Óvissa um fjármögnun aðgerðarinnar 30. nóvember 2013 17:17 Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir óvissu ríkja um fjármögnun aðgerðar ríkisstjórnarinnar til lækkunar á verðtryggðum húsnæðislánum. „Það sem slær mann fyrst er óvissan um fjármögnunina. Það búið að koma hér á banka- og fjársýsluskatt sem var gert í tíð síðustu ríkisstjórnar," segir Katrín. „Það er líka búið að tilkynna að þrotabú föllnu bankanna ætli í mál út af því svo það er ákveðin óvissa um fjármögnun ef þetta gengur eftir. Og með þessum aðgerðum er kannski verið að festa þrotabúin í sessi til fjögurra ára. Hvaða áhrif hefur það á afnám á gjaldeyrishafta?" Hvað séreignasparnaðinn varðar segir Katrín það kannski ekki mikla ofrausn að leyfa fólki að færa sparnaðinn úr einum vasa yfir í annan. „Ríki og sveitarfélög bera þar ákveðin kostnað í gegnum það að létta skattgreiðslum af því þannig að það fellur ákveðin kostnaður á þau. Svo er spurning hvort þetta gagnist ekki fyrst og fremst hátekjufólki sem hefur verið að greiða í séreignasparnað.“ Katrín segir að mikill tími hafi farið hjá fjármálaráðherra og forsætisráðherra í að tala um aðgerðir fyrri ríkisstjórnar. „Ef við skoðum heildina á því þá voru það hátt í 285 milljarðar og þar af voru 130 vegna beinna aðgerða en ekki vegna endurútreiknings. Það verður að setja þessa hluti í samhengi við það sem er þegar búið að gera,“ segir Katrín. „Við munum skoða þetta mál þegar það kemur fram og þá er hægt að fara betur yfir þær spurningar sem vakna því þær eru auðvitað margar.“ Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir óvissu ríkja um fjármögnun aðgerðar ríkisstjórnarinnar til lækkunar á verðtryggðum húsnæðislánum. „Það sem slær mann fyrst er óvissan um fjármögnunina. Það búið að koma hér á banka- og fjársýsluskatt sem var gert í tíð síðustu ríkisstjórnar," segir Katrín. „Það er líka búið að tilkynna að þrotabú föllnu bankanna ætli í mál út af því svo það er ákveðin óvissa um fjármögnun ef þetta gengur eftir. Og með þessum aðgerðum er kannski verið að festa þrotabúin í sessi til fjögurra ára. Hvaða áhrif hefur það á afnám á gjaldeyrishafta?" Hvað séreignasparnaðinn varðar segir Katrín það kannski ekki mikla ofrausn að leyfa fólki að færa sparnaðinn úr einum vasa yfir í annan. „Ríki og sveitarfélög bera þar ákveðin kostnað í gegnum það að létta skattgreiðslum af því þannig að það fellur ákveðin kostnaður á þau. Svo er spurning hvort þetta gagnist ekki fyrst og fremst hátekjufólki sem hefur verið að greiða í séreignasparnað.“ Katrín segir að mikill tími hafi farið hjá fjármálaráðherra og forsætisráðherra í að tala um aðgerðir fyrri ríkisstjórnar. „Ef við skoðum heildina á því þá voru það hátt í 285 milljarðar og þar af voru 130 vegna beinna aðgerða en ekki vegna endurútreiknings. Það verður að setja þessa hluti í samhengi við það sem er þegar búið að gera,“ segir Katrín. „Við munum skoða þetta mál þegar það kemur fram og þá er hægt að fara betur yfir þær spurningar sem vakna því þær eru auðvitað margar.“
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira