Putin ætlar að náða fyrrverandi olíubarón Samúel Karl Ólason skrifar 19. desember 2013 16:11 Mynd/EPA Vladimir Putin, forseti Rússlands ætlar að náða Mikhail Khodorkovsky. Sagðist hann hafa fengið beiðni frá fanganum um náðun á grundvelli mannréttinda, því móðir hans væri veik. Khordorvsky er fyrrverandi eigandi Yukos olíufélagsins sem varð gjaldþrota árið 2007. Frá þessu er sagt á vef BBC og mun Putin hafa sagt frá þessu eftir árlega ráðstefnu sína með blaðamönnum. Í gær undirritaði þing Rússlands náðun á minnst 20.000 manns. Þar á meðal meðlima hljómsveitarinnar Pussy Riot og meðlimi Greenpeace. Putin sagðist aldrei hafa fengið slíka beiðni frá Khodorkovsky áður. „Hann skrifaði slíkt skjal mjög nýlega þar sem hann fór fram á ég myndi náða hann. Hann hefur þegar verið í fangelsi í tíu ár. Það er alvarleg refsing og hann vísar til mannúðlegrar ástæðna þar sem móðir hans er veik.“ Forsetinn gerir ráð fyrir því að hægt verði að samþykja náðunina fljótlega. Lögfræðingur Khodorkovsky segir þó að hann hafi ekki farið fram á náðun og viti ekki til þess að einhver annar hafi gert það fyrir hans hönd. Mikhail Khodorkovsky.Mynd/EPA Mikhail Khodorkovsky er í fangelsi fyrir þjófnað, svindl og peningaþvott, en hann er af mörgum talinn vera pólitískur fangi. Fréttaritari BBC segir að þegar Putin hafi verið að styrkja völd sín á fyrsta kjörtímabili sínu sem forseti, hafi margir af stærstu viðskiptamönnum Rússlands flúið, en Khordorvsky gerði það ekki. „Hann fjármagnið stjórnarandstöðuflokka og virðist hafa verið í fangelsi í meira en tíu ár vegna þess.“ Rússland Vladimír Pútín Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Vladimir Putin, forseti Rússlands ætlar að náða Mikhail Khodorkovsky. Sagðist hann hafa fengið beiðni frá fanganum um náðun á grundvelli mannréttinda, því móðir hans væri veik. Khordorvsky er fyrrverandi eigandi Yukos olíufélagsins sem varð gjaldþrota árið 2007. Frá þessu er sagt á vef BBC og mun Putin hafa sagt frá þessu eftir árlega ráðstefnu sína með blaðamönnum. Í gær undirritaði þing Rússlands náðun á minnst 20.000 manns. Þar á meðal meðlima hljómsveitarinnar Pussy Riot og meðlimi Greenpeace. Putin sagðist aldrei hafa fengið slíka beiðni frá Khodorkovsky áður. „Hann skrifaði slíkt skjal mjög nýlega þar sem hann fór fram á ég myndi náða hann. Hann hefur þegar verið í fangelsi í tíu ár. Það er alvarleg refsing og hann vísar til mannúðlegrar ástæðna þar sem móðir hans er veik.“ Forsetinn gerir ráð fyrir því að hægt verði að samþykja náðunina fljótlega. Lögfræðingur Khodorkovsky segir þó að hann hafi ekki farið fram á náðun og viti ekki til þess að einhver annar hafi gert það fyrir hans hönd. Mikhail Khodorkovsky.Mynd/EPA Mikhail Khodorkovsky er í fangelsi fyrir þjófnað, svindl og peningaþvott, en hann er af mörgum talinn vera pólitískur fangi. Fréttaritari BBC segir að þegar Putin hafi verið að styrkja völd sín á fyrsta kjörtímabili sínu sem forseti, hafi margir af stærstu viðskiptamönnum Rússlands flúið, en Khordorvsky gerði það ekki. „Hann fjármagnið stjórnarandstöðuflokka og virðist hafa verið í fangelsi í meira en tíu ár vegna þess.“
Rússland Vladimír Pútín Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira