Emil byrjaði í stórsigri Kristinn Páll Teitsson skrifar 22. desember 2013 16:21 Emil Hallfreðsson í baráttunni í dag Mynd/Gettyimages Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona sem vann öruggan 4-1 sigur á Lazio á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þá unnu toppliðin Juventus og Roma bæði örugga sigra. Emil byrjaði leikinn á miðjunni en var tekinn útaf þegar korter var eftir af leiknum í stöðunni 3-1. Nýliðarnir í Verona eru í evrópusæti eftir leiki dagsins en geta misst Inter fram úr sér í kvöld þegar Inter mætir AC Milan í Mílanó-borgarslagnum. Juventus lenti í basli með Atalanta í fyrri hálfleik en þrjú mörk í seinni hálfleik tryggðu öruggan sigur, Carlos Tevez, Paul Pogba, Arturo Vidal og Fernando Llorente sáu um markaskorun meistaranna. Með sigrinum fer Juventus í jólafríið með fimm stiga forskot á Roma í öðru sæti og tíu stiga forskot á Napoli í því þriðja. Rómverjar eru enn taplausir eftir sautján leiki og hafa nú unnið tvo af síðustu þremur leikjum eftir fjögur jafntefli í röð í leikjunum þar á undan. Catania var engin fyrirstaða fyrir Roma sem vann leikinn örugglega 4-0. Birkir Bjarnason kom inná í uppbótartíma í 1-1 jafntefli Sampdoria gegn Parma. Birkir fékk aðeins örfáar sekúndur en þetta er þriðji leikurinn í röð sem Birkir byrjar á bekknum. Sampdoria situr í fjórtanda sæti eftir liki dagsins, fjórum stigum frá fallsæti.Úrslit dagsins: Bologna 1-0 Genoa AS Roma 4-0 Catania Atalanta 1-4 Juventus Sampdoria 1-1 Parma Sassuolo 0-1 Fiorentina Torino 4-1 Chievo Verona 4-1 Lazio Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Sjá meira
Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona sem vann öruggan 4-1 sigur á Lazio á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þá unnu toppliðin Juventus og Roma bæði örugga sigra. Emil byrjaði leikinn á miðjunni en var tekinn útaf þegar korter var eftir af leiknum í stöðunni 3-1. Nýliðarnir í Verona eru í evrópusæti eftir leiki dagsins en geta misst Inter fram úr sér í kvöld þegar Inter mætir AC Milan í Mílanó-borgarslagnum. Juventus lenti í basli með Atalanta í fyrri hálfleik en þrjú mörk í seinni hálfleik tryggðu öruggan sigur, Carlos Tevez, Paul Pogba, Arturo Vidal og Fernando Llorente sáu um markaskorun meistaranna. Með sigrinum fer Juventus í jólafríið með fimm stiga forskot á Roma í öðru sæti og tíu stiga forskot á Napoli í því þriðja. Rómverjar eru enn taplausir eftir sautján leiki og hafa nú unnið tvo af síðustu þremur leikjum eftir fjögur jafntefli í röð í leikjunum þar á undan. Catania var engin fyrirstaða fyrir Roma sem vann leikinn örugglega 4-0. Birkir Bjarnason kom inná í uppbótartíma í 1-1 jafntefli Sampdoria gegn Parma. Birkir fékk aðeins örfáar sekúndur en þetta er þriðji leikurinn í röð sem Birkir byrjar á bekknum. Sampdoria situr í fjórtanda sæti eftir liki dagsins, fjórum stigum frá fallsæti.Úrslit dagsins: Bologna 1-0 Genoa AS Roma 4-0 Catania Atalanta 1-4 Juventus Sampdoria 1-1 Parma Sassuolo 0-1 Fiorentina Torino 4-1 Chievo Verona 4-1 Lazio
Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Sjá meira