Íbúi í stigagangi byssumannsins ánægður með lögregluna Fanney Birna Jónsdóttir og Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 3. desember 2013 11:20 Lögreglan vakti Gísla um fjögur til að rýma stigaganginn. Mynd/Stefán Íbúi í stigagangi Sævarrs Rafns Jónassonar var vakinn af lögreglu til að yfirgefa húsið um fjögur leytið aðfararnótt mánudagsins. „Lögreglan kom og vakti mig og það var farið með okkur í kirkjuna og rætt við okkur þar,“ segir Gísli Auðunsson, nágranni Sævars. Allur stigagangurinn var rýmdur í gær og farið með íbúa í Árbæjarkirkju þar sem þeir fengu áfallahjálp frá prestinum og teymi frá Rauða krossinum. Hann segir lögreglu hafa frætt íbúa stigagangsins um framgang mála, en þeim hafi ekki verið hleypt heim í íbúðir sínar fyrr en síðar. „Við fengum ekkert að koma hérna fyrr en seint í gærkvöldi og hér er lögregla á vakt á ganginum. Eins og þú sérð að þá er búið að þurrka blóðið en ekkert búið að þrífa. Það var náttúrulega blóð úti um allt,“ segir Gísli. Hann átti að mæta í skýrslutöku hjá lögreglunni í gær en gat ekki mætt. „Ég var náttúrulega bíllaus þar sem þeir héldu bílnum mínum,“ segir Gísli og meinar þá að lögreglan hafi lokað bílastæðinu fyrir utan Hraunbæ þar sem stæðið er hluti af vettvangi sem þarf að rannsaka. Gísli er ánægður með viðbrögð lögreglunnar. „Það er ekkert í þessu að gera, þetta er náttúrulega bara eitthvað sem enginn ræður við. Það er ekkert við lögregluna að sakast, þeir hafa staðið sig ágætlega,“ segir Gísli að lokum. Byssumaður í Árbæ Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira
Íbúi í stigagangi Sævarrs Rafns Jónassonar var vakinn af lögreglu til að yfirgefa húsið um fjögur leytið aðfararnótt mánudagsins. „Lögreglan kom og vakti mig og það var farið með okkur í kirkjuna og rætt við okkur þar,“ segir Gísli Auðunsson, nágranni Sævars. Allur stigagangurinn var rýmdur í gær og farið með íbúa í Árbæjarkirkju þar sem þeir fengu áfallahjálp frá prestinum og teymi frá Rauða krossinum. Hann segir lögreglu hafa frætt íbúa stigagangsins um framgang mála, en þeim hafi ekki verið hleypt heim í íbúðir sínar fyrr en síðar. „Við fengum ekkert að koma hérna fyrr en seint í gærkvöldi og hér er lögregla á vakt á ganginum. Eins og þú sérð að þá er búið að þurrka blóðið en ekkert búið að þrífa. Það var náttúrulega blóð úti um allt,“ segir Gísli. Hann átti að mæta í skýrslutöku hjá lögreglunni í gær en gat ekki mætt. „Ég var náttúrulega bíllaus þar sem þeir héldu bílnum mínum,“ segir Gísli og meinar þá að lögreglan hafi lokað bílastæðinu fyrir utan Hraunbæ þar sem stæðið er hluti af vettvangi sem þarf að rannsaka. Gísli er ánægður með viðbrögð lögreglunnar. „Það er ekkert í þessu að gera, þetta er náttúrulega bara eitthvað sem enginn ræður við. Það er ekkert við lögregluna að sakast, þeir hafa staðið sig ágætlega,“ segir Gísli að lokum.
Byssumaður í Árbæ Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira