Tvær breytingar: Alfreð inn fyrir Eið Smára - Ólafur Ingi í bakverðinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2013 16:54 Alfreð Finnbogason. Mynd/Vilhelm Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu sem hefst á Laugardalsvellinum klukkan 19.00. Lagerbäck gerir tvær breytingar á liði sínu frá því í undanförnum leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen missir sæti sitt í liðinu og í hans stað verður Alfreð Finnbogason, markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar, í framlínunni ásamt Kolbeini Sigþórssyni. Íslenska byrjunarliðið hafði verið óbreytt í þremur síðustu landsleikjum og skipað þá sömu mönnum og náðu jafnteflinu í síðari hálfleiknum á móti Sviss. Ólafur Ingi Skúlason verður í hægri bakverðinum í leiknum en það var allaf ljóst að Lars yrði að gera breytingu á varnarlínunni því Birkir Már Sævarsson tekur út leikbann í leiknum í kvöld. Heimir Hallgrímsson, aðstoðarmaður Lagerbäck, fór yfir byrjunarliðið á fundi með Tólfunni, stuðningsmannaklúbbi íslenska landsliðsins, en meðlimir Tólfunnar fengu fyrstir allra utan liðsins að vita hvaða ellefu leikmenn hann og Lars ætla að treysta á í þessum gríðarlega mikilvæga landsleik. Þetta er fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í byrjunarliðinu síðan í vináttulandsleik á móti Færeyjum í ágúst en hann skoraði síðast þegar hann var í byrjunarliðinu í keppnisleik (í júní á móti Slóveníu). Ólafur Ingi Skúlason var síðast í byrjunarliðinu í vináttulandsleik á móti Andorra í nóvember í fyrra ehn hann byrjaði síðast í keppnisleik á móti Danmörku 4. júní 2011.Byrjunarlið Íslands á móti Króatíu:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonHægri bakvörður: Ólafur Ingi SkúlasonMiðverðir: Kári Árnason og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr Skúlason Hægri kantmaður: Jóhann Berg GuðmundssonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Gylfi Þór SigurðssonVinstri kantmaður: Birkir BjarnasonFramherjar: Alfreð Finnbogason Kolbeinn Sigþórsson Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu sem hefst á Laugardalsvellinum klukkan 19.00. Lagerbäck gerir tvær breytingar á liði sínu frá því í undanförnum leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen missir sæti sitt í liðinu og í hans stað verður Alfreð Finnbogason, markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar, í framlínunni ásamt Kolbeini Sigþórssyni. Íslenska byrjunarliðið hafði verið óbreytt í þremur síðustu landsleikjum og skipað þá sömu mönnum og náðu jafnteflinu í síðari hálfleiknum á móti Sviss. Ólafur Ingi Skúlason verður í hægri bakverðinum í leiknum en það var allaf ljóst að Lars yrði að gera breytingu á varnarlínunni því Birkir Már Sævarsson tekur út leikbann í leiknum í kvöld. Heimir Hallgrímsson, aðstoðarmaður Lagerbäck, fór yfir byrjunarliðið á fundi með Tólfunni, stuðningsmannaklúbbi íslenska landsliðsins, en meðlimir Tólfunnar fengu fyrstir allra utan liðsins að vita hvaða ellefu leikmenn hann og Lars ætla að treysta á í þessum gríðarlega mikilvæga landsleik. Þetta er fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í byrjunarliðinu síðan í vináttulandsleik á móti Færeyjum í ágúst en hann skoraði síðast þegar hann var í byrjunarliðinu í keppnisleik (í júní á móti Slóveníu). Ólafur Ingi Skúlason var síðast í byrjunarliðinu í vináttulandsleik á móti Andorra í nóvember í fyrra ehn hann byrjaði síðast í keppnisleik á móti Danmörku 4. júní 2011.Byrjunarlið Íslands á móti Króatíu:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonHægri bakvörður: Ólafur Ingi SkúlasonMiðverðir: Kári Árnason og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr Skúlason Hægri kantmaður: Jóhann Berg GuðmundssonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Gylfi Þór SigurðssonVinstri kantmaður: Birkir BjarnasonFramherjar: Alfreð Finnbogason Kolbeinn Sigþórsson
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira