Áætlun Miami Heat gekk ekki upp Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. desember 2013 09:13 Nordicphotos/AFP LeBron James skoraði 33 stig en tognaði á nára í tapi Miami Heat gegn Sacramento Kings í NBA-körfuboltanum í nótt. Meistararnir hvíldu þrjá lykilmenn í leiknum og stefndi Miami á að nærvera LeBron yrði nóg til að landa sigrinum. Gestirnir frá Flórída leiddu með 13 stigum eftir fyrsta leikhluta og tíu stigum í hálfleik. Heimamenn náðu að jafna áður en yfir lauk og þurfti að framlengja leikinn. Þar höfðu heimamenn með DeMarcus Cousins í broddi fylkingar betur. „Mér líður ekkert alltof vel núna,“ sagði LeBron í leikslok bæði ósáttur með tapið og aðeins áhyggjufullur vegna meiðsla sinna. Lokatölur urðu 108-103 fyrir Sacramento. Hér að neðan má sjá glæsilega troðslu LeBron úr leiknum í nótt.Úrslit næturinnar Charlotte Bobcats 85-89 Oklahoma City Thunder Orlando Magic 109-92 Detroit Pistons Brooklyn Nets 104-93 Milwaukee Bucks New York Knicks 83-95 Toronto Raptors Minnesota Timberwolves 120-98 Washington Wizards New Orleans Pelicans 105-89 Denver Nuggets Utah Jazz 105-103 Los Angeles Clippers Sacramento Kings 108-103 Miami Heat Golden State Warriors 115-86 Phoenix Suns NBA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
LeBron James skoraði 33 stig en tognaði á nára í tapi Miami Heat gegn Sacramento Kings í NBA-körfuboltanum í nótt. Meistararnir hvíldu þrjá lykilmenn í leiknum og stefndi Miami á að nærvera LeBron yrði nóg til að landa sigrinum. Gestirnir frá Flórída leiddu með 13 stigum eftir fyrsta leikhluta og tíu stigum í hálfleik. Heimamenn náðu að jafna áður en yfir lauk og þurfti að framlengja leikinn. Þar höfðu heimamenn með DeMarcus Cousins í broddi fylkingar betur. „Mér líður ekkert alltof vel núna,“ sagði LeBron í leikslok bæði ósáttur með tapið og aðeins áhyggjufullur vegna meiðsla sinna. Lokatölur urðu 108-103 fyrir Sacramento. Hér að neðan má sjá glæsilega troðslu LeBron úr leiknum í nótt.Úrslit næturinnar Charlotte Bobcats 85-89 Oklahoma City Thunder Orlando Magic 109-92 Detroit Pistons Brooklyn Nets 104-93 Milwaukee Bucks New York Knicks 83-95 Toronto Raptors Minnesota Timberwolves 120-98 Washington Wizards New Orleans Pelicans 105-89 Denver Nuggets Utah Jazz 105-103 Los Angeles Clippers Sacramento Kings 108-103 Miami Heat Golden State Warriors 115-86 Phoenix Suns
NBA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira