Faðir brotaþola: Árásin hafði mikil áhrif á soninn Fanney Birna Jónsdóttir og Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 9. desember 2013 15:26 Aðalmeðferð Stokkseyrarmálsins hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. mynd/gva Vitnaleiðslur eru hafnar í Stokkseyrarmálinu en aðalmeðferð þess fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og á morgun. Faðir annars fórnarlambsins segir atvikið hafa haft mikil áhrif á son sinn, andlega og líkamlega. Ákæra ríkissaksóknara gegn þeim Stefáni Loga Sívarssyni, Stefáni Blackburn, Davíð Frey Magnússyni, Hinrik Geir Helgasyni og Gísla Þór Gunnarssyni er í mörgum liðum, en meðal ákæruliða eru frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. Allir ákærðu voru viðstaddir þegar faðirinn bar vitni nema Davíð. Þá var tekin símaskýrsla af Mariu Jensen, réttarrannsakanda frá Svíþjóð, en hún bar vitni um lífsýnarannsóknir sem framkvæmdar voru í málinu. Maria starfar í Statens kriminaltekniska laboratorium í Lynköping. Skýrslan var tekin á sænsku og dómtúlkur þýddi yfir á íslensku. Undir Maria voru bornar rannsóknir sem unnar voru af henni og þeim í tengslum við málið. Verjandi Stefáns Loga spurði hvort mögulegt gæti verið að umrædd lífsýni væru blóð úr föður hans eða bróður. Maria sagði líkurnar á því að blóðið væri úr bróðurnum 1:200 þúsund, og enn minni en það á að það sé úr föðurnum.Tweets by @visir_is Stokkseyrarmálið Tengdar fréttir Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hefst í dag Fimm menn ákærðir fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 06:45 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
Vitnaleiðslur eru hafnar í Stokkseyrarmálinu en aðalmeðferð þess fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og á morgun. Faðir annars fórnarlambsins segir atvikið hafa haft mikil áhrif á son sinn, andlega og líkamlega. Ákæra ríkissaksóknara gegn þeim Stefáni Loga Sívarssyni, Stefáni Blackburn, Davíð Frey Magnússyni, Hinrik Geir Helgasyni og Gísla Þór Gunnarssyni er í mörgum liðum, en meðal ákæruliða eru frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. Allir ákærðu voru viðstaddir þegar faðirinn bar vitni nema Davíð. Þá var tekin símaskýrsla af Mariu Jensen, réttarrannsakanda frá Svíþjóð, en hún bar vitni um lífsýnarannsóknir sem framkvæmdar voru í málinu. Maria starfar í Statens kriminaltekniska laboratorium í Lynköping. Skýrslan var tekin á sænsku og dómtúlkur þýddi yfir á íslensku. Undir Maria voru bornar rannsóknir sem unnar voru af henni og þeim í tengslum við málið. Verjandi Stefáns Loga spurði hvort mögulegt gæti verið að umrædd lífsýni væru blóð úr föður hans eða bróður. Maria sagði líkurnar á því að blóðið væri úr bróðurnum 1:200 þúsund, og enn minni en það á að það sé úr föðurnum.Tweets by @visir_is
Stokkseyrarmálið Tengdar fréttir Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hefst í dag Fimm menn ákærðir fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 06:45 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hefst í dag Fimm menn ákærðir fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 06:45
Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28