"Hann hótaði að gera þetta fyrir nokkrum mánuðum" Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 3. desember 2013 19:32 Systur Sævars Rafns Jónassonar, sem lést eftir að hafa skipst á skotum við lögreglu í gær, segja hann hafa hótað aðgerðunum nokkrum mánuðum áður en hann lét til skarar skríða. Sigríður Ósk og Anna Jóna Jónasdætur segja gjörðir bróður síns vera beina afleiðingu af lélegu heilbrigðiskerfi fyrir geðfatlaða. Þær segja harmleik gærdagsins hafa legið í loftinu. Sævar var mjög reiður út í samfélagið þar sem hann fann sig aldrei, lögregluna, geðlækna og félagsmálayfirvöld. Hann hótaði að grípa til vopna fyrir nokkrum mánuðum og talaði um að hann vildi drepa annað fólk. Þær systur segjast hafa látið lögreglu vita af því. „Hann var búin að vera að hóta þessu. Sævar fann sig svo vanmáttugan gagnvart fólki og það er líklega ástæðan fyrir því að hann hótaði því að vilja kála öðrum. Við erum auðvitað harmi slegin yfir þessum atburði en þökkum fyrir að það var hann sem féll en ekki einhver annar“, segir Anna. Sævar hafði verið inn og út af geðstofnunum frá unglingsaldri en Anna segir að rauð ljós hafa verið farin að blikka fyrir löngu. Hún gagnrýnir félagsmálayfirvöld harðlega fyrir að hafa ekki gripið í taumana þegar systkini Sævars óskuðu eftir því. Sævar hefur tvisvar verið sviptur sjálfræði tímabundið, en ekki er hægt að neyða sjálfráða einstakling til að leggjast inn á stofnun eða taka lyf. Sævar bjó í húsnæði fyrir geðfatlaða að Starengi í Grafarvogi áður en hann flutti í félagsíbúð Hraunbæ í haust. Þar þáði hann ekki þá þjónustu sem honum var boðin og tók engin lyf. Byssumaður í Árbæ Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Systur Sævars Rafns Jónassonar, sem lést eftir að hafa skipst á skotum við lögreglu í gær, segja hann hafa hótað aðgerðunum nokkrum mánuðum áður en hann lét til skarar skríða. Sigríður Ósk og Anna Jóna Jónasdætur segja gjörðir bróður síns vera beina afleiðingu af lélegu heilbrigðiskerfi fyrir geðfatlaða. Þær segja harmleik gærdagsins hafa legið í loftinu. Sævar var mjög reiður út í samfélagið þar sem hann fann sig aldrei, lögregluna, geðlækna og félagsmálayfirvöld. Hann hótaði að grípa til vopna fyrir nokkrum mánuðum og talaði um að hann vildi drepa annað fólk. Þær systur segjast hafa látið lögreglu vita af því. „Hann var búin að vera að hóta þessu. Sævar fann sig svo vanmáttugan gagnvart fólki og það er líklega ástæðan fyrir því að hann hótaði því að vilja kála öðrum. Við erum auðvitað harmi slegin yfir þessum atburði en þökkum fyrir að það var hann sem féll en ekki einhver annar“, segir Anna. Sævar hafði verið inn og út af geðstofnunum frá unglingsaldri en Anna segir að rauð ljós hafa verið farin að blikka fyrir löngu. Hún gagnrýnir félagsmálayfirvöld harðlega fyrir að hafa ekki gripið í taumana þegar systkini Sævars óskuðu eftir því. Sævar hefur tvisvar verið sviptur sjálfræði tímabundið, en ekki er hægt að neyða sjálfráða einstakling til að leggjast inn á stofnun eða taka lyf. Sævar bjó í húsnæði fyrir geðfatlaða að Starengi í Grafarvogi áður en hann flutti í félagsíbúð Hraunbæ í haust. Þar þáði hann ekki þá þjónustu sem honum var boðin og tók engin lyf.
Byssumaður í Árbæ Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira