði hins vegar lagt til að öll framboð gætu sjálf framleitt efni á eigin ábyrgð og fengið ókeypis útsendingartíma í sjónvarpi RÚV. „Þegar þessi tillaga kom fram olli hún nokkru uppnámi hjá RÚV," segir Björgvin sem kveður Pál Magnússon útvarpsstjóra og Finn Beck, formann aðgangsnefndarinnar, því hafa verið kallaða til fundar við allsherjarnefnd á mánudag. Góð samstaða hafi síðan orðið um niðurstöðuna. „Það er lagt til að RÚV skuli fjalla um fylkingar, framboð og flokka í þingkosningum og þjóðaratkvæðisgreiðslum og gera þeirra helstu stefnumálum skil. En samkvæmt niðurstöðunni hefur RÚV ritstjórnarlegt vald yfir þessu efni. Það er ekki verið að afhenda framboðunum einhvern óheftan aðgang að RÚV og þeirra tækniliði og útsendingartíma eins og kannski mátti skilja af viðbrögðunum," segir Björgvin. Kosningar 2013 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
„Við treystum RÚV til að ritstýra og framleiða efnið og gera öllum jöfn skil," segir Björgvin G. Sigurðsson, formaður allsherjar- og menningarmálanefndar Alþingis, um tillögu nefndarinnar um tilhögun kynninga í sjónvarpi á framboðum fyrir kosningar. Þverpólitísk nefnd um aðgang stjórnmálahreyfinga að fjölmiðlum hafði hins vegar lagt til að öll framboð gætu sjálf framleitt efni á eigin ábyrgð og fengið ókeypis útsendingartíma í sjónvarpi RÚV. „Þegar þessi tillaga kom fram olli hún nokkru uppnámi hjá RÚV," segir Björgvin sem kveður Pál Magnússon útvarpsstjóra og Finn Beck, formann aðgangsnefndarinnar, því hafa verið kallaða til fundar við allsherjarnefnd á mánudag. Góð samstaða hafi síðan orðið um niðurstöðuna. „Það er lagt til að RÚV skuli fjalla um fylkingar, framboð og flokka í þingkosningum og þjóðaratkvæðisgreiðslum og gera þeirra helstu stefnumálum skil. En samkvæmt niðurstöðunni hefur RÚV ritstjórnarlegt vald yfir þessu efni. Það er ekki verið að afhenda framboðunum einhvern óheftan aðgang að RÚV og þeirra tækniliði og útsendingartíma eins og kannski mátti skilja af viðbrögðunum," segir Björgvin.
Kosningar 2013 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira