Körfuboltaveisla á Stöð 2 Sport á jóladag Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. desember 2013 11:45 Lebron James treður hér yfir Ben McLemore, leikmann Sacramento Kings í leik liðanna. Mynd/Gettyimages Sannkölluð körfuboltaveisla verður á Stöð 2 Sport í kvöld. Að venju eru stórleikir í NBA-deildinni á jóladag en á milli leikja verður heimildarmyndin Ölli sýnd. Myndin fjallar um einn af efnilegustu körfuboltamönnum Íslands á sínum tíma. Fyrsti leikur dagsins, Brooklyn Nets gegn Chicago Bulls hefst í beinni útsendingu klukkan 17. Báðum liðum var spáð góðu gengi á tímabilinu en eru hinsvegar að berjast um að komast í sæti í úrslitakeppninni. Þrátt fyrir að vera með dýrasta leikmannahóp deildarinnar gengur illa hjá Jason Kidd, þjálfara Nets að slípa saman leikmannahópinn. Eftir leik Nets og Bulls verður heimildarmyndin Ölli eftir Garðar Örn Arnarson sýnd. Myndin fjallar um líf og leik Örlyg Arons Sturlusonar sem var eitt mesta efni í sögu íslensks körfubolta. Örlygur lék sinn fyrsta leik í meistaraflokki aðeins sextán ára, varð Íslandsmeistari með Njarðvík 18 ára og byrjaði að spila með landsliðinu ungur að árum en lést af slysförum árið 2000. Myndin rekur feril Örlygs og gefur áhorfendanum tækifæri að kynnast þessum einstaka dreng í gegnum þá sem stóðu honum næst. Los Angeles Lakers tekur á móti Miami Heat í Staples Center í seinni leik kvöldsins á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 22. Lakers verða án Kobe Bryant, Steve Nash og Steve Blake en búist er við að Jordan Farmar taki þátt í leiknum eftir að hafa náð sér af meiðslum. Leikmenn Miami sem eru ríkjandi meistarar hafa aðeins tapað sex leikjum á tímabilinu sem er besti byrjun í sögu félagsins. Þá tekur New York Knicks á móti Oklahoma City Thunder í Madison Square Garden, San Antonio Spurs tekur á móti Houston Rockets og að lokum mætast Los Angeles Clippers og Golden State Warriors í Oakland. NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Sannkölluð körfuboltaveisla verður á Stöð 2 Sport í kvöld. Að venju eru stórleikir í NBA-deildinni á jóladag en á milli leikja verður heimildarmyndin Ölli sýnd. Myndin fjallar um einn af efnilegustu körfuboltamönnum Íslands á sínum tíma. Fyrsti leikur dagsins, Brooklyn Nets gegn Chicago Bulls hefst í beinni útsendingu klukkan 17. Báðum liðum var spáð góðu gengi á tímabilinu en eru hinsvegar að berjast um að komast í sæti í úrslitakeppninni. Þrátt fyrir að vera með dýrasta leikmannahóp deildarinnar gengur illa hjá Jason Kidd, þjálfara Nets að slípa saman leikmannahópinn. Eftir leik Nets og Bulls verður heimildarmyndin Ölli eftir Garðar Örn Arnarson sýnd. Myndin fjallar um líf og leik Örlyg Arons Sturlusonar sem var eitt mesta efni í sögu íslensks körfubolta. Örlygur lék sinn fyrsta leik í meistaraflokki aðeins sextán ára, varð Íslandsmeistari með Njarðvík 18 ára og byrjaði að spila með landsliðinu ungur að árum en lést af slysförum árið 2000. Myndin rekur feril Örlygs og gefur áhorfendanum tækifæri að kynnast þessum einstaka dreng í gegnum þá sem stóðu honum næst. Los Angeles Lakers tekur á móti Miami Heat í Staples Center í seinni leik kvöldsins á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 22. Lakers verða án Kobe Bryant, Steve Nash og Steve Blake en búist er við að Jordan Farmar taki þátt í leiknum eftir að hafa náð sér af meiðslum. Leikmenn Miami sem eru ríkjandi meistarar hafa aðeins tapað sex leikjum á tímabilinu sem er besti byrjun í sögu félagsins. Þá tekur New York Knicks á móti Oklahoma City Thunder í Madison Square Garden, San Antonio Spurs tekur á móti Houston Rockets og að lokum mætast Los Angeles Clippers og Golden State Warriors í Oakland.
NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira